Sjá spjallþráð - Heimastudio... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Heimastudio...

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Sæunn


Skráður þann: 10 Feb 2008
Innlegg: 81

Canon 60D
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2012 - 18:57:00    Efni innleggs: Heimastudio... Svara með tilvísun

Í heimastúdio...
Softbox m flassi eða stúdioperum??
...
2 softbox ?
2 regnhlífar ?
Eda 1 af hvoru??
_________________
***********
Canon EOS 60D | Canon EF-S 18-135mm f/3.5-5.6 IS | Canon EF 50mm f/1.8 II | Canon Speedlite 430EX II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2012 - 22:35:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er alveg hræðilega illa orðað, ég á mjög erfitt með að vita hverju þú ert að spyrja að...

Hvað áttu við með flass eða stúdíóperur. Þú notar flass með perum í stúdíói...

Ertu bundin við að vilja bara vera með tvö ljós eða hvað ertu að spá með það ?

Hvað ertu að hugsa þér að mynda ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2012 - 13:07:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi skoða þetta ef ég ætlaði að koma mér upp nettu heimastúdíói.
http://mpex.com/strobist/strobist-kits.html?p=1
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
pallibjoss


Skráður þann: 18 Apr 2005
Innlegg: 469
Staðsetning: Rvík.
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2012 - 14:47:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er gott byrjendasett,

http://www.netverslun.is/verslun/product/Heimalj%C3%B3sastudio-2-x-150w-Interfit,11155.aspx
_________________
Sigurpáll Björnsson.

Ljósmyndun er LIST - Með myndavél í hönd og heiminn til afnota

http://pallibjoss.123.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 07 Nóv 2012 - 21:08:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Settið sem Palli er að benda á er á enn frekar lækkuðu verði í verslun Nýherja í Borgartúninu...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group