Sjá spjallþráð - Leiðbeiningar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Leiðbeiningar
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Feb 2005 - 1:44:15    Efni innleggs: Leiðbeiningar Svara með tilvísun

Leiðbeiningar fyrir þessar umræður:

Þræðir sem byrja á :
Þema :: Heiti_þemans
eða eitthvað sambærilegt eru ætlaðir til að senda myndir í ákveðnu þema án þess að fá gagnrýni á þær.

Aðrir þræðir eru ætlaðir fyrir gagnrýni á myndir sem upphafsmaður þráðarins sendi inn. Ekki er ætlast til að aðrir sýni sýnar myndir í þeim þráðum.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
*Guðbjörg*


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 591

Canon 20D
InnleggInnlegg: 03 Feb 2005 - 1:46:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Shocked eru þetta strangar reglur? mér finnst svo gaman að hafa allt bara nett loose Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 03 Feb 2005 - 1:47:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sumir hérna þurfa bara svona reglur.
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 03 Feb 2005 - 8:15:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sorry Embarassed
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Feb 2005 - 9:46:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

*Guðbjörg* skrifaði:
Shocked eru þetta strangar reglur? mér finnst svo gaman að hafa allt bara nett loose Very Happy


Þú mátt líta á þetta sem leiðbeinandi leiðbeiningar Guðbjörg.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Speed


Skráður þann: 26 Feb 2006
Innlegg: 98

CANON
InnleggInnlegg: 28 Feb 2006 - 17:15:48    Efni innleggs: hvernig ? Svara með tilvísun

hvernig setur maður mynd inn ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 28 Feb 2006 - 17:19:02    Efni innleggs: Re: hvernig ? Svara með tilvísun

Speed skrifaði:
hvernig setur maður mynd inn ?


http://www.ljosmyndakeppni.is/learn_site1.php

Annars geturu alltaf farið í "Læra" hér að ofan...
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Speed


Skráður þann: 26 Feb 2006
Innlegg: 98

CANON
InnleggInnlegg: 28 Feb 2006 - 17:35:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 21 Jún 2006 - 18:11:00    Efni innleggs: Re: Leiðbeiningar Svara með tilvísun

sje skrifaði:
[...] Aðrir þræðir eru ætlaðir fyrir gagnrýni á myndir sem upphafsmaður þráðarins sendi inn. Ekki er ætlast til að aðrir sýni sýnar myndir í þeim þráðum.


Ég er að fatta að ég er kannski óttalega ókurteis að vera að vinna annara manna myndir (stundum full frjálslega).
Mér finnst það bara eitthvað svo eðlilegt en vel má vera að ég sé full frjálslyndur í þessum efnum.

Hver er 'stefnan' varðandi slíkt? Er ég að haga mér eins og hin versta skepna að vera að þessu kannski?

Látið mig hafa það! Ég þoli það! [Glottir eins og fífl]

-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Amything


Skráður þann: 05 Jan 2006
Innlegg: 1072
Staðsetning: RvK
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 21 Jún 2006 - 18:25:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held það finnist laaang flestum gaman að sjá aðrar útgáfur af myndunum sínum.

Alltaf skrifað "ég tek hana út ef þú vilt" þegar fólk er að gera þetta, aldrei séð neinn byðja um það Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BenediktValdez


Skráður þann: 11 Maí 2006
Innlegg: 859
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 28 Sep 2006 - 2:09:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

persónulega finnst mér alltílagi að aðrir vinni með myndirnar mínar, svo lengi sem þeir eigni sér þær ekki..
_________________
Canon 20D :: EF 50mm f/1.8 II
Yashica Mat-124 G - Twin Lens Reflex - Copal-SV Yashinon f/3.5 80mm+UV
flickr :: benediktvaldez.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
elvarjon


Skráður þann: 26 Nóv 2006
Innlegg: 283

Canon 400D
InnleggInnlegg: 18 Feb 2007 - 17:14:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst að fólk eigi að taka fram hvernig Linsa var notuð þegar fólk sendir mynd inn hér á gagnrýnis flokkinn. Laughing

Gerði það reyndar ekki sjálfur með mína fyrst enda var ég að fatta það núna að það er sniðugt að taka það fram. Laughing
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
HanSolo


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 107
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 50D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2007 - 12:47:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kisi.biz skrifaði:
persónulega finnst mér alltílagi að aðrir vinni með myndirnar mínar, svo lengi sem þeir eigni sér þær ekki..


Sammála!
_________________
"THE TRUTH IS OUT THERE" 7ox Mulder

http://flickr.com/photos/solioli
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
irismjoll


Skráður þann: 31 Júl 2006
Innlegg: 501
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 400D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2007 - 14:48:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

elvarjon skrifaði:
Mér finnst að fólk eigi að taka fram hvernig Linsa var notuð þegar fólk sendir mynd inn hér á gagnrýnis flokkinn. Laughing

Gerði það reyndar ekki sjálfur með mína fyrst enda var ég að fatta það núna að það er sniðugt að taka það fram. Laughing


Af hverju? Skiptir það einhverju máli fyrir myndina?
_________________
Íris Mjöll

http://flickr.com/photos/irismjoll

Canon EOS 400d. Linsur 17-85mm f/4-5,6 og 60mm f2,8.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2007 - 14:50:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þið gerið ykkur grein fyrir að þið eruð að svara hálfs árs gömlum og eldri innleggjum í þessum þræði?


Fyrir tækniáhugamenn getur skipt máli hvernig linsa var notuð, jafnvel fyrir þá sem eru að huga að linsukaupum.
Exif upplýsingar eins og ljósop hafa lítið sem ekkert að segja ef að fylgir ekki málinu hvaða linsa var notuð upp á hvernig myndin lítur út, t.d. bakgrunnur, fókusdýpt, bokeh og fleira.
_________________
http://www.hkvam.com/
http://www.flickr.com/photos/hkvam/
http://www.stuckinphotos.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group