Sjá spjallþráð - Hvernig uppfærir maður Firmware á Canon 20D? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvernig uppfærir maður Firmware á Canon 20D?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Spuncken


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 667

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 31 Jan 2005 - 21:46:55    Efni innleggs: Hvernig uppfærir maður Firmware á Canon 20D? Svara með tilvísun

Veit einhver hérna hvernig maður uppfærir firmware á 20D vél? Á vélin ekki að mountast sem diskur?

Ég er með communication stillt á PTP til að iPhoto og önnur forrit sjái vélina BTW.

Öll hjálp væri vel þegin.
_________________
*klikk*

500PX
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 31 Jan 2005 - 21:48:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú þarft að setja nýja hugbúnaðinn á flasskortið... kveikja síðan á vélinni og kvissbammbúmm, er það ekki?

v.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 31 Jan 2005 - 21:52:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Minnir að það sé eitthvað rugl að skrifa á helvítis minniskortið í gegnum vélina, ef þú ert með kortalesara, þá copy-ar þú bara .fir skránna yfir á kortið, í rótina bara, treður kortinu svo í og kveikir á vélinni.

Ef þú ert ekki með kortalesara, þá er einhver hugbúnaður minnir mig á canon síðunni sem skrifar þetta fyrir þig í gegnum vélina, minnir að zoombrowser geti gert það líka.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Mainstone


Skráður þann: 24 Jan 2005
Innlegg: 791
Staðsetning: Ísland
Nikon
InnleggInnlegg: 31 Jan 2005 - 21:57:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Allar uppl um firmware eiga að vera hér http://web.canon.jp/Imaging/eos20d/eos20d_firmware-e.html

Ath. muna að hafa linsuna ekki á vélinni þegar þú uppfærir.

Ég lenti í því þegar ég var að uppfæra fw að ég gat ekki skrifað á kortið í lesaranum sem er á prentaranum svo ég varð að fá lesara sem gat líka skrifað.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 31 Jan 2005 - 22:29:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mainstone skrifaði:
Allar uppl um firmware eiga að vera hér http://web.canon.jp/Imaging/eos20d/eos20d_firmware-e.html

Ath. muna að hafa linsuna ekki á vélinni þegar þú uppfærir.

Ég lenti í því þegar ég var að uppfæra fw að ég gat ekki skrifað á kortið í lesaranum sem er á prentaranum svo ég varð að fá lesara sem gat líka skrifað.


ekki veit ég hvar þú færð þessar upplýsingar... ég uppfærði 300D vélina mína nokkrum sinnum og er líka búinn að uppfæra 20D og alltaf er linsan á vélinni.. ekki lent í neinum vandamálum með það Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 31 Jan 2005 - 22:31:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

héérna, tilhvers eruð þið að uppfæra firmware ef það er ekkert að?

ég veit að Danni litli hakkaði vélina sína áður en hann tók fyrstu myndina og allt fór í rugl,... en hinir?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 31 Jan 2005 - 22:42:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ætli hann sé ekki að reyna að ná rússneskunni í vélina?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Mainstone


Skráður þann: 24 Jan 2005
Innlegg: 791
Staðsetning: Ísland
Nikon
InnleggInnlegg: 31 Jan 2005 - 22:42:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
ekki veit ég hvar þú færð þessar upplýsingar... ég uppfærði 300D vélina mína nokkrum sinnum og er líka búinn að uppfæra 20D og alltaf er linsan á vélinni.. ekki lent í neinum vandamálum með þaðÞetta kemur fram á hs sem linkurinn vísar til, sem sagt, uppl frá Canon.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 31 Jan 2005 - 22:47:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ja hérna.. ég fór ekki eftir neinum af þessum leiðbeiningum.. ég bara henti .fir skránni á CF skellti kortinu í vélina og kvekti á henni.. og allt virkaði Smile
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 31 Jan 2005 - 22:49:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ekki sé ég alveg hvernig það á að skipta máli hvort það er linsa á vélinni þegar þú gerir þetta.

væri svipað að segja þér að taka lokið af tölvukassanum á meðan þú flassar í henni BIOS Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Broadbandjes.us


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 183
Staðsetning: Running up on ya

InnleggInnlegg: 31 Jan 2005 - 22:57:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

zeranico skrifaði:
ekki sé ég alveg hvernig það á að skipta máli hvort það er linsa á vélinni þegar þú gerir þetta.

væri svipað að segja þér að taka lokið af tölvukassanum á meðan þú flassar í henni BIOS Rolling Eyes


Ætlarðu að segja mér að ég hafi verið að taka lokið af tölvunni til einskis allan þennan tíma. Þú ert nú meiri prakkarinn að láta mig gera þetta ár eftir ár.
_________________
---------
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 31 Jan 2005 - 22:57:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Twisted Evil
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Mainstone


Skráður þann: 24 Jan 2005
Innlegg: 791
Staðsetning: Ísland
Nikon
InnleggInnlegg: 31 Jan 2005 - 22:57:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það höfðu komið upp einhv vandræði í uppfærslum á fyrri firmware sem þeir tengdu við það að linsan var á vélinni, það fara auðvitað einhver rafboð á milli linsunar og vélar, ólíkt því þegar þú tekur lok af tölvukassa.
Annars er bara fínt ef menn hafa ekki lent í vandræðum út af þessu. Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kari Fannar


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 260
Staðsetning: Akureyri
Nikon D90
InnleggInnlegg: 01 Feb 2005 - 0:24:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hum mig minnir að eg hafi þurft að taka battery gripið af lika og svo þarf nátúrulega að vera með fullhlaðið battery (svo þurfti eg að taka linsuna af)

hinsvegar er spurning hvort að það hafi ahrif fra hvaða firmwari maður er að uppgrada fra vitiði hvort það er enþa verið að selja hana með upprunalega gallaða firmwarinu?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group