Sjá spjallþráð - Windows 8? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Windows 8?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 26 Okt 2012 - 19:25:23    Efni innleggs: Windows 8? Svara með tilvísun

Góða kvöldið. Hefur einhver hérna uppfært í Windows 8 sem er með Lightroom og/eða Photoshop uppsett og vinnur á því dags daglega?

Ef svo er, virkuðu allir catalogar og allt eins og áður? Eitthvað sem þið lenntuð í veseni með?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bergur


Skráður þann: 11 Feb 2011
Innlegg: 55

Canon 60D
InnleggInnlegg: 26 Okt 2012 - 22:59:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég prófaði að setja LR 4.1 upp á vél með fyrsta rc af W8 og importaði einhverjum catalogum, það svín virkaði, en ég ss. var ekki að nota þetta í vinnu, bara prófa, enda vélin sem ég notaði óttalegur garmur..
_________________
Morgundagurinn var búinn til svo við þyrftum ekki að gera allt í dag !

http://www.kjoarnir.is
http://www.flickr.com/photos/kjoarnir/
http://www.picasaweb.google.com/kjoarnir
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 27 Okt 2012 - 16:54:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara svona til upplýsinga. Þá virkar Lightromm að minni bestu vitund 100% á Windows 8. Ég hef allavegana ekki lent í neinum vandræðum með neitt eftir mína uppfærslu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
odidlov


Skráður þann: 27 Jún 2011
Innlegg: 170

Canon 1D mark 4
InnleggInnlegg: 27 Okt 2012 - 18:21:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll,

Ég er búinn að vera að nota RC útgáfu af Win8 síðan í júní - og verið að nota PS og LR á hverjum degi. Það hefur allt virkað eins vel og í Vista / Win7.

Þess má geta að ég var með Katalóga á flakkara sem ég keyrði með LR4.1 í Win7 - uppfærði og importaði og allt virkaði eins og skyldi.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group