Sjá spjallþráð - Kynnisferð til Fókus á fimmtudag 14. júní :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Kynnisferð til Fókus á fimmtudag 14. júní

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Kemur þú með fimmtudaginn 14. júní?
20%
 20%  [ 7 ]
Kannski
34%
 34%  [ 12 ]
Nei
45%
 45%  [ 16 ]
Samtals atkvæði : 35

Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Jún 2012 - 2:49:26    Efni innleggs: Kynnisferð til Fókus á fimmtudag 14. júní Svara með tilvísun

Hæ,

Okkur hefur verið boið að koma fimmtudaginn 14. júní í Flatahraun 23 kl. 17:30 þar sem Fókus mun sýna og kynna fyrir okkur þær prentlausnir sem þau bjóða upp á.

Af þessu tilefni hefur Fókus gefið verðlaun í júní keppnina sem eru þrjár stækkanir beint á ál. 1x A3 og 2x A4 sem deilist á fyrstu þrjú sæti keppninnar.

Heimasíða þeirra er www.fokus.is en þar má m.a. finna:
"Fókus er fyrst og fremst prentverkstæði og þar er lögð áhersla á vandaða prentun fyrir þá sem gera kröfur. Í Fókus er m.a. hágæða 12
lita ljósmyndaprentari ásamt Fatbed-prentara sem getur t.d. prentað á plötur úr áli, plexyplasti, bylgjupappa og krossvið."

Taktu þátt í könnuninni svo við fáum einhverja hugmynd um fjölda.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321


Síðast breytt af sje þann 14 Jún 2012 - 12:53:59, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 08 Jún 2012 - 13:58:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er flott framtak hjá þeim að vera með verlaun í fyrstu 3 sætin.
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 09 Jún 2012 - 8:24:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ótrúlega fáir að skrá sig.

Hér er í boði ókeypis kynning en þetta fólk veit allt um prentun og ég myndi líta þetta á sem frábært tækifæri til að læra sem mest um pappír, prentfleti, liti, blek, skil mynda og allt hitt sem þú þarf að vita um prentferlið sem faglegur ljósmyndari.

Ég sé þetta sem fyrirtæki sem vill ná til sem flestra hvort sem það er með orðspori eða beinum viðskiptum.
Þetta kostar ekkert nema klukkustund eða svo af þínum tíma og getur ekki annað en orðið mjög svo fræðandi.

Ég hef rætt við fólk í þessum geira og þótti mjög áhugavert.

Er þetta ekki nokkurnveginn málið SJE?
_________________
Myndasafnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 09 Jún 2012 - 17:01:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það sem þau eru að gera þarna í Fókus er mjög áhugavert, ég hef skoða það sem þau eru að gera og ég hvet alla að láta þetta ekki frá sér, þarna getur maður séð möguleika í prentun sem maður vissi ekki að væri hægt að gera, t.d. að prenta á járn, gler, timbur og fl. auk hefbundin prentun á pappír og striga.
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/


Síðast breytt af cooly þann 09 Jún 2012 - 18:02:48, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Ottó


Skráður þann: 10 Ágú 2007
Innlegg: 1556
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 6D
InnleggInnlegg: 09 Jún 2012 - 17:15:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mæli með að fólk skoði þetta mjög áhugavert.
_________________
http://www.flickr.com/photos/25357545@N07/
http://vimeo.com/user5582028
http://500px.com/ottomrlee
https://www.facebook.com/OttoMrLee
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 13 Jún 2012 - 0:10:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Endilega skellið ykkur með okkur, enga feimni.
Þetta verður örugglega gaman en í versta falli fróðlegt.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 14 Jún 2012 - 11:25:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er í dag
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 14 Jún 2012 - 13:08:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mæti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 14 Jún 2012 - 15:37:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DNA skrifaði:
Ótrúlega fáir að skrá sig.

Hér er í boði ókeypis kynning en þetta fólk veit allt um prentun og ég myndi líta þetta á sem frábært tækifæri til að læra sem mest um pappír, prentfleti, liti, blek, skil mynda og allt hitt sem þú þarf að vita um prentferlið sem faglegur ljósmyndari.

Ég sé þetta sem fyrirtæki sem vill ná til sem flestra hvort sem það er með orðspori eða beinum viðskiptum.
Þetta kostar ekkert nema klukkustund eða svo af þínum tíma og getur ekki annað en orðið mjög svo fræðandi.

Ég hef rætt við fólk í þessum geira og þótti mjög áhugavert.

Er þetta ekki nokkurnveginn málið SJE?


Heyrðu jú - cooly var svo sem búinn að svara þessu mjög vel.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
irismjoll


Skráður þann: 31 Júl 2006
Innlegg: 501
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 400D
InnleggInnlegg: 14 Jún 2012 - 16:54:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég mæti Very Happy
_________________
Íris Mjöll

http://flickr.com/photos/irismjoll

Canon EOS 400d. Linsur 17-85mm f/4-5,6 og 60mm f2,8.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
irismjoll


Skráður þann: 31 Júl 2006
Innlegg: 501
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 400D
InnleggInnlegg: 14 Jún 2012 - 22:28:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög ánægð með þessa heimsókn. Á örugglega eftir að skipta við þetta fyrirtæki.
_________________
Íris Mjöll

http://flickr.com/photos/irismjoll

Canon EOS 400d. Linsur 17-85mm f/4-5,6 og 60mm f2,8.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 14 Jún 2012 - 22:37:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sammála, hef lengi langað að kynna mér betur hvaða möguleikar væru í boði við prentun. Mér fannst margt þarna alveg magnað og eitthvað sem ég vissi ekki að væri til (enda var hann að hanna nýjar aðferðir í þessu).

Ætli maður muni ekki safna næst fyrir 60þ kr prenti á plexigler frekar en nýju gleri framan á vélina. Þessi ferð opnaði í það minnsta augu mín fyrir því.
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
LOF


Skráður þann: 07 Apr 2007
Innlegg: 1695
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS D5 Mark II
InnleggInnlegg: 14 Jún 2012 - 22:49:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gleymdi að þetta var í kvöld Crying or Very sad
_________________
Kveðja LOF
http://www.flickr.com/photos/10510233@N06
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Jún 2012 - 0:53:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skrifstofa
Skrifstofa

Prufur
Prufur

Sýningarsalur
Sýningarsalur

Plexigler
Áprentað Plexigler

Handtaska
Handtaska
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 15 Jún 2012 - 2:54:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég gjörsamlega gleymdi þessu yfir leiknum í dag, en ég var reyndar búinn að kynna mér starfsemina þarna, sem er mjög áhugaverð.
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group