Sjá spjallþráð - Var að eignast filmuvél :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Var að eignast filmuvél
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 16 Okt 2012 - 23:23:12    Efni innleggs: Var að eignast filmuvél Svara með tilvísun

Jæja var að eignast tösku sem inniheldur hvorki meira né minna en

Zeiss Ikon Contarex Bullseye boddí

í þessari sömu tösku er harðskeljataska utan um Boddý ásamt Hoodum á þær 5 linsur sem fylgja henni

linsur eru eftirfarandi

Carl Zeiss Vario-Sonnar f 4.0 85-250mm

Carl Zeiss Sonnar f4.0 250mm

Carl Zeiss sonnar 85mm f2.0

Carl Zeiss planar 50mm f2.0

Carl Zeiss Distagon 18mm f4.0

Svo kom húdd á allt dótið stjörnusjónaukamount ásamt gulum rauðum og grænum filterum á allt saman flass ofl allir bæklingar og upprunavottorð

nú spyr ég eins og asni hvaða filma er í þetta er það 35mm eða annað sem er sett í bakið á þessu

Þessi vél er frá 1966vélin er eins og ný ekkert ryk engvir sveppir allt eins og það hafi komið úr verksmiðjuni í gær Smile

Hvaða verð skyldi maður geta sett á þetta
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III


Síðast breytt af Guðmundur Falk þann 18 Okt 2012 - 14:57:34, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 16 Okt 2012 - 23:40:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fallegur gripur, prófaðu að nota hana áður en þú ákveður að losa þig við hana...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 16 Okt 2012 - 23:48:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er málið á maður að þora því og festast svo í filmuni Smile
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 16 Okt 2012 - 23:52:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá, þetta er skrítinn fugl. Ekkert smá flott linsusafn, þetta hefur verið hérumbil rolls royce professional pakki síns tíma.
Jú sýnist standa þarna á bæklingnum að þetta sé 35mm.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 0:20:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smile

held ég hafi dottið í smá lukkupott með að eignast þetta

Spurning hvort að það sé til millihringur á Canon 5d Mark 2 svona til að manuela hana aðeins he he

jú hún er 35mm en það er tekið úr henni bakið og filman sett í það er reyndar plata á bakinu sem er svo dregin úr þegar bakið er komið á vélina

þarf að læra á þetta Smile
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 0:28:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til lukku með þessa - þetta er eðalgripur og rándýr í dag … hef verið að sjá þessar fara á 700-1000 dollara bara með standard 50mm zeiss linsunni….með öllum þessum linsum og bæklingum þá ertu með pakka sem er sennilega yfir 2000 dollara virði fyrir safnara ef það sé ekki of mikið á vélinni …. en um að gera að skjóta út þessu Guðmundur - menn festast aldrei í neinu sem þeim þykir ekki sjálfum skemmtilegt Smile
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 0:28:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Guðmundur Falk skrifaði:
Spurning hvort að það sé til millihringur á Canon 5d Mark 2 svona til að manuela hana aðeins he he

Hvaða linsu mount er þetta? það er vel líklegt, t.d. ef þetta er m42 mount er hægt að fá fín millistykki fyrir lítið.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 0:31:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er Contarex lens mount á linsunum - stórefast um að það sé til adapter á þær yfir höfuð.
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 0:36:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jú það er ætlunin að skjóta eitthvað á hana sjálfur svo sér maður til Smile


jú þetta er eitthvað sérstakt mount á þessu skilst að menn hafi getað notað þessar linsur á digital four thirds vélarnar með flottum árangri
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 0:39:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hérna er ítarefni um vélina og linsurnar á wikipedia: http://en.wikipedia.org/wiki/Contarex

En skil samt ekki hvernig menn hafa notað linsuna á four/thirds þar sem að það er engin aparture settings á linsunum samkvæmt wikipedia … nema að wikipedia sé ónákvæm - en gætir tékkað á http://www.dl-kipon.com/en/ með adapter hringi - þeir eru mikið í sérsmíði Smile
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 0:42:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

eigi veit ég það en hér er ein með Contarex Sonnar 135mm linsu f2.8

þeir hafa verið að nota þetta á 35mm Olympus þannig að ég set mig í samband við þá

væri fínt að geta sameinað þetta smá við Dslrþetta er bara nokkuð fallegt Smile
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Noddysson


Skráður þann: 04 Apr 2005
Innlegg: 3586
Staðsetning: Borg óttans
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 8:51:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

örugglega fínar linsur framan á micr 4/3
_________________
kv: Hilmar Örn

http://www.flickr.com/photos/noddysson/
"camera bodies come and go but lenses last forever".
It´s better to be dead and cool, than alive and uncool....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 10:47:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gömlu Zeiss linsurnar eru svaðalegar, hugsa að þú fáir mun meira út úr þeim með því að skjóta á filmuna frekar en að vera skella þessu framan á sensorvél.

Hamingju með þetta, brenn innanímér af öfund Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gisligun


Skráður þann: 05 Maí 2010
Innlegg: 222

Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 13:08:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég sé 85mm f2 linsuna á nálgast 2þús dollara á ebay.. en ég skal alveg taka hana af þér ef hún er of þung eða passar ekki í töskuna Cool

http://www.ebay.com/itm/EX-Contarex-Carl-Zeiss-Sonnar-85mm-f-2-in-silver-85-F2-AJ00040-/251091871625?pt=Camera_Lenses&hash=item3a763de789
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 13:20:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þessi verð á ebay eru rugl er búinn að tala vipð mjög góðan díler úti og ef menn ætla að selja þetta á góðu verði þarf vélin að fara og allt hennar fylgidót að í yfirhalningu hjá Zeiss sérfræðingi og er sý yfirferð færð inn í ættarbók vélarinnar og þá fær maður kannski gott verð Kannski Smile

grunnyfirhalning miðað við að allt sé í lagi fyrir utan að hreinsa smyrja og eyða svepp er um us $ 1000

en ég ætla að eiga þessa jafnöldru mína bara
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group