Sjá spjallþráð - Áfram varðandu UST samkeppnina - bréf frá ráðuneyti :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Áfram varðandu UST samkeppnina - bréf frá ráðuneyti
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2012 - 2:13:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
kgs skrifaði:
sje: Áttu linka á skrifin sem þú vísar til?


http://www.svipan.is/?p=526

http://www.dv.is/frettir/2012/7/22/ekki-anaegdir-med-umhverfisstofnun/

http://www.facebook.com/kristjan.logason/posts/10150950656082632

Takk fyrir.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 20 Ágú 2012 - 11:12:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
sje skrifaði:
oskar skrifaði:
Umræðan ?

Kæra sem 5 manns sjá og nokkrir þræðir á spjallborði...

Það þarf eitthvað Pussy riot í þetta Very Happy


Allt byrjar einhverstaðar og þetta er vonandi bara byrjunin.
Er þér illa við eitthvað hérna eða ertu almennt bara að grafa undan...


Þú ert ágætur, baðst um punkta til að styrkja þetta bréf en hundsaðir allar ábendingar. Ef það kallast að grafa undan þegar maður bendir á staðreyndir, þá er mér illa við það samt Smile

Ég er sammála tilgangnum og markmiðinu, en mér finnst framkvæmdin meingölluð... Það hjálpar lögsókn ekki að tala um að fólk nenni ekki að lesa skilmála og að keppnin sé ósiðleg. Það er heldur engin umræða sem smitar útfrá sér sem 10 ljósmyndanördar ræða saman á spjallborði, því miður. Ef svo væri, þá væri mun auðveldara að bæta ýmislegt í þessari veröld.

En miðað við það mark sem var tekið á ábendingum um þetta efni, þá er augljóst að gagnrýni á þetta er illa tekin og hundsuð. Það þýðir samt ekki að þeir sem gagnrýni séu á móti tilgangnum Wink


Gömul saga með nýtt nafn, við vorum líka beðin um ábendingar og hugmyndir þegar HUL samtökin unnu að stjórnsýsluskurki, en um leið og maður bendir á eitthvað sem betur mætti fara er maður sagður á móti, og forkólfarnir byrja að dylgja um að maður spili með 'hinu liðinu'. Crying or Very sad
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2012 - 12:43:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þið eruð öll gott fólk.

Það má svo sem segja að það sé hæðni í innskotinu hjá Óskari sem fer kannski illa í suma og auðvelt að misskilja.

Tilvitnun:
Umræðan ?

Kæra sem 5 manns sjá og nokkrir þræðir á spjallborði...

Það þarf eitthvað Pussy riot í þetta


Kannski þarf fólk á svona umræðuborðum að hætta að túlka innskot og umræður sem persónuleg skot og reyna að sjá málefnalegar hliðar á þeim.
Öllu gamni fylgir einhver alvara Smile
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2012 - 12:52:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það var fullt mark tekið á ábendingum frá Óskari og því bætt inn tveim tilvísunum í höfundarréttarlög. Gagnrínin á orð hans voru ekkert um það sem hann sagði um erindið heldur um orðin sem hann lét falla um umræðuna og hvernig hann væri að reyna að gera lítið úr henni og annarstaðar að tala um að loka síðunni.

Varðandi HUL málið þá tókum við inn fullt af ábendingum þó við höfum ekkert verið sammála öllu og það hefur bara gengið ágælega að koma því máli áfram með þeim punktum sem við notuðum.

Ef þú fannst efnistökin hjá okkur skrítin í HUL þá ættir þú að lesa andsvörin/umsagnirnar sem við fengum frá fagfélögunum. Það er bara grátlegt að lesa það.

Mér hefur fundist stundum vanta stuðning frá þeim sem eru sammála þeim markmiðum sem stefnt er að. Það eru aldrei allir verið sammála um það hvernig markmiðinu er náð.

En HUL málið er betra að ræða í öðrum þræði.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2012 - 13:03:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Siggi, ég talaði aldrei um að loka síðunni...

Þegar var varpað fram hugmynd að færa lmk yfir á Facebook, þá spurði ég einfaldlega þann sem varpaði því fram hvort það ætti þá ekki bara að loka síðunni í kjölfarið, svo galin fannst mér þessi fésbókarhugmynd. Fannst varla þurfa að útskýra það nánar, en geri það samt Wink

Nú hvað varðar "umræðuna" þá er hún ekki mikil í þjóðfélaginu eða í kringum mann, þó svo að einhverjir þræðir hangi ofarlega á ljósmyndaspjallborði. Kæruna/kvörtunina reikna ég með að örfáir aðilar sjái og taki fyrir. Það kallast ekki að gera lítið úr málunum heldur bara að vera raunsær. Þessi umræða þarf að vera víðar og meiri ef hún á að vera valdur vitundavakningar í þjóðfélaginu. Ég er ekkert að grafa undan neinu með því að benda á það.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2012 - 14:21:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er eins og oftast áður, kaldhæðni, grín kemst illa til skila. Oft betra bara að tala beint út. Finnst betra bara að spyrja að þessu beint út í stað þess að vera með einhver leiðindi undir borðinu. Confused

En eins og með allt þá er hægt að tala það niður eða koma því á framfæri.

Edit:
Og þegar búið er að vera vinna í einhverjum málum eins og þessum þá er mjög þreytandi að fá bara grín sem gerir ekkert annað en að draga kraftin úr málefninu.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2012 - 14:47:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heyrðu, knús Siggi...

Lestu betur yfir og reyndu að finna þetta grín og kaldhæðni. Ég benti bara á að það þarf margfalt öflugri og meiri umræðu, ef þetta á að verða til vitundarvakningar heillar þjóðar!

Ef þér finnst það vera grín eða kaldhæðni, þá er það ekki mér að kenna og allra síst getur kennt mér um að draga kraft úr málefninu. En að sjálfssögðu horfir þú bara á þetta úr þeirri átt sem þig langar.

Ég reyndar sagði að það sætu 10 ljósmyndanördar hérna að ræða þetta, þeir eru víst ekki nema 7. Þannig ég gerði nú meira úr umræðunni heldur en raun var...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2012 - 14:56:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er bara alltaf þannig að það lesa mun fleiri en taka virkan þátt.
Ef okkur tekst að koma í vegfyrir fleiri keppnir með svona opnum skilmálum þá er markmiðinu náð.

Ég held að hluti vandans sé sá að um er að ræða obinberastofnun. Sama umræða hefði haft mun meiri áhrif á fyrirtæki. En UST virðist ætla sér að eignast þessar myndir sama hvað.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2012 - 0:31:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Af hverju heitir þessi vefur enn ljósmyndakeppni.is? Ætti hann ekki að heita Drama.is?


Annars er það flott hjá þér að vekja athygli á þessu, veit ekki hvaða leið hefur verið best til þess enn þessi leið sem þú ert að fara er ekki verri enn margar aðrar
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Ágú 2012 - 23:27:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smá meira um þetta - ég spurðist aðeins fyrir um þetta hjá Myndstef og ein athugasemdin sem ég fékk frá Myndstef er svo hljóðandi:

"Ófjárhagslegur rettur höfundar, sæmdarréttur, er þó óframseljanlegur og þykir það athugavert að UST skuli áskilja sér rétt til að skera myndirnar eða setja inn texta enda gæti slikt vegið að sæmdarrétti."

Þau ætluðu aðeins að skoða þetta betur.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 30 Ágú 2012 - 22:03:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Smá meira um þetta - ég spurðist aðeins fyrir um þetta hjá Myndstef og ein athugasemdin sem ég fékk frá Myndstef er svo hljóðandi:

"Ófjárhagslegur rettur höfundar, sæmdarréttur, er þó óframseljanlegur og þykir það athugavert að UST skuli áskilja sér rétt til að skera myndirnar eða setja inn texta enda gæti slikt vegið að sæmdarrétti."

Þau ætluðu aðeins að skoða þetta betur.


ég brýt sæmdarrétt á hverjum degi með því að converta myndum á milli litrýma sko
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 30 Ágú 2012 - 22:48:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
sje skrifaði:
Smá meira um þetta - ég spurðist aðeins fyrir um þetta hjá Myndstef og ein athugasemdin sem ég fékk frá Myndstef er svo hljóðandi:

"Ófjárhagslegur rettur höfundar, sæmdarréttur, er þó óframseljanlegur og þykir það athugavert að UST skuli áskilja sér rétt til að skera myndirnar eða setja inn texta enda gæti slikt vegið að sæmdarrétti."

Þau ætluðu aðeins að skoða þetta betur.


ég brýt sæmdarrétt á hverjum degi með því að converta myndum á milli litrýma sko


Hefur umbrotsmaður einhverntímann staðist freistinguna að croppa mynd ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 30 Ágú 2012 - 22:50:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
sje skrifaði:
Smá meira um þetta - ég spurðist aðeins fyrir um þetta hjá Myndstef og ein athugasemdin sem ég fékk frá Myndstef er svo hljóðandi:

"Ófjárhagslegur rettur höfundar, sæmdarréttur, er þó óframseljanlegur og þykir það athugavert að UST skuli áskilja sér rétt til að skera myndirnar eða setja inn texta enda gæti slikt vegið að sæmdarrétti."

Þau ætluðu aðeins að skoða þetta betur.


ég brýt sæmdarrétt á hverjum degi með því að converta myndum á milli litrýma sko


Get ekki verið sammála því að skera mynd eða bæta við texta sé sambærilegt við að færa á milli litrýma. Þá getur þú alveg eins haldið fram að skjáir sem sýna ekki nákvæmlega sömu liti og höfundur sá séu að brjóta á sæmdarrétti. Sem er auðvitað bara bull.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 01 Sep 2012 - 10:18:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.visir.is/bilud-daela-brytur-a-hofundarretti-ruriar/article/2012709019953

Þætti þér í lagi að einhver tölvukall myndi breyta myndinni þinni í svarthvítt, og prenta hana á lok á pappakassa, bara ef hann sker hana ekki?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Sep 2012 - 10:43:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er nú ansi mikið innifalið í þessari spurningu hjá þér. Það fer eftir svo mörgu þannig að það fer eftir því hvaða forsendur maður gefur sér hvort það sé í lagi eða ekki.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 3 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group