Sjá spjallþráð - Áfram varðandu UST samkeppnina - bréf frá ráðuneyti :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Áfram varðandu UST samkeppnina - bréf frá ráðuneyti
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 17 Ágú 2012 - 17:17:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Lára - mín reynsla af bara hugbúnaði og ljósmyndakeppnum er að mjög margir kynna sér ekki skilmálana.


Já en það er vandamál þess sem les þá ekki fremur en ráðuneytisins. Þú getur ekki gert opinbera stofnun ábyrga fyrir því að fólk lesi upplýsingar en þú getur krafist þess að það veiti upplýsingar.
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 17 Ágú 2012 - 17:28:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

lara skrifaði:
sje skrifaði:
Lára - mín reynsla af bara hugbúnaði og ljósmyndakeppnum er að mjög margir kynna sér ekki skilmálana.


Já en það er vandamál þess sem les þá ekki fremur en ráðuneytisins. Þú getur ekki gert opinbera stofnun ábyrga fyrir því að fólk lesi upplýsingar en þú getur krafist þess að það veiti upplýsingar.


Hvað ef opinber stofnun hvetur til vændis, en tekur jafnframt fram að vændi sé ólöglegt. Er það í lagi?
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 17 Ágú 2012 - 17:58:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eðlilega ekki. Vændi er ólöglegt. Framsal á höfundarrétt er það ekki.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 17 Ágú 2012 - 18:06:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

garrinn skrifaði:
Eðlilega ekki. Vændi er ólöglegt. Framsal á höfundarrétt er það ekki.


Mikið rétt, enda er ég nokkuð viss um að sje komist ekki langt á lagabókstafnum, hann á þó heiður skilinn fyrir baráttuna.
Þá er það spurningin um siðferðið, er hægt að áminna þá starfsmenn opinberra stofnana sem hvetja almenning til að gefa frá sér höfundarétt eða hluta af honum?
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 17 Ágú 2012 - 19:17:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
garrinn skrifaði:
Eðlilega ekki. Vændi er ólöglegt. Framsal á höfundarrétt er það ekki.


Mikið rétt, enda er ég nokkuð viss um að sje komist ekki langt á lagabókstafnum, hann á þó heiður skilinn fyrir baráttuna.
Þá er það spurningin um siðferðið, er hægt að áminna þá starfsmenn opinberra stofnana sem hvetja almenning til að gefa frá sér höfundarétt eða hluta af honum?


Út á það gengur kæran, ég var bara að gera athugasemdir við textann sem segir að fólk lesi ekki reglur keppninnar. Mér finnst það ekki eiga við og veikja kæruna.
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 17 Ágú 2012 - 22:04:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Umræðan leiðir vonandi til vitundarvakningar um réttindi höfunda og hlutverk höfundalaga í að vernda réttindi þeirra…líka til að gefa þau frá sér. Að það sé áskilið í 4 gr. höfundarlaga að slíkur gjafagjörningur skuli bæði vera einstakur og skýrt tilgreindur (afmarkaður) svo hann megi gilda kemur í veg fyrir svona rányrkju. Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 17 Ágú 2012 - 22:56:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Umræðan ?

Kæra sem 5 manns sjá og nokkrir þræðir á spjallborði...


Það þarf eitthvað Pussy riot í þetta Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2012 - 1:37:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Umræðan ?

Kæra sem 5 manns sjá og nokkrir þræðir á spjallborði...

Það þarf eitthvað Pussy riot í þetta Very Happy


Allt byrjar einhverstaðar og þetta er vonandi bara byrjunin.
Er þér illa við eitthvað hérna eða ertu almennt bara að grafa undan...
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2012 - 4:10:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Umræðan ?

Kæra sem 5 manns sjá og nokkrir þræðir á spjallborði...


Það þarf eitthvað Pussy riot í þetta Very Happy

Vitundarvakning er sjaldnast bylting. Smile
Eða viltu bara sjá okkur í fangelsi eins og þær? Twisted Evil
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2012 - 10:10:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
oskar skrifaði:
Umræðan ?

Kæra sem 5 manns sjá og nokkrir þræðir á spjallborði...

Það þarf eitthvað Pussy riot í þetta Very Happy


Allt byrjar einhverstaðar og þetta er vonandi bara byrjunin.
Er þér illa við eitthvað hérna eða ertu almennt bara að grafa undan...


Þú ert ágætur, baðst um punkta til að styrkja þetta bréf en hundsaðir allar ábendingar. Ef það kallast að grafa undan þegar maður bendir á staðreyndir, þá er mér illa við það samt Smile

Ég er sammála tilgangnum og markmiðinu, en mér finnst framkvæmdin meingölluð... Það hjálpar lögsókn ekki að tala um að fólk nenni ekki að lesa skilmála og að keppnin sé ósiðleg. Það er heldur engin umræða sem smitar útfrá sér sem 10 ljósmyndanördar ræða saman á spjallborði, því miður. Ef svo væri, þá væri mun auðveldara að bæta ýmislegt í þessari veröld.

En miðað við það mark sem var tekið á ábendingum um þetta efni, þá er augljóst að gagnrýni á þetta er illa tekin og hundsuð. Það þýðir samt ekki að þeir sem gagnrýni séu á móti tilgangnum Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2012 - 10:11:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
oskar skrifaði:
Umræðan ?

Kæra sem 5 manns sjá og nokkrir þræðir á spjallborði...


Það þarf eitthvað Pussy riot í þetta Very Happy

Vitundarvakning er sjaldnast bylting. Smile
Eða viltu bara sjá okkur í fangelsi eins og þær? Twisted Evil


Haha, það væri að fórna sér af heilum hug fyrir málstaðinn, ertu að bjóða þig fram Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2012 - 17:51:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
kgs skrifaði:
oskar skrifaði:
Umræðan ?

Kæra sem 5 manns sjá og nokkrir þræðir á spjallborði...


Það þarf eitthvað Pussy riot í þetta Very Happy

Vitundarvakning er sjaldnast bylting. Smile
Eða viltu bara sjá okkur í fangelsi eins og þær? Twisted Evil


Haha, það væri að fórna sér af heilum hug fyrir málstaðinn, ertu að bjóða þig fram Very Happy
Réttarfarið hérna gæti nú líka versnað svo mjög að innleggin hér dyggðu sem málatilbúnaður í tveggja ára fangelsi. Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2012 - 19:19:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
sje skrifaði:
oskar skrifaði:
Umræðan ?

Kæra sem 5 manns sjá og nokkrir þræðir á spjallborði...

Það þarf eitthvað Pussy riot í þetta Very Happy


Allt byrjar einhverstaðar og þetta er vonandi bara byrjunin.
Er þér illa við eitthvað hérna eða ertu almennt bara að grafa undan...


Þú ert ágætur, baðst um punkta til að styrkja þetta bréf en hundsaðir allar ábendingar. Ef það kallast að grafa undan þegar maður bendir á staðreyndir, þá er mér illa við það samt Smile

Ég er sammála tilgangnum og markmiðinu, en mér finnst framkvæmdin meingölluð... Það hjálpar lögsókn ekki að tala um að fólk nenni ekki að lesa skilmála og að keppnin sé ósiðleg. Það er heldur engin umræða sem smitar útfrá sér sem 10 ljósmyndanördar ræða saman á spjallborði, því miður. Ef svo væri, þá væri mun auðveldara að bæta ýmislegt í þessari veröld.

En miðað við það mark sem var tekið á ábendingum um þetta efni, þá er augljóst að gagnrýni á þetta er illa tekin og hundsuð. Það þýðir samt ekki að þeir sem gagnrýni séu á móti tilgangnum Wink


Hérna segir þú að 5 manns sjái þetta og í öðrum þræði stingur þú upp á að loka síðunni. Ég var bara velta fyrir mér hvort þú værir að svara að fullum heilindum.

Það var komin frétt um þetta mál á DV og grein eftir mig var birt á Svipunni og facebook. Kristján Logason var líka búinn að skrifa um þetta mál þannig að umræðan er alveg ágæt þó að þú sért að gera lítið úr henni eða kannski ekki meðvitaður um hana.
RÚV var búið að hringja í mig og spyrjast út í þetta mál en ekki enn búnir að skrifa frétt svo ég viti.

Þá er þetta ekki eiginleg lögsökn þar sem þetta er stjórnvaldskæra til æðra stjórnvalds, líklega nær því að vera formleg kvörtun.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2012 - 20:51:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje: Áttu linka á skrifin sem þú vísar til?
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2012 - 0:33:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
sje: Áttu linka á skrifin sem þú vísar til?


http://www.svipan.is/?p=526

http://www.dv.is/frettir/2012/7/22/ekki-anaegdir-med-umhverfisstofnun/

http://www.facebook.com/kristjan.logason/posts/10150950656082632
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 2 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group