Sjá spjallþráð - að minka lee filtera?? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
að minka lee filtera??
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Noddysson


Skráður þann: 04 Apr 2005
Innlegg: 3586
Staðsetning: Borg óttans
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 09 Okt 2012 - 19:54:08    Efni innleggs: að minka lee filtera?? Svara með tilvísun

hvernig ætli sé best að gera það??
þeir eru of stórir til minna nota...
mig langar í big stopper en þarf að hafa hann 67mm í þvermál
hvernig ætli sé best að "minnka" hann??

bara svona smá vangaveltur
_________________
kv: Hilmar Örn

http://www.flickr.com/photos/noddysson/
"camera bodies come and go but lenses last forever".
It´s better to be dead and cool, than alive and uncool....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 09 Okt 2012 - 20:09:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hágæða B+W 110 ND 3.0 67mm
Nema að þú þurfir endilega að geta lesið orðið Lee á honum... WinkPS: Eða gætir prófað að setja Lee í þvottavél í 90° þvotti; sumar vörur skreppa saman við svona þvott...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ux2


Skráður þann: 20 Jan 2011
Innlegg: 190
Staðsetning: Akranes
5D mark III
InnleggInnlegg: 09 Okt 2012 - 20:24:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

LEE skreppur ekki saman í þvotti eins og annað drasl Smile og þeir lita ekki heldur Wink
_________________
http://www.facebook.com/ThorPhotographyTours
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 09 Okt 2012 - 20:35:09    Efni innleggs: Re: að minka lee filtera?? Svara með tilvísun

Noddysson skrifaði:
hvernig ætli sé best að gera það??
þeir eru of stórir til minna nota...
mig langar í big stopper en þarf að hafa hann 67mm í þvermál
hvernig ætli sé best að "minnka" hann??

bara svona smá vangaveltur


Ég veit ekki, kannski geturðu fengið hugmynd hér.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Noddysson


Skráður þann: 04 Apr 2005
Innlegg: 3586
Staðsetning: Borg óttans
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 09 Okt 2012 - 20:45:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Hágæða B+W 110 ND 3.0 67mm
Nema að þú þurfir endilega að geta lesið orðið Lee á honum... WinkPS: Eða gætir prófað að setja Lee í þvottavél í 90° þvotti; sumar vörur skreppa saman við svona þvott...

Verdur ad vera ferkantadur
_________________
kv: Hilmar Örn

http://www.flickr.com/photos/noddysson/
"camera bodies come and go but lenses last forever".
It´s better to be dead and cool, than alive and uncool....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 09 Okt 2012 - 22:58:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá einfaldlega kaupiru þér ferkantaða stopp filtera. Smile

ferð ekki að skera LEE til...

þvílík önnur vitleysa hef ég ekki heyrt Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 09 Okt 2012 - 22:59:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig getur ferkantaður verið með ákveðið þvermál? Rolling Eyes
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DonPedro


Skráður þann: 07 Apr 2006
Innlegg: 354

Canon 350D
InnleggInnlegg: 09 Okt 2012 - 23:53:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Keyftu þér bara rafsuðugler og teipaðu framan á linsuna:))

bara svona smá vangaveltur
_________________
fridgeirsson. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 10 Okt 2012 - 0:51:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.leefilters.com/index.php/camera/system#rf-filter-system

Ekki samt viss um að Big Stopper sé til í Rangefinder seríunni.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
paxnobiscum


Skráður þann: 17 Sep 2007
Innlegg: 313

Of margar vannýttar græjur
InnleggInnlegg: 10 Okt 2012 - 0:55:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er hvorki til Big stopper né polli í RF-75 kerfinu.

Hauxon skrifaði:
http://www.leefilters.com/index.php/camera/system#rf-filter-system

Ekki samt viss um að Big Stopper sé til í Rangefinder seríunni.

_________________
Allar mínar myndir eru augnabliksmyndir - og augnablikið er 1/15 úr sekúndu eða minna.
http://www.flickr.com/photos/26724159@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Noddysson


Skráður þann: 04 Apr 2005
Innlegg: 3586
Staðsetning: Borg óttans
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 10 Okt 2012 - 10:35:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:

þvílík önnur vitleysa hef ég ekki heyrt Smile

Það efast eg um þvi eg þekki föður þinn og broður haha
_________________
kv: Hilmar Örn

http://www.flickr.com/photos/noddysson/
"camera bodies come and go but lenses last forever".
It´s better to be dead and cool, than alive and uncool....


Síðast breytt af Noddysson þann 10 Okt 2012 - 14:43:20, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2012 - 12:23:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Noddysson skrifaði:
[quote="ArnarBergur"

þvílík önnur vitleysa hef ég ekki heyrt Smile

Það efast eg um þvi eg þekki föður þinn og broður haha[/quote]

Hilmar...ef þú ætlar að fremja þetta "morð" og drepa þessa fallegu filtera þá er mér að mæta Very Happy hahahaha

en miðað við hvað Big stopper kostar og hve erfitt er að fá hann þá myndi ég ekki tíma að gera þetta eins og þú talar um.

það eru til ferkantaðir stoppfilterar eftir einhverja framleiðendur, ég trúi ekki öðru, skoðaðu það áður en þú ferð að láta saga glerið í Big til Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Noddysson


Skráður þann: 04 Apr 2005
Innlegg: 3586
Staðsetning: Borg óttans
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 10 Okt 2012 - 14:42:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hehe... lee er nú að fara að koma með big stopperinn fyrir 75 kerfið hjá sér þannig að það þarf ekki að saga af nema 8mm
_________________
kv: Hilmar Örn

http://www.flickr.com/photos/noddysson/
"camera bodies come and go but lenses last forever".
It´s better to be dead and cool, than alive and uncool....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hnokki


Skráður þann: 01 Júl 2007
Innlegg: 378
Staðsetning: Akureyri
....
InnleggInnlegg: 10 Okt 2012 - 16:45:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það eru allir svo rosalega fyndnir á þessum þræði..
En ég myndi finna næstu vatnsskurðarvél og skera filterinn í henni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Noddysson


Skráður þann: 04 Apr 2005
Innlegg: 3586
Staðsetning: Borg óttans
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 10 Okt 2012 - 19:26:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hnokki skrifaði:
Það eru allir svo rosalega fyndnir á þessum þræði..
En ég myndi finna næstu vatnsskurðarvél og skera filterinn í henni.

og getur sú vél skorðið filterinn skammlaust??
_________________
kv: Hilmar Örn

http://www.flickr.com/photos/noddysson/
"camera bodies come and go but lenses last forever".
It´s better to be dead and cool, than alive and uncool....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group