Sjá spjallþráð - Að búa til sinn eigin framkallara? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að búa til sinn eigin framkallara?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 01 Ágú 2012 - 1:32:35    Efni innleggs: Að búa til sinn eigin framkallara? Svara með tilvísun

Ok nú er nördismin komin á hærra plan og mig dauðlangar að búa til minn eigin framkallara.

Er komin með uppskrift af orginal útgáfunni af Rodinal og er hún eitthvað á þessa leið :


Solution A
Water, 125F/52C 750 ml
p-Aminophenol Hydrochloride 100 g
Potassium Metabisulfite 300 g
Cold water to make 1L

Solution B
Cold Water 300 ml
Sodium Hydroxide 200 g
Cold water to make 1L


Einhver hér með reynslu af því að gera svona eða einhver hér sem hefur hugmynd um hvar maður getur verslað sér þessi efni? (þessi feitletruðu)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
A.Albert


Skráður þann: 01 Okt 2007
Innlegg: 1341
Staðsetning: Akureyri
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 01 Ágú 2012 - 2:23:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

geturu ekki spurst fyrir um í apótekum td ? eða í efnafræði deild háskólanna ? spennandi að búa sér til framkallara .. .. var ekki hægt að gera það með kaffi og sítrónusafa eða hvað var það nú ?
_________________
Flickr!
"If you're not yourself, who are you?"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 01 Ágú 2012 - 2:41:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jájá ég gerði mína framkallara sjálfur í mörg ár og á til mikið af efnum, komdu bara á næsta mánudagshitting aulin þinn... Laughing
Ég er að vinna með sum að þessum af þessum efnum nánast daglega.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hlynster


Skráður þann: 30 Mar 2005
Innlegg: 323

Svartar myndavélar
InnleggInnlegg: 01 Ágú 2012 - 9:24:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nice, endilega sýna útkomu, eg væri til í að profa þetta.
_________________
www.cargocollective.com/hlynurhafsteinsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 01 Ágú 2012 - 10:36:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Benni S. skrifaði:
Jájá ég gerði mína framkallara sjálfur í mörg ár og á til mikið af efnum, komdu bara á næsta mánudagshitting aulin þinn... Laughing
Ég er að vinna með sum að þessum af þessum efnum nánast daglega.


well ég bý í rvk Smile

hvar er hægt að kaupa þessi efni?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 01 Ágú 2012 - 11:33:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fékk þetta alltaf í austurbæjar apoteki, er ekki viss um að það sé lengur hækt að fá svona hjá þeim?
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 01 Ágú 2012 - 22:55:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kannski apótekið á Sogaveginum, fékk þar blönduð efni i gamla daga.
Annars þarf helst að semja við apotekarann sjálfan, sum þessara efna eru eitruð og háð ákveðnum reglum. Ekki verra ef hann er ljósmyndaáhugamaður sjálfur.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group