Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| einhar
| 
Skráður þann: 17 Ágú 2005 Innlegg: 5367 Staðsetning: Á milli Selkóps Cnn
|
|
Innlegg: 29 Okt 2012 - 20:45:25 Efni innleggs: [Þema] Hvaða fugl er þetta? - Fuglagreining |
|
|
Endilega notið þennan þráð til þess að spyrja um greiningu á fuglum.
Hérna set ég inn mynd af fugli sem búið er að benda mér á að sé ekki vaðlatíta, hann er á fyrri myndinni. Á þeirri seinni vil ég meina að sé heiðlóa í vetrarbúningi og einnig sama tegund og er á fyrri myndinni.
Getur einhver hjálpað við greininguna?
Red Knot - Rauðbrystingur by Rodor54 (Syria in our hearts....), on Flickr
Rauðbrystingur eða vaðlatíta?
Golden plover and Red Knot - Heiðlóa og rauðbrystingur by Rodor54 (Syria in our hearts....), on Flickr
Heiðlóa og hvað? _________________ Dagskot Rodors
Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad
Einar, ljósleikari
Síðast breytt af einhar þann 29 Okt 2012 - 21:19:02, breytt 1 sinni samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| einhar
| 
Skráður þann: 17 Ágú 2005 Innlegg: 5367 Staðsetning: Á milli Selkóps Cnn
|
|
Innlegg: 29 Okt 2012 - 20:53:24 Efni innleggs: |
|
|
Getur þetta verið lóuþræll?
Breyting.
Meistari Alex Máni er búinn að greina þetta sem rauðbrysting í vetrarbúningi.
Takk Alex Máni  _________________ Dagskot Rodors
Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad
Einar, ljósleikari |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| alexmani
|
Skráður þann: 02 Mar 2009 Innlegg: 666 Staðsetning: Stokkseyri Canon
|
|
Innlegg: 29 Okt 2012 - 21:17:16 Efni innleggs: |
|
|
einhar skrifaði: | Getur þetta verið lóuþræll?
Breyting.
Meistari Alex Máni er búinn að greina þetta sem rauðbrysting í vetrarbúningi.
Takk Alex Máni  |
Nánar tiltekið ungfugl á fyrsta vetri. _________________ Bestu kveðjur,
Alex Máni
www.flickr.com/photos/alexmani |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| alexmani
|
Skráður þann: 02 Mar 2009 Innlegg: 666 Staðsetning: Stokkseyri Canon
|
|
Innlegg: 29 Okt 2012 - 21:18:18 Efni innleggs: |
|
|
Flott líka að stofna svona þráð, hér getur fólk sett inn myndir til að fá greiningu á fugla sem það þekkir ekki.  _________________ Bestu kveðjur,
Alex Máni
www.flickr.com/photos/alexmani |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Harpilicious
| 
Skráður þann: 06 Des 2010 Innlegg: 14 Staðsetning: Norðurland Nikon D3100
|
|
Innlegg: 31 Okt 2012 - 22:01:20 Efni innleggs: Líkir. |
|
|
Gott kvöld. Þegar ég sá þessa mynd minnti hún mig á mynd sem ég tók og hélt að væri sendlingur, sendi með slóðina er ekki alveg klár í að senda inn mynd þarna.
http://www.flickr.com/photos/56672979@N02/6225848827 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| EyþórIngi
| 
Skráður þann: 19 Feb 2008 Innlegg: 544 Staðsetning: Akureyri
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| einhar
| 
Skráður þann: 17 Ágú 2005 Innlegg: 5367 Staðsetning: Á milli Selkóps Cnn
|
|
Innlegg: 31 Okt 2012 - 22:21:16 Efni innleggs: Re: Líkir. |
|
|
Harpilicious skrifaði: | Gott kvöld. Þegar ég sá þessa mynd minnti hún mig á mynd sem ég tók og hélt að væri sendlingur, sendi með slóðina er ekki alveg klár í að senda inn mynd þarna.
 |
Gjörðu svo vel
Breytt:
Ég er sammála Eyþóri, það er ákveðnari hringur utan um augun á sendlingnum og svo er goggurinn líkari. _________________ Dagskot Rodors
Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad
Einar, ljósleikari
Síðast breytt af einhar þann 31 Okt 2012 - 22:36:57, breytt 2 sinnum samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Harpilicious
| 
Skráður þann: 06 Des 2010 Innlegg: 14 Staðsetning: Norðurland Nikon D3100
|
|
Innlegg: 31 Okt 2012 - 22:23:59 Efni innleggs: fuglar |
|
|
Takk fyrir. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Harpilicious
| 
Skráður þann: 06 Des 2010 Innlegg: 14 Staðsetning: Norðurland Nikon D3100
|
|
Innlegg: 31 Okt 2012 - 22:29:15 Efni innleggs: Prufa. |
|
|
Hérna kemur hann með gogginn....
[img]http://www.flickr.com/photos/harpa28/6226369276/jpg[/img]
Síðast breytt af Harpilicious þann 31 Okt 2012 - 23:17:19, breytt 3 sinnum samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Harpilicious
| 
Skráður þann: 06 Des 2010 Innlegg: 14 Staðsetning: Norðurland Nikon D3100
|
|
Innlegg: 31 Okt 2012 - 22:30:25 Efni innleggs: Sendlingur. |
|
|
[/img] http://www.flickr.com/photos/harpa28/6226369276/in/photostream/ [img][/img]
Hérna kemur hann með gogginn.
Ég er ekki að ná því hvernig á að setja myndir inn geri örugglega einhverja vitleysu.
Síðast breytt af Harpilicious þann 31 Okt 2012 - 22:41:43, breytt 1 sinni samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Harpilicious
| 
Skráður þann: 06 Des 2010 Innlegg: 14 Staðsetning: Norðurland Nikon D3100
|
|
Innlegg: 31 Okt 2012 - 22:31:57 Efni innleggs: gefst upp. |
|
|
Hætt að reyna þetta. en er þetta ekki sami fuglinn og er á myndinni sem heiðlóan er á. Einar? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Vargur
| 
Skráður þann: 21 Nóv 2006 Innlegg: 222
....
|
|
Innlegg: 31 Okt 2012 - 23:03:44 Efni innleggs: |
|
|
nei, hjá Einhar er þetta rauðbrystingur en hjá þér Sendlingur
Vaðtlatían er með dekkri og styttri gogg en rauðbrystingur, svo er vaðlatítan ljósgrárri, með dekkri og færri "Hreistur" og með dökka fætur og hvíta bringu og lengri vængi.
Sendlingur þekkist af sótgráum haus, bognum óhreinum gogg (litirnir blandast saman) ljósgráum yfjóttum búk, dökku baki og gulum fótum. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 01 Nóv 2012 - 9:28:32 Efni innleggs: |
|
|
Vargur skrifaði: | nei, hjá Einhar er þetta rauðbrystingur en hjá þér Sendlingur
Vaðtlatían er með dekkri og styttri gogg en rauðbrystingur, svo er vaðlatítan ljósgrárri, með dekkri og færri "Hreistur" og með dökka fætur og hvíta bringu og lengri vængi.
Sendlingur þekkist af sótgráum haus, bognum óhreinum gogg (litirnir blandast saman) ljósgráum yfjóttum búk, dökku baki og gulum fótum. |
Þetta er nú kostulegasta lýsing á sendlingi sem ég hef séð. Með óhreinan gogg? Er þetta svona óþriflegt kvikindi? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Þórdís
|
Skráður þann: 26 Des 2006 Innlegg: 88
Canon 50d
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Vargur
| 
Skráður þann: 21 Nóv 2006 Innlegg: 222
....
|
|
Innlegg: 02 Nóv 2012 - 21:43:13 Efni innleggs: |
|
|
Rusticolus skrifaði: | Vargur skrifaði: | nei, hjá Einhar er þetta rauðbrystingur en hjá þér Sendlingur
Vaðtlatían er með dekkri og styttri gogg en rauðbrystingur, svo er vaðlatítan ljósgrárri, með dekkri og færri "Hreistur" og með dökka fætur og hvíta bringu og lengri vængi.
Sendlingur þekkist af sótgráum haus, bognum óhreinum gogg (litirnir blandast saman) ljósgráum yfjóttum búk, dökku baki og gulum fótum. |
Þetta er nú kostulegasta lýsing á sendlingi sem ég hef séð. Með óhreinan gogg? Er þetta svona óþriflegt kvikindi? |
haha ég vissi ekki hvernig ég átti að lýsa þessu  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|