Sjá spjallþráð - Ljósmyndasýning Vitans á Akranesi :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndasýning Vitans á Akranesi

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 27 Okt 2012 - 14:49:26    Efni innleggs: Ljósmyndasýning Vitans á Akranesi Svara með tilvísun

Þessa dagana stendur yfir menningarhátíðin Vökudagar á Akranesi. Vitinn, félag áhugaljósmyndara á Akranesi, er með stóra samsýningu af því tilefni.

Sýningin er staðsett að Dalbraut 1 Akranesi, í rýminu á milli Krónunnar og Eymundsson. Sýningin er opin alla daga kl. 14-19. Lokadagur sýningarinnar er sunnudagurinn 4.nóvember.

Sýnendur eru rúmlega 30, myndirnar 155 talsins og myndefnið algjörlega frjálst.

Endilega kíkið á þetta.

Vitinn er líka með heimasíðu: http://www.vitinn.net/

Hér er svo dagskrá Vökudaga fyrir þá sem hafa áhuga á því að kynna sér það: http://www.akranes.is/Files/Skra_0058243.pdf

Kveðja, Bjarki ritari Vitans.
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gulli Vals


Skráður þann: 06 Apr 2011
Innlegg: 858

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 27 Okt 2012 - 14:53:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott hjá Skagamönnum , ætla að renna þarna við !!
_________________
Vertu hamingjusamur á meðan þú lifir,því þú verður lengi dauður.

http://500px.com/GulliVals/photos
http://www.flickr.com/photos/gullivals/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonrunar


Skráður þann: 31 Jan 2008
Innlegg: 553
Staðsetning: Reykjanesbær
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 27 Okt 2012 - 17:59:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir mig, flott sýning
_________________
jonrrr. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 27 Okt 2012 - 18:22:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gulli Vals skrifaði:
Flott hjá Skagamönnum , ætla að renna þarna við !!


Hvenær?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 27 Okt 2012 - 20:03:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Endilega mætið, ég á 5 stykki þarna. Flott sýning, fjölbreytt og skemmtileg.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 28 Okt 2012 - 12:20:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Endilega mæta, fullt af glæsilegum myndum úr öllum áttum.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group