Sjá spjallþráð - Myndvinnsla - Hjálp í boði :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Myndvinnsla - Hjálp í boði
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Nudda


Skráður þann: 08 Okt 2011
Innlegg: 434

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2012 - 17:01:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Glæsileg útfærsla Halldór Ingi,ég er mjög ánægður með þessa.Takk fyrir þetta.
_________________
Canon EOS 5 Mark II/EF 85 1,8/EF 24-105L 4.0/EF 70-200L 2,8/Flass 580 EX + LEE í vexti!/ Bowens Ljós.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
alda91


Skráður þann: 20 Jún 2010
Innlegg: 281
Staðsetning: Reykjavík
6D
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2012 - 17:37:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Halldór Ingi skrifaði:
alda91 skrifaði:
Konny skrifaði:
Ég held samt að það væri betra að fá algjörlega óunna mynd hingað inn, fyrir aðra að vinna úr, heldur en mynd sem búið er að vinna.


Já, ég eyddi nefnilega afritinu og ég var búin að vinna hana svo lítið, hún kom vel útúr myndavélinni bara.


#1 ALDREI að eyða orginal skrám, vistaðu það sem þú vinnur sem kópíu eða í annari möppu. Eftir x tíma þegar þú ert orðin færari langar þig kannski að endurvinna myndir og þá er best að byrja á upprunalegu skránni Wink


Já það er rétt, ég nenni bara ekki að geyma afrit, ég leyfi þá bara gömlu að vera illa unnar því ég tek nýjar og sé þá muninn Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
alda91


Skráður þann: 20 Jún 2010
Innlegg: 281
Staðsetning: Reykjavík
6D
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2012 - 17:42:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Halldór Ingi skrifaði:
Nudda_02

Full stærð: http://farm9.staticflickr.com/8421/7823306322_239609262c_o.jpg


Æðisleg hjá þér!!!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Halldór Ingi


Skráður þann: 15 Mar 2009
Innlegg: 705

Nikon D750
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2012 - 17:49:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

alda91 skrifaði:


Já það er rétt, ég nenni bara ekki að geyma afrit, ég leyfi þá bara gömlu að vera illa unnar því ég tek nýjar og sé þá muninn Smile


Allt í lagi pæling, en samt smá rökvilla, margar myndir sem maður tekur er ekki mögulegt að taka aftur Wink
_________________
flickr
Galleríið á Facebook
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2012 - 4:21:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sjáum hvað hægt er að gera við þessa


_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
alda91


Skráður þann: 20 Jún 2010
Innlegg: 281
Staðsetning: Reykjavík
6D
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2012 - 9:13:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Halldór Ingi skrifaði:
alda91 skrifaði:


Já það er rétt, ég nenni bara ekki að geyma afrit, ég leyfi þá bara gömlu að vera illa unnar því ég tek nýjar og sé þá muninn Smile


Allt í lagi pæling, en samt smá rökvilla, margar myndir sem maður tekur er ekki mögulegt að taka aftur Wink


Ég meinti ekki eins myndir heldur, bara aðrar myndir af öðru barni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Halldór Ingi


Skráður þann: 15 Mar 2009
Innlegg: 705

Nikon D750
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2012 - 10:17:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

alda91 skrifaði:
Ég meinti ekki eins myndir heldur, bara aðrar myndir af öðru barni


Já, geri mér grein fyrir því Smile
En þetta er spurning um vinnuferli og hvert þú stefnir.
Ljósmyndarar geyma oftast þær myndir sem þeir selja, það er partur af verkinu, kúnnin getur hringt eftir 1 eða 10 ár og keypt aðra mynd og beðið þá um allt aðra vinnslu.

Þannig að það er gott að pæla í þessum hlutum strax ef þú ætlar að stunda þetta.
Flokka og skipuleggja safnið vel frá fyrsta degi Wink

ps. Takk fyrir hrósið Smile
_________________
flickr
Galleríið á Facebook
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
HPHelgason


Skráður þann: 10 Feb 2008
Innlegg: 416
Staðsetning: Kópavogur
Sony SLT A99
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2012 - 12:57:51    Efni innleggs: Myndvinnsla Svara með tilvísunT.d. svona.
_________________
Líklega er kúnstin sú að hafa réttu græjurnar og kunna að nota þær.
http://www.flickr.com/photos/hphson/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
HPHelgason


Skráður þann: 10 Feb 2008
Innlegg: 416
Staðsetning: Kópavogur
Sony SLT A99
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2012 - 13:04:17    Efni innleggs: Myndvinnsla Svara með tilvísunReyndi aðeins við þessa líka.
Svolítið erfitt að eiga við lagfæringar á myndum í lítilli upplausn.
Ef viðkomandi myndi vilja nota lagfæringuna yrði að gera allt aftur í fullri upplausn. En þetta dugar svosem til að sýna hugmyndir að lagfæringum.
_________________
Líklega er kúnstin sú að hafa réttu græjurnar og kunna að nota þær.
http://www.flickr.com/photos/hphson/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
alda91


Skráður þann: 20 Jún 2010
Innlegg: 281
Staðsetning: Reykjavík
6D
InnleggInnlegg: 21 Ágú 2012 - 19:51:23    Efni innleggs: Re: Myndvinnsla Svara með tilvísun

HPHelgason skrifaði:


Reyndi aðeins við þessa líka.
Svolítið erfitt að eiga við lagfæringar á myndum í lítilli upplausn.
Ef viðkomandi myndi vilja nota lagfæringuna yrði að gera allt aftur í fullri upplausn. En þetta dugar svosem til að sýna hugmyndir að lagfæringum.


ekki hægt að láta í allri upplausn hingað, það fyllti allann skjáinn, eru þannig á flickr Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 04 Des 2012 - 22:46:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er original á innrauða skrá.

Niðurhala InfraRed skrá original .cr2

Svoldið merkilegt að allt þetta súper kontrast lendir án vanda inn á histogramið í heilu lagi. Það væri gaman að sjá hvað aðrir gera með svona skrá.

Og hún lítur svona út, "beint úr vél" án nokkurrar vinnslu.

InfraRed
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
HPHelgason


Skráður þann: 10 Feb 2008
Innlegg: 416
Staðsetning: Kópavogur
Sony SLT A99
InnleggInnlegg: 05 Des 2012 - 14:46:06    Efni innleggs: Myndvinnsla Svara með tilvísun

Fannst ekki að það þyrfti að gera nein ósköp.
Bara svona smá pep og tónajafnvægi.


_________________
Líklega er kúnstin sú að hafa réttu græjurnar og kunna að nota þær.
http://www.flickr.com/photos/hphson/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flores
Keppnisráð


Skráður þann: 04 Okt 2011
Innlegg: 147
Staðsetning: Hafnarförður
Canon 550D
InnleggInnlegg: 05 Des 2012 - 15:59:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prufaði að vinna hana smá og fannst það frekar skrítið, af því að litirnir virðast vera svo fáir og eru furðulegir. en Dynamic rangeið er alveg magnað.


_________________
http://500px.com/Flores_Axel
og
Facebook síða
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
superarimar


Skráður þann: 27 Apr 2007
Innlegg: 652

Fuji x100
InnleggInnlegg: 06 Des 2012 - 14:41:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held að þessi mundi sóma sér vel uppi á vegg Wink

shark-attack copy
_________________
/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
superarimar


Skráður þann: 27 Apr 2007
Innlegg: 652

Fuji x100
InnleggInnlegg: 06 Des 2012 - 14:45:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað væru menn að gera við eina svona ? Smile

Garden
_________________
/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6  Næsta
Blaðsíða 4 af 6

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group