Sjá spjallþráð - Linsuleiga opnar byrjun mars :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Linsuleiga opnar byrjun mars
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Hvaða linsu myndirðu helst leigja?
Canon 85mm F1.2L
21%
 21%  [ 49 ]
Canon 16-35mm F2.8L
6%
 6%  [ 16 ]
Canon 24-70mm F2.8L
9%
 9%  [ 23 ]
Canon 70-200mm F2.8L IS
31%
 31%  [ 73 ]
Canon 14mm F2.8L
15%
 15%  [ 36 ]
Canon 300mm F4.0L IS
15%
 15%  [ 35 ]
Samtals atkvæði : 232

Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Feb 2007 - 13:36:14    Efni innleggs: Linsuleiga opnar byrjun mars Svara með tilvísun

Sæl,

Ég hef ákveðið að opna linsuleigu sem viðbótarþjónustu við notendur vefsins. Eins og kunnugt er um þá hef ég verið með stúdíóljós til leigu fyrir notendur og hefur því verið vel tekið.

Ég er því að skoða linsur þessa dagana sem væri áhugavert að legja út.

Þær linsur sem ég hef verið að skoða

Canon 85mm F1.2L
Canon 16-35mm F2.8L
Canon 24-70mm F2.8L
Canon 70-200mm F2.8L IS
Canon 14mm F2.8L
Canon 300mm F4.0L IS
Canon 300mm F2.8L IS (kannski of dýr til að byrja með)
monopod

Ég þarf ykkar skoðun á þessu og fá að vita hvað linsur þið væruð tilbúin að legja gegn sanngjörnu gjaldi.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321


Síðast breytt af sje þann 13 Mar 2007 - 16:51:31, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 12 Feb 2007 - 13:40:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er frábært framtak Gott

Lýst vel á þennan lista, mætti kannski bæta við einni 60 eða 100mm macro Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 12 Feb 2007 - 13:40:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

KLIKKAÐ! Smile

Frábært.

Eigum við ekki bara að henda saman polli, þannig að fólk geti sagt hvað það myndi vilja að þú keyptir fyrst?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Mainstone


Skráður þann: 24 Jan 2005
Innlegg: 791
Staðsetning: Ísland
Nikon
InnleggInnlegg: 12 Feb 2007 - 13:45:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Góður, færð plús fyrir þetta. Eru komnar einhverjar hugmyndir um hvað kostar að leigja?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
BaldurM


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 790

Fuji x100
InnleggInnlegg: 12 Feb 2007 - 13:45:53    Efni innleggs: Re: Linsuleiga opnar í lok febrúar, byrjun mars Svara með tilvísun

sje skrifaði:

Canon 85mm F1.2L
Canon 16-35mm F2.8L
Canon 14mm F2.8L

_________________
Skiptir einhverju máli hvort eggið eða hænan kennir, svo lengi sem annar aðillinn lærir?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Feb 2007 - 13:47:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mainstone skrifaði:
Góður, færð plús fyrir þetta. Eru komnar einhverjar hugmyndir um hvað kostar að leigja?


Stefnan er þessi að byggja ofan á verðskrá hjá rentglass.com en ég þarf að vera aðeins dýrari en þeir vegna líklega dýrari trygginga hér og dýrara linsuverðs og væntanlega minni eftirspurn.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321


Síðast breytt af sje þann 12 Feb 2007 - 13:53:34, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
McFrikki


Skráður þann: 27 Okt 2006
Innlegg: 1271
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 50D
InnleggInnlegg: 12 Feb 2007 - 13:50:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frrrábært framtak. Akkúrat það sem vantar fyrir amatöra og þurfandi manneskjur sem eru ekki með afturendana fulla af gulli.

En hvað með verð, getur varla verið eitthvað úber? T.d. ef leigja á í viku eða eitthvað þannig? Ég væri til/þarf að gera það í apríl.


En annars ábending hvort bæta ætti þarna inn 70-200 f/2.8L USM (no-IS). Veit ekki en kannski væri sniðugt að hafa tvær 70-200 linsur Idea Rolling Eyes
_________________
Canon 50D / 17-40 f/4L / 50 f/1.4 / 50 f/2.5 macro / 70-200 f/4L IS
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 12 Feb 2007 - 13:50:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Mainstone skrifaði:
Góður, færð plús fyrir þetta. Eru komnar einhverjar hugmyndir um hvað kostar að leigja?


Stefnan er þessi að byggja ofan á verðskrá hjá rentaglass.com en ég þarf að vera aðeins dýrari en þeir vegna líklega dýrari trygginga hér og dýrara linsuverðs og væntanlega minni eftirspurn.


Rentaglass.com? Shocked
Ætlarðu að vera með veisluþjónustu?
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Rán


Skráður þann: 28 Ágú 2005
Innlegg: 2099


InnleggInnlegg: 12 Feb 2007 - 13:51:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá, frábært.
Flott framtak Siggi Smile

Ég vlæri endilega til í að leigja eftirfarandi;
Canon 85mm F1.2L
Canon 16-35mm F2.8L
Og svo jafnvel
Canon 70-200mm F2.8L IS
Canon 14mm F2.8L
Hmm, allavegana spennandi og vona að það gangi sem allra best að koma þesssu í gang.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Feb 2007 - 13:54:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

rétt slóð jónR er: http://www.rentglass.com/
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
indridi


Skráður þann: 15 Nóv 2005
Innlegg: 1050

Byrjar á C
InnleggInnlegg: 12 Feb 2007 - 13:54:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hérna hugmynd.

Kannski þarftu ekki einu sinni að kaupa þetta. Ef þeir sem að eiga dót eru til í að leigja það út gætir þú verið milliliður. Gætir auglýst eftir þeim sem að eru reiðubúnir að leigja eitthvað af sínu dóti út. Þeir senda þér þá línu með því sem þeir eru reiðubúnir að leigja og ef einhver óskar efti r því þá hóar þú í viðkomandi og boðar þá saman. Þú tækir þá eitthvað gjald fyrir viðvikið.

Það sem að ég er að spá er að þetta minnkar startkostnaðinn hjá þér, eykur úrvalið til muna og þú færð betri yfirsýn yfir hvort þetta borgar sig. En kannski er þetta of flókið. Þú gætir þá líka fengið hluti eins og myndavélar og flöss til að leigja út ef út í það er farið. Margir sem að myndi tam vilja prófa 5D eina helgi til að komast að því hvort hún henti.

Kveðja
Indriði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Feb 2007 - 13:58:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

indridi skrifaði:
Hérna hugmynd.

Kannski þarftu ekki einu sinni að kaupa þetta. Ef þeir sem að eiga dót eru til í að leigja það út gætir þú verið milliliður. Gætir auglýst eftir þeim sem að eru reiðubúnir að leigja eitthvað af sínu dóti út. Þeir senda þér þá línu með því sem þeir eru reiðubúnir að leigja og ef einhver óskar efti r því þá hóar þú í viðkomandi og boðar þá saman. Þú tækir þá eitthvað gjald fyrir viðvikið.

Það sem að ég er að spá er að þetta minnkar startkostnaðinn hjá þér, eykur úrvalið til muna og þú færð betri yfirsýn yfir hvort þetta borgar sig. En kannski er þetta of flókið. Þú gætir þá líka fengið hluti eins og myndavélar og flöss til að leigja út ef út í það er farið. Margir sem að myndi tam vilja prófa 5D eina helgi til að komast að því hvort hún henti.

Kveðja
Indriði


Góð hugmynd, en hver ber þá ábyrgð þegar eitthvað kemur upp á.
Er trygging eigandans nægjanlega góð?
Nei, þetta þarf að vera allt 100% tryggt og á hreinu, ég teysti mér ekki í annað.

Það er alveg óþarfi að vera koma með einhverjar svona hugmyndir annars. Ég er búinn að velta þessu fyrir mér í meira en ár þannig að það er hæpið að komi einhver hugmynd fram sem kollvarpar þessari.

Bið um þetta svo að þráðurinn haldist á réttri braut.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 12 Feb 2007 - 14:01:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Alveg kyngimagnað framtak !

Gleiðlinsa, macro linsa og íþróttalinsa er eitthvað sem maður vill sjá á svona lista held ég, svona það sem er frekar sértækt og kannski ekki allir með áherslu á að eiga slíka hluti.

En ég er bara syngjandi sæll og glaður að heyra þetta og vona að þetta gangi jafn vel eins og stúdíóljósaleigan.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
BenediktValdez


Skráður þann: 11 Maí 2006
Innlegg: 859
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 12 Feb 2007 - 14:09:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

vá þvílík snilld..

þetta væri eitthvað sem myndi henta fátækum námsmönnum like myself ótrúlega vel þar sem t.d. ég á ekki efni á þessum dýru linsum en gæti leigt hana einfaldlega hjá þér smátíma í senn Very Happy

brilliant..
_________________
Canon 20D :: EF 50mm f/1.8 II
Yashica Mat-124 G - Twin Lens Reflex - Copal-SV Yashinon f/3.5 80mm+UV
flickr :: benediktvaldez.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
gunnari


Skráður þann: 12 Mar 2005
Innlegg: 415
Staðsetning: ESB
Canon 5D
InnleggInnlegg: 12 Feb 2007 - 14:15:21    Efni innleggs: Stórsniðugt Svara með tilvísun

Frábært framtak, verst að vera í minnihlutahóp.
Langar samt að stinga upp á nikon 10.5mm F 2.8 fiskiauganu bara til að vera bjartsýnn Embarassed
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  Næsta
Blaðsíða 1 af 8

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group