Sjá spjallþráð - Ó, úpps! Átti maður að byrja hér? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ó, úpps! Átti maður að byrja hér?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
raggasnagga


Skráður þann: 26 Ágú 2012
Innlegg: 144

Canon
InnleggInnlegg: 10 Sep 2012 - 23:03:59    Efni innleggs: Ó, úpps! Átti maður að byrja hér? Svara með tilvísun

Hæ, ég heiti Ragna og er Strandakona búsett í borginni vegna háskólanáms. Man ekki hvernig stóð á því að ég fór að taka myndir bara til þess að taka myndir (þ.e.a.s. til annars en að frysta epísk augnablik í fríum og fjölskyldusamkomum). Tók þónokkrar ágætis myndir með point&shoot vélum áður en ég eignaðist canon eos 1000d sem ég er enn að fikra mig áfram með en gengur frekar hægt, sérstaklega í að uppfæra aukabúnað og læra almennilega eftirvinnslu (er skíthrædd við photoshop O.o).
Er með síðu á allrahanda listasíðunni deviantArt.com:
http://ragnaice.deviantart.com/gallery/

...ooog einhverjar myndir segið þið?
Nokkrar gamlar (teknar á point&shoot...en er samt ennþá ánægð með þær):


Nokkrar nýrri (með elsku canon):


Líklegast bara komið gott Smile
Vona að þessi síða gefi mér nokkur góð spörk í rassinn Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 10 Sep 2012 - 23:14:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæl Ragna

Strandafólk er miklu meira en velkomið hingað Smile (reyndar eru allir velkomnir) Smile

á sjálfur ættir mínar að rekja um nánast alla vestfirði en þó aðallega á norðanverða vestfirðina. Trékyllisvík og alla leið norður á hornstrandir.

Best finnst mér þó að vera á Ísafirði og Norðurfirði og þar í kring.

Gaman að sjá nokkrar myndir frá þér og best þykir mér síðasta myndin, einföld og róleg Smile

ég mæli með að láta photoshop bara eiga sig varðandi myndvinnsluna nema þú ætlir að fara út í miklar breytingar á myndum með lögum(layers) og annað slíkt.

Sjálfur nota ég 99% Lightroom í allri minni vinnslu.

kv.
Arnar Bergur
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
vilhelm


Skráður þann: 07 Ágú 2006
Innlegg: 1083


InnleggInnlegg: 10 Sep 2012 - 23:43:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæl og velkomin Ragna!

Það eru margar skemmtilegar myndir inná deviantart hjá þér (seaweed shore, floating rocks & Co-existence t.d.).

Fyrst þú ert hrædd við photoshop þá mæli ég með því að þú nælir þér í Adobe Lightroom. Það er talsvert einfaldara í notkun en er samt fjári gott engu að síður.

Gangi þér vel (og skemmtu þér vel) með hobbýið! Mæli með því að þú einbeitir þér minna að því að uppfæra búnaðinn heldur en að uppfæra þekkingu á ljósmyndun sem slíkri (möo, lestu greinar, skoðaðu video, lestu bækur osfrv frekar en að pæla of mikið í því að kaupa nýja hluti)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Frost


Skráður þann: 10 Okt 2009
Innlegg: 489
Staðsetning: Borgarnes
Nikon aðallega...
InnleggInnlegg: 10 Sep 2012 - 23:45:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já velkomin Ragna,
þessar myndir frá þér lofa bara góðu, sérstaklega þykir mér vænt um að sjá myndina frá Drangsnesi með Grímsey þarna útifyrir,
og ég sé glitta í bláa þakið á húsinu Sunnuhvoll þar sem ég fæddist einhverntíma á síðustu öld Smile
og þarna er bryggjan þar sem ófáir marhnútar létu lífið langt um aldur fram spriklandi á önglinum hjá mér.
En ég er sammála Arnari Bergi, minimalistinn á síðustu myndinni er virkilega flottur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 11 Sep 2012 - 11:01:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin Ragna. Sammála fyrr ræðumönnum um að síðasta myndin hjá þér fellur mér best. Mjög falleg og róandi mynd. Þú ert greinilega með gott auga fyrir mynduppbyggingu.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 11 Sep 2012 - 12:22:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin. Mjög flottar myndir hjá þér og þá sérstaklega sú síðasta. Hún er alveg "á heimsmælikvarða".
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 11 Sep 2012 - 16:03:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
raggasnagga


Skráður þann: 26 Ágú 2012
Innlegg: 144

Canon
InnleggInnlegg: 11 Sep 2012 - 18:14:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk allir, svakalegt egó-boost að fá hrós frá reyndara fólki Very Happy
Kíki á þetta Lightroom við tækifæri Smile

Frost skrifaði:
Já velkomin Ragna,
þessar myndir frá þér lofa bara góðu, sérstaklega þykir mér vænt um að sjá myndina frá Drangsnesi með Grímsey þarna útifyrir,
og ég sé glitta í bláa þakið á húsinu Sunnuhvoll þar sem ég fæddist einhverntíma á síðustu öld Smile
og þarna er bryggjan þar sem ófáir marhnútar létu lífið langt um aldur fram spriklandi á önglinum hjá mér.
En ég er sammála Arnari Bergi, minimalistinn á síðustu myndinni er virkilega flottur


Jeeeiii! Einhver sem veit hvað Drangsnes er, það gerir mig alltaf glaða Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Sep 2012 - 0:40:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

JóhannDK skrifaði:
Velkomin. Mjög flottar myndir hjá þér og þá sérstaklega sú síðasta. Hún er alveg "á heimsmælikvarða".


Sammála, glæsileg mynd
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 12 Sep 2012 - 7:36:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin í hópinn Raggasnagga. Fínar myndir hjá þér. Passaðu svolítið upp á að hafa myndirnar ekki hallandi, sérstaklega þar sem hafið myndar sjóndeildarhringinn.

Bkv. Nilli
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
raggasnagga


Skráður þann: 26 Ágú 2012
Innlegg: 144

Canon
InnleggInnlegg: 12 Sep 2012 - 8:53:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nilli skrifaði:
Passaðu svolítið upp á að hafa myndirnar ekki hallandi, sérstaklega þar sem hafið myndar sjóndeildarhringinn.


Ohh, ég veit! Mér hefur verið bent á þetta áður en mér finnst alveg ótrúlega erfitt að sjá þetta. Hlýt að vera eitthvað skökk í hausnum :/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 12 Sep 2012 - 11:31:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

raggasnagga skrifaði:
Nilli skrifaði:
Passaðu svolítið upp á að hafa myndirnar ekki hallandi, sérstaklega þar sem hafið myndar sjóndeildarhringinn.


Ohh, ég veit! Mér hefur verið bent á þetta áður en mér finnst alveg ótrúlega erfitt að sjá þetta. Hlýt að vera eitthvað skökk í hausnum :/


Þetta verður nú sjaldnast alveg hárrétt þegar maður er að skjóta fríhendis. En þá er bara að leiðrétta það í eftirvinnslunni. Smile

Bkv. Nilli
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 13 Sep 2012 - 19:26:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fínar myndir hjá þér, sérstaklega sú síðasta (hún er alveg í toppklassa). Eitthvað svo einföld en svínvirkar.
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
raggasnagga


Skráður þann: 26 Ágú 2012
Innlegg: 144

Canon
InnleggInnlegg: 14 Sep 2012 - 10:47:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group