Sjá spjallþráð - Bylting í skjáum - skerpa á við prentaðar myndir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Bylting í skjáum - skerpa á við prentaðar myndir
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hugi


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 1271
Staðsetning: Reykjavík
Canon AE-1
InnleggInnlegg: 15 Jún 2012 - 22:53:03    Efni innleggs: Bylting í skjáum - skerpa á við prentaðar myndir Svara með tilvísun

Apple kynnti fyrr í vikunni nýja tölvu með skjá sem er ríflega 5 megapixlar, en það eru 3-4MP fleiri en á hefbundnum tölvuskjá, t.d. eru "Full HD" skáir um 2MP.

Tölvan heitir MacBook Pro með Retina skjá og fellur í 15" flokkinn. Skjárinn er með IPS-panel, sýnir 100% af sRGB gammut og er 220dpi sem er hættulega nálægt því sem bert augað getur greint.
Ætli þetta sé það sem koma skal í skjábransanum?
_________________
hugihlynsson.com - áhugaljósmyndari á ferð


Síðast breytt af Hugi þann 16 Jún 2012 - 9:41:50, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Jún 2012 - 23:01:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mögnuð upplausn - verður fróðlegt að sjá hvernig þetta kemur út - þetta er eitthvað sem maður verður að sjá til að átta sig á.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ellertj


Skráður þann: 16 Des 2009
Innlegg: 1294

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 15 Jún 2012 - 23:55:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sama og í iPad3. Nokkuð magnað dæmi.
_________________
*Einn með öllu*

http://www.flickr.com/photos/ellertj/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 16 Jún 2012 - 0:52:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi er líka sæmilegur.

http://fstoppers.com/gear-see-every-hair-every-pore-every-strand-of-dna-a-4k-display

4k upplausn. (4096x2160) 36.4" Kostar ekki nema littla 36.000$
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sindri skarph


Skráður þann: 30 Des 2009
Innlegg: 621
Staðsetning: 101

InnleggInnlegg: 16 Jún 2012 - 0:59:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

There is a 16-bit lookup table supporting up to 278 trillion colors. gaman að þessu Smile
_________________
http://sindriskarph.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 16 Jún 2012 - 17:33:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skilst reyndar með þessa Apple tölvu að það sé ekki hægt að skipta um neitt í henni eftirá. Allt er fest við móðurborðið. Þannig að þú verður að ákveða alveg hvernig tölvu þú vilt þegar hún er keypt og hafa hana þannig þangað til hún deyr.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
birkirj


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 844

Svona með takka...
InnleggInnlegg: 19 Jún 2012 - 9:59:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ÞS skrifaði:
Skilst reyndar með þessa Apple tölvu að það sé ekki hægt að skipta um neitt í henni eftirá. Allt er fest við móðurborðið. Þannig að þú verður að ákveða alveg hvernig tölvu þú vilt þegar hún er keypt og hafa hana þannig þangað til hún deyr.


Það er nú þannig með flesta lappa að þeir eru eins og þeir voru keyptir þangað til þeir deyja Very Happy
_________________
Flickrið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 19 Jún 2012 - 12:03:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

birkirj skrifaði:
ÞS skrifaði:
Skilst reyndar með þessa Apple tölvu að það sé ekki hægt að skipta um neitt í henni eftirá. Allt er fest við móðurborðið. Þannig að þú verður að ákveða alveg hvernig tölvu þú vilt þegar hún er keypt og hafa hana þannig þangað til hún deyr.


Það er nú þannig með flesta lappa að þeir eru eins og þeir voru keyptir þangað til þeir deyja Very Happy


Já, en ef t.d. minnið í lapðpanum þinum drepst þá er hægt að skipta um það, mér skilst að það sé ekki hægt með þessa vél.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
birkirj


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 844

Svona með takka...
InnleggInnlegg: 19 Jún 2012 - 16:21:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ÞS skrifaði:
birkirj skrifaði:
ÞS skrifaði:
Skilst reyndar með þessa Apple tölvu að það sé ekki hægt að skipta um neitt í henni eftirá. Allt er fest við móðurborðið. Þannig að þú verður að ákveða alveg hvernig tölvu þú vilt þegar hún er keypt og hafa hana þannig þangað til hún deyr.


Það er nú þannig með flesta lappa að þeir eru eins og þeir voru keyptir þangað til þeir deyja Very Happy


Já, en ef t.d. minnið í lapðpanum þinum drepst þá er hægt að skipta um það, mér skilst að það sé ekki hægt með þessa vél.


Eftir 2 ár verður kominn ný vél sem þú vilt frekar og þessari hennt. Razz
_________________
Flickrið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hugi


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 1271
Staðsetning: Reykjavík
Canon AE-1
InnleggInnlegg: 19 Jún 2012 - 19:57:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

birkirj skrifaði:
ÞS skrifaði:
birkirj skrifaði:
ÞS skrifaði:
Skilst reyndar með þessa Apple tölvu að það sé ekki hægt að skipta um neitt í henni eftirá. Allt er fest við móðurborðið. Þannig að þú verður að ákveða alveg hvernig tölvu þú vilt þegar hún er keypt og hafa hana þannig þangað til hún deyr.


Það er nú þannig með flesta lappa að þeir eru eins og þeir voru keyptir þangað til þeir deyja :D


Já, en ef t.d. minnið í lapðpanum þinum drepst þá er hægt að skipta um það, mér skilst að það sé ekki hægt með þessa vél.


Eftir 2 ár verður kominn ný vél sem þú vilt frekar og þessari hennt. :P

Ég keypti MacBook Pro vélina mína fyrir 5 árum síðan með 2GB af minni sem þótti alveg meira en nóg á þeim tíma. Ég efa að ég væri að nota tölvuna mína í dag ef ég hefði ekki getað uppfært minnið og harðadiskinn síðan þá.
Annars er þetta að mörgu leyti rétt hjá þér birkir, þeir kröfuhörðu notendur sem eru að fara að kaupa þessa tölvu eru mjög líklegir til að kaupa sér nýja eftir tvö ár.

Ég skil samt ákvörðun Appla mjög vél. Það er ekki jafn hröð þróun í þessum bransa í dag og hún var fyrir t.d. 10 árum síðan. Í dag er 4GB af minni nóg, og 8GB duga þeim sem vinna með HD video. 8GB af minni er standard í þessari nýju tölvu. Vinnsluminni eru líka af þeim toga að þau bila almennt ekkert. Venjulega hafa það einmitt verið tengingarnar (í vinnsluminninu eða á tölvunni) sem hafa skemmst þannig að það eru jákvæðar hliðar á þessu líka.

Það er svipað með geymsluplássið, það er ekki hægt að skipta um það (nema að nota sérstakt minni sem Apple hannaði) og því ekki hægt að uppfæra það. Á því sviði eru SSD drifin samt komin að þeim hraða sem nýjustu staðlarnir styðja og geta því ekki orðið hraðari þó að maður myndi skipta um það í framtíðinni(SATA3). Aftur á móti liggur vandinn í geymslumagninu og þar væri vissulega hentugt að geta fengið sér stærri SSD drif seinna.

Ég held að botninn í þessu sé sá að það hefði ekki veirð hægt að hanna tölvuna þannig að hún væri jafn þunn og með jafn góða batteríendingu og vitni ber um ef þeir hefðu haft útskiptanlegt geymslupláss og/eða vinnsluminni. Þessi mynd innan út tölvunni sýnir þetta ágætlega:

_________________
hugihlynsson.com - áhugaljósmyndari á ferð
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Falcon1


Skráður þann: 10 Júl 2007
Innlegg: 1188

Nikon D800
InnleggInnlegg: 25 Jún 2012 - 9:40:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sölusvik?

http://www.tweaktown.com/news/24679/retina_display_powered_macbook_pro_doesn_t_actually_run_at_2880x1800_say_what/index.html
_________________
Kveðja,
Falcon1

http://www.flickr.com/photos/stefanhk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kjarri


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 238
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 25 Jún 2012 - 14:09:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Falcon1 skrifaði:
Sölusvik?

http://www.tweaktown.com/news/24679/retina_display_powered_macbook_pro_doesn_t_actually_run_at_2880x1800_say_what/index.html


Nei, skjárinn er ennþá 2880x1800, þótt að sjálfgefið sé stýrikerfið stillt á að hafa flesta hluti gluggakerfisins í sömu stærð og þeir væru í 1440x900.

Hæsta sýndarupplausn (held að það sé ágætt orð yfir það sem kerfið gerir) sem stýrikerfið leyfir þér að velja (án 3rd party hugbúnaðar) er 1920x1200.

Ágætis útskýring og skýrimyndir hér: http://ihnatko.com/2012/06/15/retina-macbook-pro-screen-pageant/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 25 Jún 2012 - 14:20:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Falcon1 skrifaði:
Sölusvik?

http://www.tweaktown.com/news/24679/retina_display_powered_macbook_pro_doesn_t_actually_run_at_2880x1800_say_what/index.html


Þetta er svo þú þurfir ekki stækkunargler á skjáinn. Væntanlega er það sem er á skjánum og er ekki kerfishlutar (menu osfrv.) í fullri upplausn.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 25 Jún 2012 - 15:56:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kjarri skrifaði:
Falcon1 skrifaði:
Sölusvik?

http://www.tweaktown.com/news/24679/retina_display_powered_macbook_pro_doesn_t_actually_run_at_2880x1800_say_what/index.html


Nei, skjárinn er ennþá 2880x1800, þótt að sjálfgefið sé stýrikerfið stillt á að hafa flesta hluti gluggakerfisins í sömu stærð og þeir væru í 1440x900.

Hæsta sýndarupplausn (held að það sé ágætt orð yfir það sem kerfið gerir) sem stýrikerfið leyfir þér að velja (án 3rd party hugbúnaðar) er 1920x1200.

Ágætis útskýring og skýrimyndir hér: http://ihnatko.com/2012/06/15/retina-macbook-pro-screen-pageant/
Það er nokkuð merkilegt að þurfa að fá upplausnarforrit frá þriðja aðila til að geta stillt skjáinn á þá upplausn sem hann er auglýstur á. Eitthvað frést af 16 bitunum?
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 25 Jún 2012 - 16:17:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er einfaldlega orðin ónotendavæn upplausn og því er gripið til þess að koma henni til skila á annan hátt en undanfarin 100 ár, telst þetta ekki frekar þróun en svik?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group