Sjá spjallþráð - Vertorama keppnin :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vertorama keppnin

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 05 Feb 2013 - 0:21:50    Efni innleggs: Vertorama keppnin Svara með tilvísun

Þetta er virkilega spennandi keppni.

Vertorama (vertical panorama) er mjög létt að gera. Fyrir utan þann leiðbeiningatengil sem bent er á í keppnislýsingu, er grúppa á flickr fyrir vertorama, og smá tutorial:
http://www.flickr.com/groups/vertoramas/discuss/72157602953001077/

Wink

Hér er ein með eindæmum skemmtileg úr flickr...

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gæsavængur


Skráður þann: 09 Sep 2012
Innlegg: 170

-Canon 5D classic
InnleggInnlegg: 05 Feb 2013 - 1:00:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verð að segja að ég er líka mjög spenntur fyrir þessu.. þó ég hafi aldrei gert þetta áður! Næ vonandi að taka einhverjar myndir til að vinna úr og senda í keppnina.. En það verður einhver æfing, hef aldrei sett saman panoramamynd heldur svo ég hlakka bara til að prufa Smile

og já, þessi af hjólinu er virkilega falleg Micaya!
_________________
Kv. Atli Freyr, áhugamaður um ljósmyndun Smile
http://www.flickr.com/photos/rokkva/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 14 Feb 2013 - 17:24:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Norðurljósa vertorama sem ég tók fyrir mánuði síðan.

Boreal Ballet
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
HPHelgason


Skráður þann: 10 Feb 2008
Innlegg: 416
Staðsetning: Kópavogur
Sony SLT A99
InnleggInnlegg: 15 Feb 2013 - 20:12:19    Efni innleggs: Keppnir Svara með tilvísun

Á FJÖRU / LOW TIDE

Bara að minna á Vertoramakeppnina.
Tók þessa (2 myndir) nýlega í leit að myndefni fyrir keppnina.
_________________
Líklega er kúnstin sú að hafa réttu græjurnar og kunna að nota þær.
http://www.flickr.com/photos/hphson/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 17 Feb 2013 - 15:11:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo að enginn gleymir að það er síðasti dagur í dag...

Upp með þráðinn. Hér eru fáeinar myndir frá flickr notenda að nafni Panorama Paul.Panorama Paul, flickr: http://www.flickr.com/photos/49875785@N00
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group