Sjá spjallþráð - bakgrunnslitir/stúdío :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
bakgrunnslitir/stúdío

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Okt 2012 - 13:09:00    Efni innleggs: bakgrunnslitir/stúdío Svara með tilvísun

Sæl öll.

Langaði bara að vita þið sem eruð mikið að nota liti á bakgrunnum í stúdíó. Eruð þið að vinna þetta í tölvunni sem sagt að skipta um lit þar og þá hvernig helst. Eða eigiði þið alveg haug að bakgrunnum Wink

Öll ráð vel þegin.
Bestu kveðjur GG
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Throstur145


Skráður þann: 30 Nóv 2008
Innlegg: 545

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 12 Okt 2012 - 18:22:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er algengt að notaður sé "green screen" (grænn bakgrunnur) ef ætlunin er að breyta um liti.
Grænt gerir það að verkum að auðvelt er að klippa og líma í photoshop.
_________________
Þröstur Unnar
897-1955
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Erica


Skráður þann: 16 Maí 2006
Innlegg: 110

Canon 40D
InnleggInnlegg: 12 Okt 2012 - 19:50:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég hef alltaf notað hvítan bakgrunn lýstan rétt ef ég ætla mér að skipta um lit í eftirvinnslu.
_________________
Helga SY
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Okt 2012 - 21:59:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Throstur145 skrifaði:
Það er algengt að notaður sé "green screen" (grænn bakgrunnur) ef ætlunin er að breyta um liti.
Grænt gerir það að verkum að auðvelt er að klippa og líma í photoshop.


Ég mæli ekki með því þar sem að græni liturinn smitast oft yfir á manneskjuna sem að er mynduð.

Rétt lýstur/yfirlýstur hvítur bakgrunnur er málið!
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 22 Okt 2012 - 13:30:36    Efni innleggs: litur á bakgrunni Svara með tilvísun

Sæl aftur, hvernig er þá best að vinna þetta í eftirvinnslunni ef maður vill skipta um lit. Mér finnst alltaf koma skil hjá mér ef ég er að klippa manneskju frá bakgrunni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 22 Okt 2012 - 13:40:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flugnörd skrifaði:
Throstur145 skrifaði:
Það er algengt að notaður sé "green screen" (grænn bakgrunnur) ef ætlunin er að breyta um liti.
Grænt gerir það að verkum að auðvelt er að klippa og líma í photoshop.


Ég mæli ekki með því þar sem að græni liturinn smitast oft yfir á manneskjuna sem að er mynduð.

Rétt lýstur/yfirlýstur hvítur bakgrunnur er málið!


Er það ekki akkúrat það sem þú vilt, þegar þú breytir síðan grænu tónunum í bleika, þá ertu kominn með bleikt kast á módelið, en ekki hvítt ?

Ég hef reyndar aldrei unnið með green screen en hélt að þetta væri einmitt partur af virkninni...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 22 Okt 2012 - 15:44:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Flugnörd skrifaði:
Throstur145 skrifaði:
Það er algengt að notaður sé "green screen" (grænn bakgrunnur) ef ætlunin er að breyta um liti.
Grænt gerir það að verkum að auðvelt er að klippa og líma í photoshop.


Ég mæli ekki með því þar sem að græni liturinn smitast oft yfir á manneskjuna sem að er mynduð.

Rétt lýstur/yfirlýstur hvítur bakgrunnur er málið!


Er það ekki akkúrat það sem þú vilt, þegar þú breytir síðan grænu tónunum í bleika, þá ertu kominn með bleikt kast á módelið, en ekki hvítt ?

Ég hef reyndar aldrei unnið með green screen en hélt að þetta væri einmitt partur af virkninni...


Nú hef ég ekki unnið sjálfur með þetta, en þeir sem ég hef talað við tala um að þetta sé vandamál. Sem meikar í sjálfu sér sens þegar að við hugsum út í að grænn + húðtónn er ekki lengur sami græni og er á bakgrunninum.

gudbjorg36 skrifaði:
Sæl aftur, hvernig er þá best að vinna þetta í eftirvinnslunni ef maður vill skipta um lit. Mér finnst alltaf koma skil hjá mér ef ég er að klippa manneskju frá bakgrunni.


Notaru refine edge möguleikan? (Ég geri ráð fyrir því að þú sért að nota maska við þetta).
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 22 Okt 2012 - 15:53:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flugnörd skrifaði:
oskar skrifaði:
Flugnörd skrifaði:
Throstur145 skrifaði:
Það er algengt að notaður sé "green screen" (grænn bakgrunnur) ef ætlunin er að breyta um liti.
Grænt gerir það að verkum að auðvelt er að klippa og líma í photoshop.


Ég mæli ekki með því þar sem að græni liturinn smitast oft yfir á manneskjuna sem að er mynduð.

Rétt lýstur/yfirlýstur hvítur bakgrunnur er málið!


Er það ekki akkúrat það sem þú vilt, þegar þú breytir síðan grænu tónunum í bleika, þá ertu kominn með bleikt kast á módelið, en ekki hvítt ?

Ég hef reyndar aldrei unnið með green screen en hélt að þetta væri einmitt partur af virkninni...


Nú hef ég ekki unnið sjálfur með þetta, en þeir sem ég hef talað við tala um að þetta sé vandamál. Sem meikar í sjálfu sér sens þegar að við hugsum út í að grænn + húðtónn er ekki lengur sami græni og er á bakgrunninum.

gudbjorg36 skrifaði:
Sæl aftur, hvernig er þá best að vinna þetta í eftirvinnslunni ef maður vill skipta um lit. Mér finnst alltaf koma skil hjá mér ef ég er að klippa manneskju frá bakgrunni.


Notaru refine edge möguleikan? (Ég geri ráð fyrir því að þú sért að nota maska við þetta).


Góður punktur... enda skýtur maður þetta bara á réttan bakgrunn, punktur Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
dizus


Skráður þann: 30 Apr 2007
Innlegg: 161
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D700
InnleggInnlegg: 23 Okt 2012 - 0:23:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sjálf hef ég verið að nota ljósgráan/milligráan ef ég vil fá dempaðan lit. Þá nota ég refine edge að mestu og Hue/Sat adjustment layer. Svo má alltaf nota litfiltera á ljósin með hlutlausum bakgrunnum. Þeir ættu að vera ódýrari kostur en að eiga marga liti af bakgrunnum Smile Filterana má nota með hvítum, gráum og svörtum bakgrunni, allt eftir því hvaða útkomu þú vilt fá.
_________________
Flickr
Íþrótta-Flickr
thordisinga.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 23 Okt 2012 - 0:48:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

dizus skrifaði:
sjálf hef ég verið að nota ljósgráan/milligráan ef ég vil fá dempaðan lit. Þá nota ég refine edge að mestu og Hue/Sat adjustment layer. Svo má alltaf nota litfiltera á ljósin með hlutlausum bakgrunnum. Þeir ættu að vera ódýrari kostur en að eiga marga liti af bakgrunnum Smile Filterana má nota með hvítum, gráum og svörtum bakgrunni, allt eftir því hvaða útkomu þú vilt fá.


Það er samt bara ódýrari stofnkostnaður, en til lengri tíma litið er kostnaðurinn sá sami. Ef þú ferð gegnum 10 bakgrunna á ári þá skiptir eiginlega engu í hvaða lit þeir eru.

En auðvitað er þetta erfitt ef fólk er lítið að nota þetta því þá er stofnkostnaðurinn hár.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
dizus


Skráður þann: 30 Apr 2007
Innlegg: 161
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D700
InnleggInnlegg: 23 Okt 2012 - 16:29:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
dizus skrifaði:
sjálf hef ég verið að nota ljósgráan/milligráan ef ég vil fá dempaðan lit. Þá nota ég refine edge að mestu og Hue/Sat adjustment layer. Svo má alltaf nota litfiltera á ljósin með hlutlausum bakgrunnum. Þeir ættu að vera ódýrari kostur en að eiga marga liti af bakgrunnum Smile Filterana má nota með hvítum, gráum og svörtum bakgrunni, allt eftir því hvaða útkomu þú vilt fá.


Það er samt bara ódýrari stofnkostnaður, en til lengri tíma litið er kostnaðurinn sá sami. Ef þú ferð gegnum 10 bakgrunna á ári þá skiptir eiginlega engu í hvaða lit þeir eru.

En auðvitað er þetta erfitt ef fólk er lítið að nota þetta því þá er stofnkostnaðurinn hár.


Alveg sammála þessu! Annars er um að gera að prófa bara sem mest og sjá hvað manni líst best á í þessum stúdíópælingum öllum. Og eins með að skipta um lit í myndvinnslu, æfingin skapar meistarann.
_________________
Flickr
Íþrótta-Flickr
thordisinga.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group