Sjá spjallþráð - Hvernig er best að taka myndir af körfubolta ? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvernig er best að taka myndir af körfubolta ?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Vignirorn13


Skráður þann: 17 Nóv 2011
Innlegg: 7

Canon 400D
InnleggInnlegg: 09 Sep 2012 - 12:38:03    Efni innleggs: Hvernig er best að taka myndir af körfubolta ? Svara með tilvísun

Er einhver með góða lausn að taka með M stillingunni á canon eos 550D ? Very Happy Bara að gá hvort einhver laumi á einhverjari flottri stillingu Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 09 Sep 2012 - 12:50:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þetta er innandyra þá myndi ég segja:

ISO 800+
Shutter 1/250+
ljósop eins stórt og linsan þín leyfir.


Svo er bara vinna sig út frá þessu eftir birtuskylirðum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
dizus


Skráður þann: 30 Apr 2007
Innlegg: 161
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D700
InnleggInnlegg: 09 Sep 2012 - 12:59:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú byrjar á að stilla ljósopið, flestar "íþróttalinsur" eru með ljósop 2.8 en annars stillir þú bara á það stærsta (lægsta talan) sem er í boði.

Hraðinn þarf að vera amk 1/250, persónulega tek ég ekki innanhúsíþróttamyndir á minna en 1/500 en það fer auðvitað eftir aðstæðum Smile oft getur hraðinn verið meiri, húsin eru misjöfn hvað varðar lýsingu.

síðast stillir þú iso-ið á það minnsta sem þú kemst af með, þú notar ljósmælinn á vélinni, mér finnst ganga að undirlýsa um 1/2 stopp en ég tek allt í RAW.

Stillingar vænlegar til árangurs í íþróttahúsum væru því: f2.8 (eða stærsta sem þú átt), 1/500, ISO 1600-3200.

Svo má ekki gleyma custom white balance, en ég man ekki hvernig maður stillir það á Canon, þú getur googlað það eða leitað hér á síðunni, það hefur örugglega einhver svarað því Smile
_________________
Flickr
Íþrótta-Flickr
thordisinga.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
dizus


Skráður þann: 30 Apr 2007
Innlegg: 161
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D700
InnleggInnlegg: 09 Sep 2012 - 13:00:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Ef þetta er innandyra þá myndi ég segja:

ISO 800+
Shutter 1/250+
ljósop eins stórt og linsan þín leyfir.


Svo er bara vinna sig út frá þessu eftir birtuskylirðum.


...basically það sem ég sagði en bara í styttra máli Smile
_________________
Flickr
Íþrótta-Flickr
thordisinga.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Valur Björn


Skráður þann: 14 Feb 2009
Innlegg: 516
Staðsetning: Reykjavík
Canon 30D
InnleggInnlegg: 09 Sep 2012 - 13:17:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kóði:
* opna ljósop upp á gátt
* hraði minnst 1/400, helst meira ef birta er næg
* ISO800 og upp úr
* AI Servo fókusstilling og nota miðjufókuspunktinn
* staðsetning fyrir action á endalínu, í stærri húsum þar sem þú getur verið fjær vellinum geturðu verið nær teiglínunni, þeim mun þrengri sem húsin eru því nær hægri hliðarlínunni þarftu að vera til að ná að ramma inn actionið
* ná bolta og andliti inn á mynd eins og hægt er


Þessar ráðleggingar fékk ég hjá einum reynslubolta.
_________________
Valur Björn's photos on Flickriver
http://linberg.is/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Vignirorn13


Skráður þann: 17 Nóv 2011
Innlegg: 7

Canon 400D
InnleggInnlegg: 09 Sep 2012 - 13:17:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir ætti að hjálpa mikið Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 09 Sep 2012 - 13:49:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fínustu ráðleggingar hjá ykkur.

dizus skrifaði:
...mér finnst ganga að undirlýsa um 1/2 stopp en ég tek allt í RAW....

Dizus, má ég forvitnast um þetta atriði með að undirlýsa? Ég er vön að yfirlýsa allar raw myndirnar mínar um 1/3 a.m.k., og ástæðan er 'pixlamagn'. Hver er þín hugsun á bak við að undirlýsa (sem ég tel væri kjörið í .jpg, en óheppilegt í raw)?

Bara spurning, sko Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 09 Sep 2012 - 14:09:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Fínustu ráðleggingar hjá ykkur.

dizus skrifaði:
...mér finnst ganga að undirlýsa um 1/2 stopp en ég tek allt í RAW....

Dizus, má ég forvitnast um þetta atriði með að undirlýsa? Ég er vön að yfirlýsa allar raw myndirnar mínar um 1/3 a.m.k., og ástæðan er 'pixlamagn'. Hver er þín hugsun á bak við að undirlýsa (sem ég tel væri kjörið í .jpg, en óheppilegt í raw)?

Bara spurning, sko Wink


Örugglega til á ná meiri shutter hraða í iþróttamyndir. Ég undirlýsi stundum heilt stopp til að ná hraðanum upp ef birtuskilyrði eru slæm. Fixa svo í lightroom á eftir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
KáriK


Skráður þann: 08 Sep 2011
Innlegg: 163
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 09 Sep 2012 - 14:09:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Fínustu ráðleggingar hjá ykkur.

dizus skrifaði:
...mér finnst ganga að undirlýsa um 1/2 stopp en ég tek allt í RAW....

Dizus, má ég forvitnast um þetta atriði með að undirlýsa? Ég er vön að yfirlýsa allar raw myndirnar mínar um 1/3 a.m.k., og ástæðan er 'pixlamagn'. Hver er þín hugsun á bak við að undirlýsa (sem ég tel væri kjörið í .jpg, en óheppilegt í raw)?

Bara spurning, sko Wink
°


Líklega til þess að fá meiri hraða. Ég geri þetta alltaf þegar ég er að taka fuglamyndir, betra að lýsa aðeins upp skarpa mynd en hafa rétt lýsta hreyfða Smile

Bestu kveðjur,
Kári
_________________
http://www.fluidr.com/photos/valkvidi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 09 Sep 2012 - 14:18:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

KáriK skrifaði:
Líklega til þess að fá meiri hraða. Ég geri þetta alltaf þegar ég er að taka fuglamyndir, betra að lýsa aðeins upp skarpa mynd en hafa rétt lýsta hreyfða Smile

Bestu kveðjur,
Kári

Kjartan E skrifaði:
Örugglega til á ná meiri shutter hraða í iþróttamyndir. Ég undirlýsi stundum heilt stopp til að ná hraðanum upp ef birtuskilyrði eru slæm. Fixa svo í lightroom á eftir.

Já, einmitt. Það er það sem ég hugsaði að gat verið eina ástæðan til þess. Ég hef gert það líka, þegar maður neyðist til þess Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
dizus


Skráður þann: 30 Apr 2007
Innlegg: 161
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D700
InnleggInnlegg: 09 Sep 2012 - 15:58:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
KáriK skrifaði:
Líklega til þess að fá meiri hraða. Ég geri þetta alltaf þegar ég er að taka fuglamyndir, betra að lýsa aðeins upp skarpa mynd en hafa rétt lýsta hreyfða Smile

Bestu kveðjur,
Kári

Kjartan E skrifaði:
Örugglega til á ná meiri shutter hraða í iþróttamyndir. Ég undirlýsi stundum heilt stopp til að ná hraðanum upp ef birtuskilyrði eru slæm. Fixa svo í lightroom á eftir.

Já, einmitt. Það er það sem ég hugsaði að gat verið eina ástæðan til þess. Ég hef gert það líka, þegar maður neyðist til þess Smile


Einmitt þetta Smile ljósmælirinn í D700 vélinni minni vill líka yfirlýsa um 1/2 stopp finnst mér. Svo finnst mér líka fallegra (eða minna ljótt kannski frekar) að lýsa upp skuggana í RAW en að draga niður háljósin, sérstaklega þegar maður er að mynda t.d. krakkamót með margskonar búninga og er kannski að mynda 2 leiki í einu eftir því í hvora áttina maður snýr sér Smile
_________________
Flickr
Íþrótta-Flickr
thordisinga.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 09 Sep 2012 - 20:34:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

dizus skrifaði:
Einmitt þetta Smile ljósmælirinn í D700 vélinni minni vill líka yfirlýsa um 1/2 stopp finnst mér. Svo finnst mér líka fallegra (eða minna ljótt kannski frekar) að lýsa upp skuggana í RAW en að draga niður háljósin, sérstaklega þegar maður er að mynda t.d. krakkamót með margskonar búninga og er kannski að mynda 2 leiki í einu eftir því í hvora áttina maður snýr sér Smile

Ok. Vissiru að þú færð betra gæði á raw fælum þínum ef þú yfirlýsir smá, og dregur niður exposure í vinnslu? (ef þú neyðist ekki til að undirlýsa til að ná meiri hraða?)

Wink

Tilvitnun:
In other words, if your camera can capture 4096 levels of brightness, 2048 of those levels will be used to represent the brightest stop in your image.

Half of what’s left over after that will go into representing the next brightest stop, half of what’s left over from that will go into the next, and so on and so forth for 10 or 12 stops’ worth of light (or whatever the range of your camera is).

The practical upshot of this is that by the time you get to the darkest areas in your image, you may have very few levels left to represent that information. This can result in shadows that are posterized and noisy. Meanwhile, the brightest stop in your image will be very data-rich, with plenty of suble shadings and tones.

Therefore, when shooting raw, it’s often advisable to shoot with some overexposure to bias the camera toward capturing more data in the tonal range for which it sotores the most data. Later, in your image editor, you can redistribute these tones, to push them down into the shadow parts of your image to create good shadows. The result will be shadows with far less noise, and possibly fewer posterization artifacts.


Meira í: http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?p=702919#702919
(ef þetta kemur að einhverju gagni)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
dizus


Skráður þann: 30 Apr 2007
Innlegg: 161
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D700
InnleggInnlegg: 09 Sep 2012 - 21:45:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já, ég vissi það reyndar Smile

ég nota nú þessa undirlýsingu samt frekar utanhúss ef birtan er mjög breytileg og það kemur sterk sól alltaf annað slagið. Ég undirlýsi sjaldan meira en um 1 stopp til að hvít föt og ljós húð brenni ekki eins mikið út.

en ég yfirlýsi næturmyndir og minnka svo exposure út af noise Smile

...btw Micaya þú ert æði að nenna að hanga svona yfir þráðunum hér Wink
_________________
Flickr
Íþrótta-Flickr
thordisinga.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 09 Sep 2012 - 23:59:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group