Sjá spjallþráð - Smá spurning :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Smá spurning

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Steinþór Einarsson


Skráður þann: 29 Okt 2007
Innlegg: 118
Staðsetning: Selfoss
Canon 400D
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2012 - 15:39:18    Efni innleggs: Smá spurning Svara með tilvísun

Jæja, hvernig á ég að koma þessu frá mér... Ég er stundum að velta fyrir mér að setja upp smá aðstöðu til að mynda heima hjá mér.. henda upp einhverju sniðugu fyrir bakgrunn og svol... en svo kemur að ljósum... Sem eru frekast til of pricy fyrir veskið mitt... þannig að maður fer að vellta fyrir sér ódýrari leiðum...

Hvernig haldið þið að það kæmi út að fá sér svona :

https://www.byko.is/ljos-og-rafmagn/vinnuljos/vinnuljos/vnr/11187

eða svona:

https://www.byko.is/ljos-og-rafmagn/vinnuljos/vinnuljos/vnr/11196

Svo skella softboxum eða regnhl á þetta ? Er þetta alveg stupid pæling hjá mér ?
_________________
Steinþór J Einarsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2012 - 15:46:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er búinn að prufa að nota þetta en hitinn frá þeim er endalaus og perurnar entust takmarkað... ég endaði á að kaupa bara ódýr manual flöss...

http://www.ebay.com/itm/Yongnuo-YN460-II-Flash-Speedlite-Canon-5DII-7D-60D-600D-Rebel-T2i-T1i-Xsi-/350589585689?_trksid=p3984.m2045&_trkparms=aid%3D333005%26algo%3DRIC.FIT%26ao%3D1%26asc%3D30%26meid%3D3248209906153468154%26pid%3D100018%26prg%3D1023%26rk%3D3%26sd%3D320498691945%26

Ágætis flass á djók verði... Very Happy
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
joberg


Skráður þann: 12 Júl 2005
Innlegg: 1558


InnleggInnlegg: 05 Nóv 2012 - 16:16:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hér eru góðar uppl, en samt bara á ensku http://youtu.be/nJ06Z4JbGHg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group