Sjá spjallþráð - Skrýtið svar frá tollinum. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Skrýtið svar frá tollinum.
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
tommihj


Skráður þann: 18 Sep 2012
Innlegg: 15
Staðsetning: Iceland

InnleggInnlegg: 01 Nóv 2012 - 17:08:28    Efni innleggs: Skrýtið svar frá tollinum. Svara með tilvísun

Sæl veriði.
Ég spurði tollinn hvort að það væri tollur á þessum ljósum http://www.adorama.com/LLABK.html
Og hann sagði að það væri 10% tollur og 15% vörugjald plús virðisaukaskattur. Á ég einhvern séns á því að láta þau leggja þessu gjöld niður því þetta er myndavélatengt?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2012 - 17:11:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sendu þeim bara þessa skjámynd sem er tekin af reiknivélinni þeirra og biddu þá um útskýringu á fyrri tölum.

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tommihj


Skráður þann: 18 Sep 2012
Innlegg: 15
Staðsetning: Iceland

InnleggInnlegg: 01 Nóv 2012 - 17:17:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kjartan E skrifaði:
Sendu þeim bara þessa skjámynd sem er tekin af reiknivélinni þeirra og biddu þá um útskýringu á fyrri tölum.

Snilld, búinn að senda þeim email!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2012 - 17:27:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er bara rangt svar hjá þeim.

það er enginn tollur af ljósmyndatengdum vörum,
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2012 - 17:30:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst eðlilegt að þú greiðir bara vsk. af þessu eins og aðrir. Hinsvegar virðist stundum þurfa að láta þá vita að ljós séu til ljósmyndunar. Því hef ég lent í og fengið leiðrétt um hæl.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
joberg


Skráður þann: 12 Júl 2005
Innlegg: 1558


InnleggInnlegg: 01 Nóv 2012 - 21:56:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er nú erfitt að halda því fram að þetta séu ljósmyndatengd ljós,
ekki er um flöss að ræða, og þetta er ekki framleitt með ljósmyndun í huga.
ekki veit ég hvort ljós fyrir kvikmyndagerð séu undanþegin tolli?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
joberg


Skráður þann: 12 Júl 2005
Innlegg: 1558


InnleggInnlegg: 01 Nóv 2012 - 22:01:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

joberg skrifaði:
það er nú erfitt að halda því fram að þetta séu ljósmyndatengd ljós,
ekki er um flöss að ræða, og þetta er ekki framleitt með ljósmyndun í huga.
ekki veit ég hvort ljós fyrir kvikmyndagerð séu undanþegin tolli?btw, ef þú ert ekki nú þegar búinn að panta þetta, þá vil ég benda á að þetta er fyrir 120v , og ef þú ert ekki með straumbreyti, þá væri líklegast ódýrara að fara í Beco og kaupa þetta fyrir 230v.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
tommihj


Skráður þann: 18 Sep 2012
Innlegg: 15
Staðsetning: Iceland

InnleggInnlegg: 05 Nóv 2012 - 11:09:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hann segir að þetta séu ekki flash ljós og þess vegna er tollur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tommihj


Skráður þann: 18 Sep 2012
Innlegg: 15
Staðsetning: Iceland

InnleggInnlegg: 05 Nóv 2012 - 21:41:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tommihj skrifaði:
Hann segir að þetta séu ekki flash ljós og þess vegna er tollur.
Hefur hann rétt fyrir sér?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2012 - 21:51:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tommihj skrifaði:
tommihj skrifaði:
Hann segir að þetta séu ekki flash ljós og þess vegna er tollur.
Hefur hann rétt fyrir sér?


Biddu hann um skriflegan rökstuðning fyrir því sem hann segir.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 05 Nóv 2012 - 22:17:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta eru föst tungsten ljós - ekki með flassi! kauptu þér þá bara alvöru ljós og borgaðu minna : )
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 05 Nóv 2012 - 22:17:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Spurðu einhvern sem þekkir til í kvikmynda / leikhúsbransanum, þeir ættu að vita hvort þeirra ljós eru tolluð í drasl.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
tommihj


Skráður þann: 18 Sep 2012
Innlegg: 15
Staðsetning: Iceland

InnleggInnlegg: 06 Nóv 2012 - 21:52:39    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

Hann senti mér þessa mynd í pdf formi: http://i.imgur.com/b6Eya.jpg og skrifaði:
Sæll.
Sendi þér hér með síðu úr skýringabók tollasamvinnuráðsins.
Vonandi skilst þetta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2012 - 22:03:46    Efni innleggs: Re: . Svara með tilvísun

tommihj skrifaði:
Hann senti mér þessa mynd í pdf formi: http://i.imgur.com/b6Eya.jpg og skrifaði:
Sæll.
Sendi þér hér með síðu úr skýringabók tollasamvinnuráðsins.
Vonandi skilst þetta.
Tollskráin er til á íslensku og það er hún sem gildir. Þetta tollasamvinnuráð á sjálfsagt eftir að klára sína vinnu, þýða vinnuplöggin sín og uppfæra tollskrána og því er þetta enn marklaust plagg. Fáðu annað álit.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2012 - 22:03:48    Efni innleggs: Re: . Svara með tilvísun

tommihj skrifaði:
Hann senti mér þessa mynd í pdf formi: http://i.imgur.com/b6Eya.jpg og skrifaði:
Sæll.
Sendi þér hér með síðu úr skýringabók tollasamvinnuráðsins.
Vonandi skilst þetta.


Þetta er ekki skriflegur rökstuðningur. Þú ert að tala um tollinn á Íslandi er það ekki?
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group