Sjá spjallþráð - InfraRed: hug- og ljósmyndir (ný á bl 4) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
InfraRed: hug- og ljósmyndir (ný á bl 4)
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 09 Jún 2013 - 20:06:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nudda skrifaði:
Virkilega flottar myndir.Einka kennsla?


Takk takk. "Einka kennsla" ... meinaru hvort hún fæst? Hér á spjallinu skal ég alveg bara auðvitað deila því litla sem ég kann Smile

Ný mynd, tilvonandi háskóli í Jyderup, DK:

Artistic Études
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 13 Jún 2013 - 16:36:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrsta IR þar sem ég brýt 'reglunum' (sem ég er nýlega búin að uppgötva) vísvitandi og það kemur vel út.

Dettur einhvern í hug hvaða 'reglu' ég gæti verið að hafa í huga? Very Happy

The Weirdo

---

InfraRed Surprise


Síðast breytt af Micaya þann 27 Ágú 2015 - 0:07:31, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 14 Jún 2013 - 17:23:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gaman að skoða þessar tilraunir hjá þér og finnst mér allar myndirnar vera smekklegar.
Það er helst að sumar þeirra gætu verið nauðalíkar teknar í svart hvítu.
Ætli það þurfi ekki talsvert af gróðri til að venjulegt fólk átti sig.

Blátónamyndin með trjáræturnar þykir mér best og blóm á hillu næst.
_________________
Myndasafnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 22 Júl 2013 - 18:21:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þrjár nýjar, og frekar ólíkar.


Sequence by Diana Michaels, on Flickr

---


Brickwork by Diana Michaels, on Flickr

---


IR Comfort Zone by Diana Michaels, on Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 17 Jan 2014 - 2:45:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hallormsstaðarskógur ... Smile


Infrared in Hallormsstaðarskógur by Diana Michaels, on Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 17 Jan 2014 - 8:39:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 27 Júl 2014 - 11:53:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tvær mjög nýlegar. Þegar okkur vantar sólgleraugu, þá er veður sem IR vélin fílar Smile


City Scapes of Infrared Seattle (1) by Diana Michaels, on Flickr

Myndirnar í báðum þríbrotum eru teknar á rölti í miðbæ Seattle


City Scapes of Infrared Seattle (2) by Diana Michaels, on Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 03 Ágú 2014 - 20:56:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun


Olympic InfraRed by Diana Michaels, on Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 27 Ágú 2015 - 0:10:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tvær mjög nýlegar. Nú er þetta í Svíþjóð Smile

Ég held að ég sé að byrja að ná þessu með innrauða ljósmyndun.


Sandhamn in Infrared - 1 by Diana Michaels, on Flickr


Sandhamn in Infrared - 2 by Diana Michaels, on Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
byMarres


Skráður þann: 25 Maí 2012
Innlegg: 139


InnleggInnlegg: 27 Ágú 2015 - 20:04:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

frábært Diana, allar myndir í þessu þræði eru frábærar.
En segðu mér eitt, fer mikil eftirvinnsla í þessar myndir? Hverning lítur myndin út "hrá" úr IR sensor vélinni?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 28 Ágú 2015 - 16:15:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

byMarres skrifaði:
frábært Diana, allar myndir í þessu þræði eru frábærar.
En segðu mér eitt, fer mikil eftirvinnsla í þessar myndir? Hverning lítur myndin út "hrá" úr IR sensor vélinni?


Takk takk Smile

Myndirnar hafa bara einn tónn þegar þær koma úr vélinni, sem sagt, rauðan tónn. Ég fíkta ekki mjööög mikið í þeim, miðað við hvað maður gerir annars yfirlegt í myndvinnslu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 29 Ágú 2015 - 21:54:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já margar eðal myndir í þræðinum. Fær mann til að langa að prófa. Góðar myndir í grunninn og IR bætir svo einhverju spes við. Haltu áfram að pósta! Smile
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
byMarres


Skráður þann: 25 Maí 2012
Innlegg: 139


InnleggInnlegg: 30 Ágú 2015 - 0:12:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sjáðu hvað mínir menn í Fuji eru að hanna!

http://fujilove.com/fujifilm-announces-x-t1-ir-infrared/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4
Blaðsíða 4 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group