Sjá spjallþráð - Lightroom námskeið - núna CreativeLIVE :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lightroom námskeið - núna CreativeLIVE

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Nám
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 15 Jún 2012 - 0:48:56    Efni innleggs: Lightroom námskeið - núna CreativeLIVE Svara með tilvísun

Datt í hug að segja ykkur að Creative Live er með mjög góð námskeið sem kosta ekkert ef þið horfið á þau um leið og þau eru í gangi. Þar til námskeiðið er búið kostar aðgangur að því seinna með "stream" 99$ og 150$ ef þau eru keypt síðar.

Ég er á Lightroom námskeiði núna hjá Jared Platt sem byrjaði í dag og síðan eru 2 dagar eftir. Ég er afar ánægð og læri mikið þarna þó ég hafi kunnað nokkuð vel á Lightroom fyrir. Byrjar á morgun aftur mig minnir klukkan 4 og er fram til 11 um kvöldið.

http://www.creativelive.com/live

Hér er síðan tengill á síðu Jared http://www.jaredplatt.com/

Skrái menn sig á námskeiðið (ókeypis) fá þeir einnig tilboð af alskyns stöffi.
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Jún 2012 - 1:25:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

magnað - það er eitthvað Rewatch í gangi núna.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 15 Jún 2012 - 12:34:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, það er hægt að sjá fyrsta daginn frítt ennþá.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Jún 2012 - 12:51:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

3 tímar í seinni hlutan hjá honum.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 15 Jún 2012 - 16:52:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Spurning að maður leggist í að gera mörg preset í Lightroom, hafið þið verið dugleg við það?
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Jún 2012 - 20:45:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað er margir að hlusta á þetta?
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 15 Jún 2012 - 23:03:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hrikalega var þetta góður dagur á þessu námskeiði, get ekki beðið eftir morgundeginum. Ótrúlegt að þetta skuli vera ókeypis. En það er varla hægt annað en kaupa vídeóið til að rifja upp maður nær þessu ekki öllu saman. Ótrúleg trikk upp í erminni á þessum manni;-)
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Jún 2012 - 1:57:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

lara skrifaði:
Hrikalega var þetta góður dagur á þessu námskeiði, get ekki beðið eftir morgundeginum. Ótrúlegt að þetta skuli vera ókeypis. En það er varla hægt annað en kaupa vídeóið til að rifja upp maður nær þessu ekki öllu saman. Ótrúleg trikk upp í erminni á þessum manni;-)


Hann er í svona extra long sleves skirtu.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SteinaMatt


Skráður þann: 05 Feb 2009
Innlegg: 589

Nikon D600
InnleggInnlegg: 16 Jún 2012 - 22:10:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég náði að fylgjast með ágætis hluta af námskeiðinu í gær og örlítið í dag. Kaflinn um presets var algjör gullnáma fyrir mig, verst að hafa ekki náð fyrsta deginum.
Lára, takk fyrir að segja frá þessu hér á LMK Gott
_________________
Steina.
www.flickr.com/photos/steinamatt
www.facebook.com/steinamattphotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
SteinaMatt


Skráður þann: 05 Feb 2009
Innlegg: 589

Nikon D600
InnleggInnlegg: 16 Jún 2012 - 22:10:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
lara skrifaði:
Hrikalega var þetta góður dagur á þessu námskeiði, get ekki beðið eftir morgundeginum. Ótrúlegt að þetta skuli vera ókeypis. En það er varla hægt annað en kaupa vídeóið til að rifja upp maður nær þessu ekki öllu saman. Ótrúleg trikk upp í erminni á þessum manni;-)


Hann er í svona extra long sleves skirtu.


Kannski maður ætti að fá sér svona skyrtu... Laughing
_________________
Steina.
www.flickr.com/photos/steinamatt
www.facebook.com/steinamattphotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 16 Jún 2012 - 22:57:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá þetta námskeið var geggjað, ég keypti aðganginn að því þar sem ég mun aldrei muna allt sem kom þarna fram. Ætla svo sannarlega að endurskipuleggja ferlið við vinnsluna þetta sparar rosalegan tíma bæði við hana svo ég tali nú ekki um þegar maður þarf að leita að efni.

Ég er einmitt að fara að kenna myndvinnsluna í haust og það er ekki smá munur að fá svona gott trukk á Lightroom sem ég nota núna í 95% af minni vinnslu.

Svo er ég ferlega veik fyrir photofusion námskeiðinu um vinnu sem blandar ljósmyndum og kvikmyndum...
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 16 Jún 2012 - 22:58:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

SteinaMatt skrifaði:
Ég náði að fylgjast með ágætis hluta af námskeiðinu í gær og örlítið í dag. Kaflinn um presets var algjör gullnáma fyrir mig, verst að hafa ekki náð fyrsta deginum.
Lára, takk fyrir að segja frá þessu hér á LMK Gott


Já hún var ferlega góð, spurning að fjárfesta í hans pakka í staðinn fyrir að dunda þetta allt upp.
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Jún 2012 - 23:07:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Dagur 3 - endurspilun var að byrja
http://www.creativelive.com/live
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SteinaMatt


Skráður þann: 05 Feb 2009
Innlegg: 589

Nikon D600
InnleggInnlegg: 17 Jún 2012 - 0:17:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

lara skrifaði:
SteinaMatt skrifaði:
Ég náði að fylgjast með ágætis hluta af námskeiðinu í gær og örlítið í dag. Kaflinn um presets var algjör gullnáma fyrir mig, verst að hafa ekki náð fyrsta deginum.
Lára, takk fyrir að segja frá þessu hér á LMK Gott


Já hún var ferlega góð, spurning að fjárfesta í hans pakka í staðinn fyrir að dunda þetta allt upp.


Ég held að maður myndi ekki sjá eftir slíkum kaupum, þetta er ekkert smá flott skipulagt hjá honum og mikil vinna bak við þetta. En mér fannst samt ekki koma nógu vel fram hversu vel pakkinn nýtist með Lightroom 3, þ.e. hvort það séu mörg presets sem byggja á nýjungunum/breytingunum í Lightroom 4 eða hvort það sé bara eitthvað sem maður finnur lítið fyrir. Það er líka pottþétt að ég hef misst af einhverjum gullmolum á námskeiðinu því ég var jú líka að sinna 4. ára dóttur minni og þurfti stundum að stökkva frá Wink
_________________
Steina.
www.flickr.com/photos/steinamatt
www.facebook.com/steinamattphotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Jún 2012 - 15:01:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Núna er að byrja nýtt námskeið hjá þeim...
http://creativelive.com/live
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Nám Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group