Sjá spjallþráð - Ekkert Landsmót (hestamanna) keppni?!? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ekkert Landsmót (hestamanna) keppni?!?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ófelia


Skráður þann: 05 Ágú 2007
Innlegg: 875
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 24 Jún 2012 - 23:50:29    Efni innleggs: Ekkert Landsmót (hestamanna) keppni?!? Svara með tilvísun

Nú er Landsmót hestamanna í Reykjavík rétt að hefjast eða mánudaginn 25. júní og mun standa í heila viku. Er ekkert landsmót keppni? Þetta er nú aðeins í 2 ára fresti Smile
_________________
"Those who would give up essential Liberty, to purchase a little temporary Safety, deserve neither Liberty nor Safety."- Benjamin Franklin
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
EAÁ


Skráður þann: 13 Okt 2007
Innlegg: 186

Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 25 Jún 2012 - 1:55:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sammála, styð algjörlega þá hugmynd að hafa landsmót hestamanna keppni Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/ulfynja/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 25 Jún 2012 - 16:28:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér skylst að það sé enginn í því verkefni að útbúa keppnir og ekki hafi verið vilji til að þiggja aðstoð þeirra sjálfboðaliða sem hafa boðið sig fram í verkið...

Spurning að setja síðuna bara í sumarfrí ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 25 Jún 2012 - 16:30:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Æi er ekki komið nóg af þessum hestamyndum, setja bara í gang litla gæludýrakeppni Smile
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 25 Jún 2012 - 16:46:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sérð það bara á mörgum af síðustu keppnum s.l vikur að oft eru undir 10 keppendum í keppnunum og því varla mikill áhugi á að vera að eltast við að búa til fleiri keppnir.
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ófelia


Skráður þann: 05 Ágú 2007
Innlegg: 875
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 25 Jún 2012 - 18:49:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smithers skrifaði:
Sérð það bara á mörgum af síðustu keppnum s.l vikur að oft eru undir 10 keppendum í keppnunum og því varla mikill áhugi á að vera að eltast við að búa til fleiri keppnir.


Verð að viðurkenna að ég hef ekki verið mikið að fylgist með undanfarin. Þannig að, sorri, héld að þetta væri kannski eitthvað spennandi, enda er þetta bara haldin í tveggja ára fresti og frekar stór viðburður...
_________________
"Those who would give up essential Liberty, to purchase a little temporary Safety, deserve neither Liberty nor Safety."- Benjamin Franklin
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ófelia


Skráður þann: 05 Ágú 2007
Innlegg: 875
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 25 Jún 2012 - 18:51:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

THUMB skrifaði:
Æi er ekki komið nóg af þessum hestamyndum, setja bara í gang litla gæludýrakeppni Smile


Litla gæludýrakeppni? Veistu hvað Landsmót hestamanna er? Hefur þú farið einhvern tíma?
_________________
"Those who would give up essential Liberty, to purchase a little temporary Safety, deserve neither Liberty nor Safety."- Benjamin Franklin
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ófelia


Skráður þann: 05 Ágú 2007
Innlegg: 875
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 25 Jún 2012 - 18:53:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Mér skylst að það sé enginn í því verkefni að útbúa keppnir og ekki hafi verið vilji til að þiggja aðstoð þeirra sjálfboðaliða sem hafa boðið sig fram í verkið...

Spurning að setja síðuna bara í sumarfrí ?


Ja okei, skil það vel. En eins og ég sagði, ég hef ekkert fylgst með undanfarin, þannig að ég hef bara ekki tekið eftir þessu að áhuginn er bara svona lítill :/
En já, fólk hefur kannski annað að gera yfir sumrinn Smile
_________________
"Those who would give up essential Liberty, to purchase a little temporary Safety, deserve neither Liberty nor Safety."- Benjamin Franklin
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 25 Jún 2012 - 18:55:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ófelia skrifaði:
Smithers skrifaði:
Sérð það bara á mörgum af síðustu keppnum s.l vikur að oft eru undir 10 keppendum í keppnunum og því varla mikill áhugi á að vera að eltast við að búa til fleiri keppnir.


Verð að viðurkenna að ég hef ekki verið mikið að fylgist með undanfarin. Þannig að, sorri, héld að þetta væri kannski eitthvað spennandi, enda er þetta bara haldin í tveggja ára fresti og frekar stór viðburður...


Þetta er efni í alveg ágætis keppni. Það er mjög fínt að benda á svona. Auðvitað væri betra að benda á það með nokkurra daga fyrirvara en því verður ekki alltaf komið við.

Ég held samt því miður að þessi síða sé að drepast drottni sínum. Henni virðist ekkert vera sinnt af stjórninni og umræðu þar um ekki svarað. Engar yfirlýsingar berast eða nokkuð annað sem útskýrir ástandið.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ófelia


Skráður þann: 05 Ágú 2007
Innlegg: 875
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 25 Jún 2012 - 19:01:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

JóhannDK skrifaði:
ófelia skrifaði:
Smithers skrifaði:
Sérð það bara á mörgum af síðustu keppnum s.l vikur að oft eru undir 10 keppendum í keppnunum og því varla mikill áhugi á að vera að eltast við að búa til fleiri keppnir.


Verð að viðurkenna að ég hef ekki verið mikið að fylgist með undanfarin. Þannig að, sorri, héld að þetta væri kannski eitthvað spennandi, enda er þetta bara haldin í tveggja ára fresti og frekar stór viðburður...


Þetta er efni í alveg ágætis keppni. Það er mjög fínt að benda á svona. Auðvitað væri betra að benda á það með nokkurra daga fyrirvara en því verður ekki alltaf komið við.

Ég held samt því miður að þessi síða sé að drepast drottni sínum. Henni virðist ekkert vera sinnt af stjórninni og umræðu þar um ekki svarað. Engar yfirlýsingar berast eða nokkuð annað sem útskýrir ástandið.


Æ, þetta er leiðinlegt að heyra :/
_________________
"Those who would give up essential Liberty, to purchase a little temporary Safety, deserve neither Liberty nor Safety."- Benjamin Franklin
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group