Sjá spjallþráð - Vél keypt á Íslandi - Skráning í tolli - Kvittanir? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vél keypt á Íslandi - Skráning í tolli - Kvittanir?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
EssPé


Skráður þann: 06 Okt 2009
Innlegg: 364
Staðsetning: Reykjavík
Canon 7D
InnleggInnlegg: 31 Okt 2012 - 10:31:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef verslað töluvert erlendis , linsur o.fl. Undantekningarlaust fer ég í rauða hliðið í tollinum og borga virðisaukaskattinn , samkv. kaupnótu mínus ferðamannaafsl. ca. 35 þús. ( tollararnir verða altaf jafn hissa ) og ég hef aldei þurft að bíða í biðröð Smile
Þegar ég hef síðar selt linsur eða annað , fylgj allar nótur eins og vera ber.

Ég hef heyrt , að td. í Bretlandi sé ekki tekið við vélum og linsum , sem eru keyptar utan Bretlands , í ábyrgðarviðgerð nema tollur hafi verið greiddur og kvittanir liggi fyrir.

Maður veit aldrei , hvenær maður verður stoppaður í tollinum. Einu sinni , fyrir mörgum árum , var ég gripinn með heilt bréf af spægipylsu. Slapp þó við fangelsi , en "spæarinn" var gerður upptækur og mér sagt að honum yrði eytt í votta viðurvist Laughing

Kv. Sævar
_________________
http://www.flickr.com/photos/sproppe/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Geiriv


Skráður þann: 05 Ágú 2007
Innlegg: 156
Staðsetning: Njarðvík
Canon 550D
InnleggInnlegg: 31 Okt 2012 - 18:19:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon 550D heitir Rebel T2i í Bandaríkjunum Og Kiss X4 Digital í Japan.

Vélarnar eru merktar sem slíkar eftir hvar þær eru keyptar, ef þú kaupir 550D á Íslandi eru litlar líkur á að finna slíka vél merkta öðruvísi en T2i í USA.
Þannig að ef tollurin spyr hvort þú hafir keypt vélina í USA þá ættu þeir sem eru skynsamir að benda á að vél merkt 550D er ekki til sölu í norður Ameríku, þar sem hún heitir öðru nafni í Evrópu og Ameríku.

Einfalt mál en þekki ekki með linsurnar ??
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 31 Okt 2012 - 21:19:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Linsurnar heita það sama um allan heim.

Þetta gildir líka bara um Rebel/Kiss línuna.

XXD og XD línurnar heita það sama um allan heim.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
Blaðsíða 3 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group