Sjá spjallþráð - Myndvinnsla - Hjálp í boði :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Myndvinnsla - Hjálp í boði
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5, 6  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 26 Jún 2012 - 16:02:39    Efni innleggs: Myndvinnsla - Hjálp í boði Svara með tilvísun

Hæ öll. Mér datt í hug að stofna þráð fyrir þá sem kunna lítið á myndvinnslu en eiga kannski mynd sem þeim vantar/langar láta vinna á "fagmannlegan hátt".

Pælingin er að fólk póstar mynd á þráðinn og segir hvernig myndvinnslu það er að spá í. Svo geta aðrir unnið myndina og sýnt niðurstöðuna.

Auðvitað geta komið misgóðar vinnslur, en ef menn eru heppnir þá kemur kannski frábær vinnsla sem eigandinn verður ánægður með. Ef ekki, þá er enginn skaði skeður.

Svo gæti verið gaman að þeir sem vinna myndirnar segja smá hvað þeir gerðu og þannig getum við lært hvort af öðru.

Vonandi verður þessu tekið af jákvæðni og ég hlakka til að hjálpa til með vinnslu (þó svo ég sé enginn fagmaður).
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gulli Vals


Skráður þann: 06 Apr 2011
Innlegg: 858

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 26 Jún 2012 - 20:35:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög sniðug hugmynd , hefði þegið þetta í byrjun og á örugglega eftir að nýta mér. Hvet þá alla sem eru í vafa að nýta sér og sjá kannski í leiðinni nokkrar fínar útfærslur. Flott hjá þér Gott
_________________
Vertu hamingjusamur á meðan þú lifir,því þú verður lengi dauður.

http://500px.com/GulliVals/photos
http://www.flickr.com/photos/gullivals/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 26 Jún 2012 - 21:39:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lofar góðu Smile Takk fyrir frumkvæðið, Jóhann!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nudda


Skráður þann: 08 Okt 2011
Innlegg: 434

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 26 Jún 2012 - 23:43:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er stórgóð hugmynd.Þetta á ég eftir að nota,pottþétt.
_________________
Canon EOS 5 Mark II/EF 85 1,8/EF 24-105L 4.0/EF 70-200L 2,8/Flass 580 EX + LEE í vexti!/ Bowens Ljós.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 27 Jún 2012 - 9:01:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stórgóð hugmynd. Gott
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 27 Jún 2012 - 9:22:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gjörið svo vel að fikta, það er stærra eintak á flickr-síðunni minni Wink


Thingvellir-6052 by Rodor54 (Syria in our hearts....), on Flickr
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
KristjánFreyr


Skráður þann: 22 Nóv 2007
Innlegg: 344

5D
InnleggInnlegg: 27 Jún 2012 - 10:08:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er ein útgáfa..Kv. Kristján
_________________
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 27 Jún 2012 - 18:54:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það helsta:
Ég klippti hana smá til. Mér finnst hún hafa meiri kraft svona.
Svo setti ég smá multiply layer og screen layer. En ég notaði gradient maska til að láta multiply ekki virka á fjallið og screen eiginlega bara á fjallið.
Svo dundaði ég mér að leggja litaða layera ofan á myndina til að gefa henni þessa tóna.


_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nudda


Skráður þann: 08 Okt 2011
Innlegg: 434

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 28 Jún 2012 - 22:03:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað gera snillingar við svona mynd?
IMG_9834
http://www.flickr.com/photos/nonnihelga/7463222918/
_________________
Canon EOS 5 Mark II/EF 85 1,8/EF 24-105L 4.0/EF 70-200L 2,8/Flass 580 EX + LEE í vexti!/ Bowens Ljós.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 28 Jún 2012 - 22:26:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gefur kannski einhverja hugmynd..Contrast & brightness adj. layer (+mask)

Hue & saturation adj. layer (+mask)

Dodge and burn layer

crop... resize(small, gerði eiginlega of litla..) og upload
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
odidlov


Skráður þann: 27 Jún 2011
Innlegg: 170

Canon 1D mark 4
InnleggInnlegg: 28 Jún 2012 - 22:36:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nudda skrifaði:
Hvað gera snillingar við svona mynd?


Eitthvað svona:


Hún er kannski svolítið dökk og gróf fyrir þig, en mér finnst eins og hún þurfi þess, því þetta er svo annars gróft og dramatískt hús.

Það sem ég gerði var að nota Clone Stamp Tool, Healing brush og Spot Healing til að taka manneskjuna þarna til hægri burt. Næst var að tóna niður litina og gera hana svona 'brúnleita' - en það er smekksatriði. Til þess notaði ég fyrirfram ákvarðað Action sem er svo grúppað og ég stýri Opacity á þeirri grúppu eftir atvikum, þar eru viðbættir gradients á gradients ofan með mismiklum stillingum um opacity og litaval ásamt einhverjum minimal level adjustment. Næst bætti ég við Curve Layer Adjustment (bara smá) á heildina. Að öllu þessu loknu fór ég í Shadow/Highlights adjustment og tónaði himininn niður svo hann yrði ekki æpandi á okkur.

Ég reyndi að gera eitthvað í þessu Chromatic Aberration í fjöllunum þarna í fjarska án árangurs (væri til í RAW skránna til þess) - svo stækkaði ég canvas um 1.5cm svartan og setti um 70% USM.

En annars, þá er þetta mjög flott mynd - og ég sé fyrir mér að ég gæti leikið mér yfir henni í langan tíma.

Það tók mig lengri tíma að skrifa þetta en að vinna hana.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nudda


Skráður þann: 08 Okt 2011
Innlegg: 434

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 28 Jún 2012 - 23:08:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þessa útgáfu odidlov og takk fyrir kommentið.Þetta er glæsilegt og miðað við þetta hefði ég átt að láta þig hafa raw skrá og sjá hvað hefði komið út úr því.
Eru fleiri til í að reyna sig?
_________________
Canon EOS 5 Mark II/EF 85 1,8/EF 24-105L 4.0/EF 70-200L 2,8/Flass 580 EX + LEE í vexti!/ Bowens Ljós.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 28 Jún 2012 - 23:42:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég dundaði mér við að lauma henni í svart/hvítt.
Klippti hana smá til líka.


_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
snogun


Skráður þann: 06 Feb 2005
Innlegg: 268
Staðsetning: Reykjavík
acer CU-6530
InnleggInnlegg: 29 Jún 2012 - 0:02:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smá prufa


_________________
http://snorrigunnarsson.com
http://iceland-phototours.com
http://snorrimedia.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
danniornsmarason


Skráður þann: 07 Apr 2012
Innlegg: 151

danniornsmarason
InnleggInnlegg: 29 Jún 2012 - 0:42:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

snogun skrifaði:
Smá prufa


mér finnst þessi rosalega flott unnin Razz
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4, 5, 6  Næsta
Blaðsíða 1 af 6

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group