Sjá spjallþráð - Var að eignast filmuvél :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Var að eignast filmuvél
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 20:18:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja Pakkinn er kominn í hús og þvílík sem ég er montinn Smile ekki ein rispa eða sér ekki á neinu á jafnöldru minni Smile

hér er mynd af græjuni ásamt lista hvaða linsur eru með henni undir myndini


Zeiss by Gummi Falk, on Flickr

Boddy : Zeiss Contarex Special

Linsa 1 : Zeiss Biogon f4.5 21mm

Linsa 2: Zeiss Distagon f4.0 35mm

Linsa 3: Zeiss Planar f2.0 50mm

Linsa 4: Zeiss Sonnar f2.0 85mm

Linsa 5: Zeiss Sonnar f4.0 135mm

Linsa 5: Zeiss Sonnar f4.0 250mm

Svo kom með henni Adapter fyrir smásjá og sleði til að taka macromyndir með linsunum þeas belgur með rennifótum sem linsurnar fara á en belgurinn í mountið á vélini

Upprunaskírteini Þjónustubók og vegabréf vélarinnar ásamt hinum ýmsu Zeiss filterum og aukahlutum

Gæti ekki verið glaðari Smile
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 20:44:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til hamingju með gripina, þetta eru fallegir kjörgripir.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 21:39:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til hamingju og gaman af þessu..

Hvaðan verslaðir þú þetta?

Ebay?

Og þú mátt alveg segja okkur á hvað þú fékkst þetta, ekki að við lifum ekki af án þeirrar vitneskju svo sem.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 22:14:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nei fékk þetta hjá vinafólki í skiftum fyrir gamla dlsr eos vél þau mynda ekkert og þetta er bara búið að safna ryki síðan um 1970 og þau vildu að ég fengi þetta en á enga peninga þannig að ég lét þau hafa þessa gömlu EOS vél en Afi konunar átti þessa vél og féll frá um 1970

Þau vildu ekki heyra á það minnst fyrr en ég sýndi þeim að það þyrfti ekki filmu og myndirnar væru bara fluttar í tölvuna Smile já þá vildu þau nú fá að prufa hana allavega Smile
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Kjammi


Skráður þann: 21 Sep 2005
Innlegg: 162

Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 23:32:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég óska þér innilega til hamingju. Svona gripur með þessu safni linsa er ekki á hverju strái.

Verð mat er ekki allt.

Farðu vel með dótið og vertu stolltur af.

Takk fyrir að deila þessu með okkur.

Ekki laust að maður finni til smá öfundar, samt er ég löngu hættur að taka á filmu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 5:27:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ná sér í filmu á morgun Smile

Véliner úr kerfi hjá Zeiss sem framleitt var 1966 til 1967 og er sett saman úr 1100 pörtum Smile

það er því ljóst að maður hefur dottið á mjög sjaldgæft eintak af þessari vél

uppsett þarna með 85mm Sonnar f2.0Zeiss 85mm f2.0 by Gummi Falk, on Flickr

og hérna með Planar 50mm f2.0


Zeiss Planar 50mm f2.0 by Gummi Falk, on Flickr

og að lokum Sonnar 250mm f4.0


Zeiss 250mm f4.0 Sonnar by Gummi Falk, on Flickr
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III


Síðast breytt af Guðmundur Falk þann 19 Okt 2012 - 2:12:58, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 15:14:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

smá fróðleikur sem ég þýddi svona í snarhasti Smile

þetta virðist vera vélin sem rústaði fjárhag hins þekkta og virta framleiðanda Carl ZeissFrá upphafi Zeiss Ikon myndavélana og linsana sem voru var frægar fyrir framfarir og gæði. Var Contax Rangefinder vélin með útskiftanlegar linsur auk þess þá var Contaflex SLR með 4 útskiftanlegar linsur en bauð aðeins uppá 1:1 linsur og 8x30 monoscope linsur.

En á þessum tíma var stefnt að því að byggja upp myndavél sem sameinaði kosti beggja tegundana sem hefði utskiftanlegur linsur Contax kerfisins og kosti SLR Contaflex.

Niðurstaðan var Contarex I sem var fyrst kynnt á Photokina árið 1958.

En Contarex var ekki bara samruni milli Contax og Contaflex,, Contarex átti að innleiða átti mikið af nýjum möguleikum

Zeiss Ikon eyddi gríðarlegum fjármunum í kynningu og þróun á Contarex sem yrði um leið flaggskip þeirra.

Sem dæmi, þá var útbúin Contarex-Express auglýsingalest, og var einum stórum lestarvagni breytt í sýningarsal, lestin fór um gjörvalt Vestur Þýskaland og heimsótt allar helstu borgir landsins.

þessi markaðssetning var mjög framsækin. Markhópur markaðsstarfsins var efnameira fólk.

En hverjir voru kaupendur þessa myndavéla kerfis það er áhugavert, helsti hópur Contarex kaupenda voru ekki faglærðir ljósmyndarar heldur voru það atvinnurekendur, verkfræðingar, arkitektar, kaupmenn, vísindamenn, læknar og vel stæðir áhugamenn.

þetta var ein af þeim ástæðum að Contarex línan var ekki framleidd í meira magni og útkoman varð aldrei fjárhagslegur árangur fyrir Zeiss Ikon.

verðið á myndavélini ásamt Zeiss Planar 50mm f2.0 var mánaðarleg meðal laun ársins 1958.

Tæknin Bak við vélina

Contarex vélin átti að verða besta og nákvæmasta myndavél sem nokkurn tíma hafði verið framleidd. Diagramið í linsum vinnur til að mynda á stállegu með 72 stálkúlum, samsetning vélarinnar krafðist um 4000 handbragða með sérstökum verkfærum með vikmörkum allt að 0,001 mm.

Öll þessi sérstaða gerði það að verkum að myndavélin gæti verið notuð við erfiðiðustu aðstæður.En þetta gerði að verkum að kostnaður við framleiðslu þessa myndavélakerfs var ótrúlega hár.

Hér fyrir neðan eru nokkrir af mikilvægustu eiginleikum vélarinnar sem voru kynntir á sínum tíma :

SLR með lokara hraða allt að 1/1000 sek.
sex víxlanlegur linsur með Contarex Zeiss linsum frá 21mm til 250mm
Standard linsu 50mm f2.0 Planar með focusfjarlægð 30 cm að óendanlegu
Innbyggður Selen ljósmælir samstilltur við tíma og ljósop
Hraðvirkt Focuskerfi
útskiftanlegt bök á vélini
hraðvirkt endurspólunarkerfi á filmu
Skýr og Bjartur Viewfinder
Flash Synchronisation

Afhending fyrstu Contarex myndavélana hófst árið 1960. Fyrstu Contarex vélarnar voru framleiddar milli september 1959 og nóvember 1960 heildarfjöldi fyrsta framleiðsluárið var 36.000 stykki. Það voru 6 afbrigði framleidd af Contarex til loka framleiðsluárs hennar 1975

Contarex 1 /Bullseye

þyngd 920 grömm og voru framleidd 36.000 stykki frá árinu 1959 til ársins 1966

Contarex Special

Þyngd 880 grömm og voru framleidd aðeins 5.000 stykki frá árinu 1960 til ársins 1963

Contarex Professional

Þyngd 830 grömm og er þessi sjaldgæf því aðeins voru framleidd 1.500 sett frá árinu 1966 til ársins 1967

Contarex Super

Þyngd 880 grömm og voru framleidd 13.000 stykki frá árinu 1967 til ársins 1975

Contarex Super El

Þyngd 890 grömm og voru framleidd 3.100 stykki frá árinu 1968 til ársins 1975

Contarex Hologon

Þyngd 1.800 grömm shutter hraði aðeins 1- 1/500 aðeins 1.400 eintök smíðuð frá árinu 1969 til ársins 1975 með fastri víðlinsu og klettþung
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2012 - 15:51:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jæja fyrstu myndir kommnar á pappír fæ geisladisk á eftir með sömu filmum og mun henda einhverjum sýnishornum hér inn
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
fjolnirm


Skráður þann: 21 Mar 2010
Innlegg: 415

Panasonic GH4
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2012 - 15:51:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvor týpan er þetta Special eða BULLSEYE?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2012 - 16:01:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fjolnirm skrifaði:
Hvor týpan er þetta Special eða BULLSEYE?


Upphafsinnleggið hans segir special Wink
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
fjolnirm


Skráður þann: 21 Mar 2010
Innlegg: 415

Panasonic GH4
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2012 - 16:08:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit en sé ekki betur en á myndunum að hún sé með BULLSEYE ? " The first model of Contarex, it was refered to as simply "The Contarex". It has somehow picked up the name "Bullseye", in reference to the round Selenium meter cell above the lens."
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group