Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5015
|
|
Innlegg: 13 Jún 2012 - 17:19:57 Efni innleggs: InfraRed: hug- og ljósmyndir (ný á bl 4) |
|
|
Lengi spáði ég í að breyta eldri myndavélinni minni fyrir innrauða ljósmyndun, svo að hún nýtist mér áfram, þar sem gat ekki hugsað mér að selja myndavélina sem 'kenndi' mér ljósmyndun.
Að lokum keypti ég 840nm (nanometra) filter sem á að setja í staðinn fyrir low-pass filter á myndflögu. Beco sjá um ísetninguna: http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=72379&highlight=infrared
Ég var búin að prófa Hoya infrared R72 (sem þýðir 720nm) framan á linsu, en þar sem slíkir filterar eru mun dekkri en 10 stopp ND, þá er bara glatað mál að taka mikið af myndum með þessu. Í mikilli birtu þartu amk 30 sekúndna lýsingartíma á ISO 400. Tölum nú ekki um fókus vesen.
Innrauð ljósmyndun er svipað og að spila billjard þar sem kúlurnar hegða sér ekki eins og maður er vanur, heldur fara þær eftir öðrum reglum, og það þarf að venjast því. Þetta gerir mann að byrjanda í ljósmyndun, enn á ný sem er alveg velkomið.
Hér er fyrsta myndin úr breyttri vélinni. Lexía nr1 varð sú að ég fæ yfirleitt ekki 'blown highlights' með infrared, á meðan grass fleti er í forgrunni. Grænt er það bjartasta í IR. Maður gerir Custom White balance a grænt grass !!!
Önnur lexía. IR höndlar kontrast ótrúlega vel. Það nærist á kontrast, það sækir eftir honum. Besti tími dagsins til að mynda er hádegi - akkúrat öfugt við venjulega ljósmyndun, þar sem kvöldtími er best.
3. lexían er myndbygging - og þetta er mikilvægasta lexían. Sennilega hefur innrautt margt sameiginlegt með svarthvítt, að því leyti að önnur atriði en litir skipta höfuð máli í myndbyggingu. Línur, einfaldleiki... Það þarf MJÖG STERKA myndbyggingu til að IR virki vel.
Ég er svo glöð að hafa verkfæri í höndum sem fær heilann til að fara öðruvísi að, í ljósmyndun.
Þessi mynd hefði ekki gengið upp í litum.
4. lexían er að það er myndefni þar sem mér dettur ekki í hug að það geti verið. Þessi mynd kom mér mjög á óvart. Ég kalla hana "Surreal Walk"
Hér er annað dæmi um hversu vel hún höndlar kontrast. Skýin voru þess eðlis hérna að venjulega er þetta blown up highlights allstaðar. Ekkert Grad filtera vesen hér
Og að lokum, tvær tilraunir í litavinnslu.
Bætt við.
Njótið !! 
Síðast breytt af Micaya þann 09 Jún 2013 - 20:07:23, breytt 4 sinnum samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| HjaltiVignis
| 
Skráður þann: 09 Ágú 2007 Innlegg: 1515
Canon EOS-1Ds Mark II
|
|
Innlegg: 13 Jún 2012 - 17:30:52 Efni innleggs: |
|
|
Þetta er geggjað hjá þér! Alveg hreint outstanding.  _________________ Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ellertj
|
Skráður þann: 16 Des 2009 Innlegg: 1294
Fuji X-T1
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ux2
|
Skráður þann: 20 Jan 2011 Innlegg: 190 Staðsetning: Akranes 5D mark III
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| A. Dent
| 
Skráður þann: 08 Mar 2006 Innlegg: 474 Staðsetning: Ísafjörður Canon EOS 7D
|
|
Innlegg: 13 Jún 2012 - 18:40:00 Efni innleggs: |
|
|
Shit hvað þessi neðsta er geðveikt flott!! Og hinar líka. _________________ Don´t panic.
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5015
|
|
Innlegg: 13 Jún 2012 - 21:37:25 Efni innleggs: |
|
|
HjaltiVignis skrifaði: | Þetta er geggjað hjá þér! Alveg hreint outstanding.  |
Takk takk  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| vilhelm
| 
Skráður þann: 07 Ágú 2006 Innlegg: 1083
|
|
Innlegg: 13 Jún 2012 - 21:48:11 Efni innleggs: |
|
|
Tetta eru rosalegar myndir fra ther, surreal walk er aedi og eins thessar nedstu 3.
Fyrir utan kaup a filternum og innflutning, kostadi ekki meira en 20 thus ad fa
Beco til ad smella thessum filter i?
Mer finnst thetta snilld hja ther, endilega haltu afram ad daela a okkur myndum jafnodum! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5015
|
|
Innlegg: 13 Jún 2012 - 22:02:42 Efni innleggs: |
|
|
vilhelm skrifaði: | Tetta eru rosalegar myndir fra ther, surreal walk er aedi og eins thessar nedstu 3.
Fyrir utan kaup a filternum og innflutning, kostadi ekki meira en 20 thus ad fa Beco til ad smella thessum filter i?
Mer finnst thetta snilld hja ther, endilega haltu afram ad daela a okkur myndum jafnodum! |
20.800 fyrir ísetningu hjá Beco. Og mín var fyrsta, ever.
Ég borgaði um 15 þús. fyrir filterinn, sem ég fékk að utan.
Takk fyrir hrósið! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Hingo
| 
Skráður þann: 22 Ágú 2008 Innlegg: 4182
Fjölmargar og fjölbreyttar
|
|
Innlegg: 13 Jún 2012 - 22:16:06 Efni innleggs: |
|
|
geggjað hjá þér! hélt fyrst að þetta væri snjór á no1, en bara í smá stund.
En mjög gaman að þessu hjá þér, en jafn skemmtilegt og infrared er, þá er auðveldlega hægt að overdoza af því einsog sykri, þetta var passlegur skammtur  _________________ www.hingo.is
www.flickr.com/photos/129404113@N08/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| odda
| 
Skráður þann: 24 Apr 2006 Innlegg: 496 Staðsetning: Akureyri Canon EOS 700D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| orkki
|
Skráður þann: 25 Mar 2008 Innlegg: 2404 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 14 Jún 2012 - 9:04:03 Efni innleggs: |
|
|
Ég held að stillingarnar séu smá vitlausar það vantar alla liti
En flottar myndir. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Nudda
|
Skráður þann: 08 Okt 2011 Innlegg: 434
Canon EOS 5D Mark II
|
|
Innlegg: 14 Jún 2012 - 10:39:36 Efni innleggs: |
|
|
Þetta eru alveg meiriháttar myndir.Stókostlega gert. _________________ Canon EOS 5 Mark II/EF 85 1,8/EF 24-105L 4.0/EF 70-200L 2,8/Flass 580 EX + LEE í vexti!/ Bowens Ljós. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| orkki
|
Skráður þann: 25 Mar 2008 Innlegg: 2404 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 14 Jún 2012 - 10:41:29 Efni innleggs: |
|
|
hm.... ný hugmynd fyrir þig. HDR Infrared Yrði það eitthvað öðruvísi en normal infrared? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Þórdís
|
Skráður þann: 26 Des 2006 Innlegg: 88
Canon 50d
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|