Sjá spjallþráð - Vél keypt á Íslandi - Skráning í tolli - Kvittanir? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vél keypt á Íslandi - Skráning í tolli - Kvittanir?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
GunnarAsgeir


Skráður þann: 25 Feb 2008
Innlegg: 177
Staðsetning: Garðabær
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Sep 2012 - 2:28:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef nú bara tvisvarsinnum á æfinni farið til útlanda og það var í bæði skiptin í fyrra (2011)
Ég tók í bæði skiptin stóra myndavélabakpokann minn með. Í honum er 5D MK2 og nokkrar linsur og svoleiðis, stöff sem ég keypti allt á íslandi.
Ég var með á mér kvittanirnar ef ske kynni að þeir myndu stoppa mig og vilja einhverja sönnun. En í hvorugt skiptið var þörf á því að sýna þær. Mér var bara hleypt í gegn Smile
_________________
Gunnsi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
supercat


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 160

Canon 20D
InnleggInnlegg: 11 Sep 2012 - 21:32:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er yfirleitt ekki vesen nema þegar farið er vestur um haf.
Ér er alltaf stoppaður þegar ég kem frá NY td. Smile
_________________
Heiðar Gunnarsson
www.flickr.com/photos/heidargunn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Sep 2012 - 2:45:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef lent í því í öll núna tvisvar á stuttum tíma að það sé alveg gramsað í töskunni í leit að amerískum raftækjum þegar ég kem heim þaðan, ekkert mál þegar ég kem frá Evrópu hinsvegar...

Tollararnir höfðu engan áhuga á áfenginu eða sígarettunum, tóku reyndar eftir í seinna skiptið að ég var óvart með of mikið áfengi, keypti tollinn í fríhöfninni en var óvart með eina auka sem ég keypti í Usa en það var eftir að Ipod, Ipad osfrv leitin hafði farið fram... Í bæði skiptin var ég líka með aðeins meira af sígarettum en má en slapp samt. Bara afgangspakkar sem ég keypti á leiðinni út 2-3 stk en samt.

Held að þeir profile-i fólk rosalega, sérstaklega ungt fólk sem er að koma frá USA... Ég hef ekki labbað í gegn í 7 ár núna held ég, sirka 8-9 utanlandsferðir.
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
EyþórIngi


Skráður þann: 19 Feb 2008
Innlegg: 544
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 15 Okt 2012 - 11:53:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með serialnúmer á öllu mínu dóti skráð hjá tryggingafélagi. Ekki með sér tryggingu, bara hluta af heimilistryggingu. Ég fékk stimplaða útprentun hjá tryggingafélaginu, með serialnúmerum og dagsetningum á hvenær tækin voru skráð hjá því. Þetta er ég alltaf með í töskunni þegar ég fer til útlanda. Ég hef reyndar ekki verið nýbúinn að skrá neitt þegar ég hef farið, en þarna er ég amk með staðfestingu á að starfsfólk tryggingarfélags hafi skoðað linsur/vél á Íslandi fyrir löngu síðan.

Eyþór
_________________
http://www.flickr.com/photos/eythoringi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 15 Okt 2012 - 11:56:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

EyþórIngi skrifaði:
Ég er með serialnúmer á öllu mínu dóti skráð hjá tryggingafélagi. Ekki með sér tryggingu, bara hluta af heimilistryggingu. Ég fékk stimplaða útprentun hjá tryggingafélaginu, með serialnúmerum og dagsetningum á hvenær tækin voru skráð hjá því. Þetta er ég alltaf með í töskunni þegar ég fer til útlanda. Ég hef reyndar ekki verið nýbúinn að skrá neitt þegar ég hef farið, en þarna er ég amk með staðfestingu á að starfsfólk tryggingarfélags hafi skoðað linsur/vél á Íslandi fyrir löngu síðan.

Eyþór


Ansi er ég hræddur um að þeir taki ekki mark á svona skráningu sem vottorði fyrir því að vaskur sé greiddur.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
EyþórIngi


Skráður þann: 19 Feb 2008
Innlegg: 544
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 15 Okt 2012 - 12:01:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kannski hefur maður verið of kærulaus.
_________________
http://www.flickr.com/photos/eythoringi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
steingr


Skráður þann: 10 Mar 2009
Innlegg: 536


InnleggInnlegg: 15 Okt 2012 - 12:10:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Finnst fólki þessi hegðun þeirra í alvörunni ásættanleg? Maður má þakka fyrir að fá að kaupa gjaldeyri og svo lítið að það myndi ekki duga fyrir miklum græjukaupum.

Að þurfa að ferðast með afrit af bókhaldinu sínu er bara vandræðalegt og menn verða að spyrja sig hvar mörkin liggi. Á að merkja dýra skó eða taka kvittanir með - ja eða ferðatöskur - eða sérsmíðuð gleraugu? Hvað með úrin og skartgripi? Eða hjartagangráðinn frá Boston - eitthvað hlýtur hann að hafa kostað...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 15 Okt 2012 - 14:32:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

steingr skrifaði:
Finnst fólki þessi hegðun þeirra í alvörunni ásættanleg? Maður má þakka fyrir að fá að kaupa gjaldeyri og svo lítið að það myndi ekki duga fyrir miklum græjukaupum.

Að þurfa að ferðast með afrit af bókhaldinu sínu er bara vandræðalegt og menn verða að spyrja sig hvar mörkin liggi. Á að merkja dýra skó eða taka kvittanir með - ja eða ferðatöskur - eða sérsmíðuð gleraugu? Hvað með úrin og skartgripi? Eða hjartagangráðinn frá Boston - eitthvað hlýtur hann að hafa kostað...


Tek algjörlega undir þetta, manni líður eins og glæpamanni að fara með vél og linsur út ef maður hefur keypt notað án þess að hafa einhverja handbæra kvittunn upp á það.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
birkirj


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 844

Svona með takka...
InnleggInnlegg: 15 Okt 2012 - 14:34:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú tryggir draslið er það næg sönnunn fyrir því að það sé héðan.
Ég hringdi og spurði þeir sögðu það duga. Ég leygði eitt sitt tonn af dóti áður en ég fór erlendis með það (og átti því ekki kaup kvittun). Ég tryggði það og það dugði líka. Fékk ekki að sýna neitt né látinn sýna neitt þegar ég kom til baka.

Kveðja, Birkir
_________________
Flickrið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Konny


Skráður þann: 01 Okt 2006
Innlegg: 2652
Staðsetning: Vestmannaeyjar
PentaxK5
InnleggInnlegg: 15 Okt 2012 - 14:42:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef aldrei verið stoppuð á leiðinni inn í landið, en lenti í furðulegu atviki á Kastrup. Þar fannst konunni að myndavélataskan mín væri of þung og stór, var samt bara með eins lítið af myndavéladóti og ég komst af með. Hún tilkynnti mér það að það væri bara talað um að fólk tæki með sér litlar myndavélar á milli landa. Þvílíkt bull.
_________________
http://www.flickr.com/photos/lubbakonsa/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 15 Okt 2012 - 15:05:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á úr sem ég fékk gefins, kostar stórfé, á ég að reyna að fá kvittun fyrir því?

Man heldur ekki eftir því hvort að ég eigi kvittun fyrir skóna mína... Er ekki öruggast að muna eftir kvittun fyrir þeim.

einhar skrifaði:
EyþórIngi skrifaði:
Ég er með serialnúmer á öllu mínu dóti skráð hjá tryggingafélagi. Ekki með sér tryggingu, bara hluta af heimilistryggingu. Ég fékk stimplaða útprentun hjá tryggingafélaginu, með serialnúmerum og dagsetningum á hvenær tækin voru skráð hjá því. Þetta er ég alltaf með í töskunni þegar ég fer til útlanda. Ég hef reyndar ekki verið nýbúinn að skrá neitt þegar ég hef farið, en þarna er ég amk með staðfestingu á að starfsfólk tryggingarfélags hafi skoðað linsur/vél á Íslandi fyrir löngu síðan.

Eyþór


Ansi er ég hræddur um að þeir taki ekki mark á svona skráningu sem vottorði fyrir því að vaskur sé greiddur.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 15 Okt 2012 - 15:07:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fór 10 sinnum til svíþjóðar á 12 mánaða millibili og var aldrei spurður, var samt alltaf með myndavél með mér.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Chino


Skráður þann: 29 Maí 2007
Innlegg: 208
Staðsetning: Grundarfjörður
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 30 Okt 2012 - 18:30:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er að fara til Denver og maður þorir varla að taka myndavélina með sér... (Keypt notuð) Hvurslags bull er þetta eiginlega???
_________________
Canon EOS 1d X Mark II
Canon EOS 5d Mark IV
Canon EF 16-35 f/2.8 L II USM
Canon EF 70-200 f/2.8 L IS II USM
Carl Zeiss 50mm planar f/1,4 ZE
Carl Zeiss Distagon T* 21mm f/2.8 ZE
Tamron SP 150-600mm f/5-6.3 Di VC USD G2
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 31 Okt 2012 - 9:52:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stórskemmtilegur þráður, en ansi fjarri sannleikanum og almennri upplifun fólks.

Ég er búinn að vera að ferðast áratugum saman til útlanda og það hefur aldrei verið gerð athugasemd við töskuna.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 31 Okt 2012 - 9:56:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrir mörgum árum fór ég til Vestmannaeyja, ég þorði ekki að taka vélina með.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group