Sjá spjallþráð - Halló fólk :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Halló fólk

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 05 Júl 2012 - 19:31:06    Efni innleggs: Halló fólk Svara með tilvísun

Sæl veriði. Jónas heiti ég, er 46 ára, og er græningi í ljósmyndun. Núna á fullorðisárum hefur kviknað hjá mér áhugi eftir að ég fór að ljósmynda vegna vinnunnar þó myndefnið þar sé annaðhvort mjög óspennandi eða miður skemmtilegt. Fór þvi að lesa mig til um ljósmyndun og varð heltekinn af þessu áður en ég vissi af.

Keypti vél og linsur nú í vetur og fór að mynda, lesa og lesa og lesa um ljósmyndun. Exif fælar eru tildæmis eins og spennubókmenntir og mtf töflur æði. Þetta er það svakalegasta áhugamál sem ég kynnst. Fluguveiði er slæm en þetta er miklu verra. Er að breytast í græjuperra og nörd og finnst það hrikalega gaman. Hef haft gaman að fylgjast með snillingum hér á síðunni og lesa gagnrýnina sem er oft mjög gagnleg.

Læt fylgja með nokkrar myndir.

Biðukolla by Jónas Ottós, on Flickr

Golden sky by Jónas Ottós, on Flickr
Laburnum and the bee by Jónas Ottós, on Flickr

Laburnum and the bee by Jónas Ottós, on Flickr

Redwing / Þröstur by Jónas Ottós, on Flickr
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gulli Vals


Skráður þann: 06 Apr 2011
Innlegg: 858

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 05 Júl 2012 - 19:35:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn Jónas Smile
_________________
Vertu hamingjusamur á meðan þú lifir,því þú verður lengi dauður.

http://500px.com/GulliVals/photos
http://www.flickr.com/photos/gullivals/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 05 Júl 2012 - 20:03:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sæll og velkominn Smile
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 05 Júl 2012 - 20:25:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 05 Júl 2012 - 21:44:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 05 Júl 2012 - 21:59:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vel gert hjá þér, og velkominn. Jebb, veit hvað þú meinar Smile Þetta er svakalega mikið áhugamál !!! Og hvað ertu kominn með margar linsur þegar...?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 05 Júl 2012 - 22:39:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heyrðu ég er með Sigma 17-50 2.8, Canon 70-200 2.8 USM L, Leica Elmarit R 90mm, Leica Elmarit -R 35mm.

Þessar tvær síðastnefndu fundust í kassa sem hann afi minn átti og það er svakalega gaman að leika sér með svona algerlega manual linsur. Skerpan er klikkuð í þeim, þ.e. þegar maður nær góðum fókus, sem er enn svolítið trikkí, sérstaklega með 35mm linsunni.

Og nú langar mig mikið í macro linsu en þarf aðeins að hægja á mér í fjárfestingunum í bili.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Agfa


Skráður þann: 23 Feb 2012
Innlegg: 408

Á fullt af þannig!
InnleggInnlegg: 06 Júl 2012 - 11:11:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
RonniHauks


Skráður þann: 06 Júl 2008
Innlegg: 1590
Staðsetning: Sunnan jökla.
Olympus E-3
InnleggInnlegg: 06 Júl 2012 - 11:12:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn..
_________________
http://www.flickr.com/photos/ronnihauks/
http://theauroraphotoguide.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group