Sjá spjallþráð - Vantar ráð er að fara mynda á gólfmóti :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vantar ráð er að fara mynda á gólfmóti

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Jún 2012 - 20:40:29    Efni innleggs: Vantar ráð er að fara mynda á gólfmóti Svara með tilvísun

Heil og sæl, langar að biðja um ráð. Er að fara mynda á gólfmóti um helgina og langar ekki að vera á auto. Hvernig er best varðandi stillingar að ná góðri mynd í sveiflu og hvernig er ég með fókusinn stilltann? Er það alservo, einn punktur og ef það er einn punktur hvar er best að miða honum.

Bestu kveðjur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 20 Jún 2012 - 20:55:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Af hverju viltu ekki vera á auto?
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Jún 2012 - 21:17:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Góð spurning, langaði bara að læra meira á aðstæður en auðvitað gríp ég til þess ef það er betra Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sindri skarph


Skráður þann: 30 Des 2009
Innlegg: 621
Staðsetning: 101

InnleggInnlegg: 21 Jún 2012 - 21:33:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

en þú skilur M á notaru M ef þú skilur M ekki þá læriru á M .þetta er ekkert voðalega flókið Smile


það getur verið spennandi að færa fókuspunktinn aðeins til svo hann sé ekki fastur í miðjunni , en það fer allt eftir henntisemi
_________________
http://sindriskarph.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Jún 2012 - 21:55:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég mæli með að nota Tv stillinguna á myndavélinni ef þú vilt frysta myndefnið. Það gæti verið sniðugt að vera með vélina stillta á auto ISO líka þannig að þú þurfir bara að hugsa um fókuspunktana rétt á meðan þú hleypir af.
Stilltu vélina á Tv fyrir mótið og sjáðu hvað þú kemst upp með að hafa hraðann lokara og notaðu svo þá stillingu á mótinu.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grimm


Skráður þann: 04 Okt 2007
Innlegg: 50

Olympus OM-DE-M1
InnleggInnlegg: 23 Jún 2012 - 21:57:42    Efni innleggs: Vara sig á golfkúlum... Svara með tilvísun

http://www.dailymail.co.uk/news/article-1317364/RYDER-CUP-2010-Tiger-Woodss-challenge-halted-Mails-photographer.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Elvar_I
Umræðuráð


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 2913
Staðsetning: Hafnarfjörður
Holga 120N
InnleggInnlegg: 23 Jún 2012 - 23:38:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er auðvitað ekkert 1 rétt svar við þessu - Getur verið gaman að leika sér með hægan shutter speed.

Ef þú vilt alveg endilega nota manual og vilt bara ná góðum myndum þá þarftu að hafa svolítin hraðann shutter speed, og miða ljósopið og ISO eftir því.
Miðjufókuspunkturinn er nákvæmastur, annars geturu notað annann punkt eftir því hvernig þú rammar inn myndina.

Bara fiktaogfikta. Mæli samt ekkert endilega með því að prufa þetta á golfmóti ef þú skilur þetta ekki í dag.
_________________
Flickr

Beauty lies in the eye of the beholder
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Hafst1


Skráður þann: 05 Des 2008
Innlegg: 207
Staðsetning: Húsavík
Olympus E-510
InnleggInnlegg: 24 Jún 2012 - 0:07:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Elvar_I skrifaði:
Það er auðvitað ekkert 1 rétt svar við þessu - Getur verið gaman að leika sér með hægan shutter speed.

Ef þú vilt alveg endilega nota manual og vilt bara ná góðum myndum þá þarftu að hafa svolítin hraðann shutter speed, og miða ljósopið og ISO eftir því.
Miðjufókuspunkturinn er nákvæmastur, annars geturu notað annann punkt eftir því hvernig þú rammar inn myndina.

Bara fiktaogfikta. Mæli samt ekkert endilega með því að prufa þetta á golfmóti ef þú skilur þetta ekki í dag.

Ef þú ert ekki að mynda fyrir neinn nema sjálfann þig er þetta akkúrat vettvangurinn til að prófa græjurnar. Ég mundi segja að nr. 1.2.og 3 hafa sólina ekki á móti þér og hafa hraðann sem mestann. Sveifla í golfi er MJÖG hröð svo þú þarft mikinn hraða ef þú vilt ekki hafa myndina hreyfða. Varðandi fókusinn.... Það virðist vera nauðsynlegt hjá golfurum að standa mínútu fyrir framan kúluna áður en hún er slegin. Þú hefur nægann tíma til að stilla fókusinn af.
_________________
www.flickr.com/hafsteinnf
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group