Sjá spjallþráð - Wow Air + Vísir með ljósmyndakeppni :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Wow Air + Vísir með ljósmyndakeppni

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 28 Jún 2012 - 21:46:00    Efni innleggs: Wow Air + Vísir með ljósmyndakeppni Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Verðlaun, flug fyrir tvo á einhvern af áfangastöðum WOW air, verða veitt fyrir vinningsmyndina í hverjum flokki.


http://extras.visir.is/ljosmyndaleikur-visis-og-wow-air/nanar-um-mynd/?category=9d23af1b-c319-4bb4-92d9-3f8a79b1aa6f&itemid=da8bb903-c2c6-4f01-9580-d7cbc363606a

Eina vandamálið er að ég er búin að sjá myndina sem mun að öllum líkindum vinna Crying or Very sad en það skaðar ekki að reyna, hehe...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 28 Jún 2012 - 23:17:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

og hvaða mynd er það
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
RonniHauks


Skráður þann: 06 Júl 2008
Innlegg: 1590
Staðsetning: Sunnan jökla.
Olympus E-3
InnleggInnlegg: 29 Jún 2012 - 9:40:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kem nú ekki mynd þarna inn Evil or Very Mad
_________________
http://www.flickr.com/photos/ronnihauks/
http://theauroraphotoguide.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jolly


Skráður þann: 01 Sep 2006
Innlegg: 158
Staðsetning: Fjarðabyggð
CANON
InnleggInnlegg: 29 Jún 2012 - 10:25:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tek ekki þátt í keppnum þar sem maður þarf að gráta út "like" hjá öllum facebook vinum og sá sem er duglegastur við þá iðju vinnur. Hefur ekkert með gæði mynda að gera.
_________________
http://www.flickr.com/photos/jonina_oskarsdottir/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 29 Jún 2012 - 12:36:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

RonniHauks skrifaði:
Kem nú ekki mynd þarna inn Evil or Very Mad

Þá hefur e-r annar sent inn mynd fyrir þig, því ég hef séð klakamynd þarna watermarked eftir þig Wink

Jolly skrifaði:
Tek ekki þátt í keppnum þar sem maður þarf að gráta út "like" hjá öllum facebook vinum og sá sem er duglegastur við þá iðju vinnur. Hefur ekkert með gæði mynda að gera.

Ekki bara þannig. "Þær tíu myndir í hverjum flokki sem fá flest like, fara í úrslit. Dómnefnd frá Vísi, WOW air og ljósmyndadeild Fréttablaðsins og Vísis velja vinningsmyndina í hverjum flokki . Myndirnar eru metnar út frá gæðum og WOW áhrifum."

ArnarBergur skrifaði:
og hvaða mynd er það

Það var mynd tekin í Machu Picchu í Perú eftir einhverja Sjöfn Ólafsdóttur, með 4 unglingstelpur í forgrunni, allar með hárið í tagli, sem snúa baki að myndavélini en dást að útsýni. Myndin er í portrett stillingu, góð myndgæði (með brenndan himin reyndar), og tekin í sólskini. Mér finnst hún vera væntanleg sigurmynd vegna 'the human factor', því að fólk er á myndinni - og myndin er einnig góð.
Ég hef séð myndir þarna eftir Raymó líka, og RonnaHauks m.a.


Síðast breytt af Micaya þann 29 Jún 2012 - 13:27:14, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 29 Jún 2012 - 13:26:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er líka mynd þarna eftir Örvar Atla sem einhvar annar sendir inn.
sumir virðast bara ekki skilja að þeir eigi að senda sínar EIGIN myndir inn en ekki myndir annarra...
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
RonniHauks


Skráður þann: 06 Júl 2008
Innlegg: 1590
Staðsetning: Sunnan jökla.
Olympus E-3
InnleggInnlegg: 29 Jún 2012 - 14:19:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Díana þá hefur myndin farið inn án þess að ég finni hana Wink
_________________
http://www.flickr.com/photos/ronnihauks/
http://theauroraphotoguide.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jóhann Ragnarsson


Skráður þann: 07 Júl 2007
Innlegg: 209

- Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Jún 2012 - 14:44:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jolly skrifaði:
Tek ekki þátt í keppnum þar sem maður þarf að gráta út "like" hjá öllum facebook vinum og sá sem er duglegastur við þá iðju vinnur. Hefur ekkert með gæði mynda að gera.

Sammála, tek ekki þátt í svona vitleysu. Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 30 Jún 2012 - 18:55:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jóhann Ragnarsson skrifaði:
Jolly skrifaði:
Tek ekki þátt í keppnum þar sem maður þarf að gráta út "like" hjá öllum facebook vinum og sá sem er duglegastur við þá iðju vinnur. Hefur ekkert með gæði mynda að gera.

Sammála, tek ekki þátt í svona vitleysu. Smile


Ég ákvað að prufa og tók ekki eftir þessu like rugli fyrr en eftir að ég hafði sent inn Embarassed
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group