Sjá spjallþráð - óleyfi... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
óleyfi...

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ágústívar


Skráður þann: 19 Des 2005
Innlegg: 161
Staðsetning: egilsstöðum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 03 Sep 2012 - 20:29:21    Efni innleggs: óleyfi... Svara með tilvísun

sælir allir.

veit að margoft er búið að ræða þessa hluti, og mörg góð svör og þræðir hér á spjallinu.
langar að deila með ykkur mínum "martröð" sem ég komst að í dag.

2010, var haft samband við mig, og óskað eftir að fá jafnvel mynd hjá mér, til að nota til kynningar hjá ferðþjónustu. ekki var búið að taka ákvörðun, hvaða mynd ætti að nota og langaði þeim að fá hana til að sjá hvernig hún kæmi út. ég ákvað að senda þeim myndina og lét vita að ég myndi nú ekki óska eftir háu verði fyrir myndina.

næst heyrði ég í þeim þar sem en var verið að skoða málið, og ég var beðin afsökunar á því að þeir hefðu verið í blaðarviðtali við erlendan miðil, og notuðu myndina mína í greinina. en ég ætti inni hjá þeim mat ofl, þegar ég kæmi í heimsókn.

meira heyrði ég ekki í þeim fyrr en 2011, þá báðu þeir afsökunar á að nafn mitt hefði ekki komið fram í ferðamannablaði sem var gefið út fyrir 2011, en það myndi ekki koma fyrir aftur. og svo óskuðu þeir eftir því að fá að nota hana fyrir sama blað 2012. ég svaraði um hæl, hvað væri upplagið stórt, hvað myndin væri stór, og hvað ég fengi fyrir þetta?
ekkert svar....

í dag, er eg var að fá mér kaffi og með því á kaffi húsi og er að glugga í gegnum ferðamannablað, blasir við mér heil opna, með myndinni minni.
fyrir það fyrsta, var myndin notuð á frekari samkomulags í blaðið 2011. ok ég var búinn að gleyma því og grafa. EN.. 2012 blaðið sem ég var að skoða í dag. var aldrei gefið leyfi, og meira, ekkert nafn var við myndina, og svo var búið að skella 10-12 auglýsingum á myndina...

ég er ekki sáttur. hvað á ég að gera.

þegar ég skoða gjaldskrá er bara talað um mynd sem er yfir 1 bls. ekki talð um opnu.

væri til að heyra frá ykkur

kv. ágúst ívar
_________________
http://www.flickr.com/photos/agustivar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 03 Sep 2012 - 20:43:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hafa samband og ræða saman um komandi reikning frá þér.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kristinn R.


Skráður þann: 29 Apr 2009
Innlegg: 183

Nikon D3x
InnleggInnlegg: 03 Sep 2012 - 21:24:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Senda þeim reikning strax, það er nóg búð að tala.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 04 Sep 2012 - 15:36:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú getur líka skráð þig í myndstef og fengið aðstoð hjá þeim við að innheimta. Kostar þig ekkert amk að hafa samband við myndstef.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 04 Sep 2012 - 21:35:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Miðað við hvernig þeir hafa látið, hversu oft myndin hefur verið notuð og fleirra þá get ég alveg giskað á að svona ferðamanna blað ef það er á ensku gæti alveg verið frá 5000-50,000 eintök gerð fer eftir því hver lét gera þau og ég segi einfaldlega: Senda Himinháan reikning upp á hundruði þúsunda á þá!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group