Sjá spjallþráð - 96 dpi eða 72 dpi :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
96 dpi eða 72 dpi
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 04 Jún 2012 - 23:34:52    Efni innleggs: 96 dpi eða 72 dpi Svara með tilvísun

Alltaf hef ég verið að furða mig á því hvers vegna þessar tvær tölur eru algengar sem upplausn fyrir myndir sem settar eru á netið.

Ég ákvað að gúggla þetta, og er nú að lesa það sem wikipedia segir um málið.

Tilvitnun:
Since the 1980s, the Microsoft Windows operating system has set the default display "DPI" to 96 PPI, while Apple/Macintosh computers have used a default of 72 PPI


Þetta er að finna hér Wikipedia grein undir millifyrirsögn "Computer monitor DPI standards"

Mig langaði bara að henda inn umræður um þetta, sjá hvort það kemur e-ð athyglisvert úr þessu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
duilingur


Skráður þann: 02 Júl 2008
Innlegg: 1159

CANON
InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 0:45:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er ég eitthvað að misskilja? en hefur dpi eitthvað að segja á netuplausn?
_________________
Eiríkur "Dúi" Brynjólfsson
http://www.flickr.com/duilingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 0:53:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

duilingur skrifaði:
er ég eitthvað að misskilja? en hefur dpi eitthvað að segja á netuplausn?


Nei þú ert ekki að misskilja,dpi hefur ekkert með netupplausn að segja
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 1:44:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er ágætt að tala um pixla þegar verið er að tala um myndstærðir á skjám. Flestir skjáir eru 1024 x 768 eða þaðan af stærri og því er ágætt að miða við að myndastærðir séu eitthvað minni en það. Hér á vefnum er talað um að lengri hliðin megi vera mest 800 pixlar í keppnum og sjálfsagt má hin hliðin vera það líka þótt gullinsniðið henti betur (800 x 495 pixlar). Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Rookie


Skráður þann: 01 Jún 2008
Innlegg: 435

Endar á N
InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 2:43:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Í Tækniskólanum er okkur kennt að nota 72 dpi þegar myndir eru minnkaðar fyrir netið, 150 dpi fyrir heimilisprentara og 300 dpi fyrir framköllun og aðra gæðaprentun. Ég minnst þess ekki að neinn kennari hafi talað um 96 dpi Smile
_________________
---------------------------------
http://heidahb.zenfolio.com/
http://www.flickr.com/photos/heidahb/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 4:11:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rookie skrifaði:
Í Tækniskólanum er okkur kennt að nota 72 dpi þegar myndir eru minnkaðar fyrir netið, 150 dpi fyrir heimilisprentara og 300 dpi fyrir framköllun og aðra gæðaprentun. Ég minnst þess ekki að neinn kennari hafi talað um 96 dpi Smile
96 ppi 'skjár' er eiginlega orðinn að subsystem 'virtual' skjá í Windows sem varð til á sínum tíma vegna bitmap leturlausnar en er okkur í seinni tíð sýndur sem 72 ppi 'raunskjár'. Réttara er að tala um 72 ppi (pixels pr inch) þegar verið er að tala um þéttleika í skjám, myndavélum og skönnum. Þá er talað um þéttleika sem dpi (dots pr inch) í prenturum, filmu- og plötuskrifurum. Það er lítil áhersla lögð á mun hugtakanna því skjárinn er venjulega fastur í 72 dpi og því er þéttleikinn í ljósmyndum og teiknaðir ferlar ákveðnir út frá prentupplausn og rastatækni. Fólk skilst þótt það tali smá vitlaust.


Myndin sýnir muninn á pixlum pr inch og dots pr inch. Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 18:10:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rookie skrifaði:
Í Tækniskólanum er okkur kennt að nota 72 dpi þegar myndir eru minnkaðar fyrir netið, 150 dpi fyrir heimilisprentara og 300 dpi fyrir framköllun og aðra gæðaprentun. Ég minnst þess ekki að neinn kennari hafi talað um 96 dpi Smile


prófaðu að setja mynd á netið t.d.í stærðinni 800x495 og hafðu dpi 1.
settu svo sömu mynd aftur á netið í sömu stærð t.d. 800x495 og hafðu dpi 1000 eða 10000 eða hvaða tölu sem þér dettur í hug. Biddu svo kennarana þína í tækniskólanum að finna einhvern mun á þessum myndum.Hann er enginn,hvorki í myndgæðum,stærð á skjá eða stærð á disk.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 18:57:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jonstef skrifaði:
Rookie skrifaði:
Í Tækniskólanum er okkur kennt að nota 72 dpi þegar myndir eru minnkaðar fyrir netið, 150 dpi fyrir heimilisprentara og 300 dpi fyrir framköllun og aðra gæðaprentun. Ég minnst þess ekki að neinn kennari hafi talað um 96 dpi Smile


prófaðu að setja mynd á netið t.d.í stærðinni 800x495 og hafðu dpi 1.
settu svo sömu mynd aftur á netið í sömu stærð t.d. 800x495 og hafðu dpi 1000 eða 10000 eða hvaða tölu sem þér dettur í hug. Biddu svo kennarana þína í tækniskólanum að finna einhvern mun á þessum myndum.Hann er enginn,hvorki í myndgæðum,stærð á skjá eða stærð á disk.


Laukrétt...

En þetta er samt til þægindarauka til þess að centimetratalan sem skjalið er þá tengt við sé rétt.

Annað, þá eru mörg myndakerfi sem fara í rugl ef þessar tölur eru asnalegar. Hef verið að lenda í því í vinnunni að myndir sem eru í 10.000 í upplausn hreinlega snarminnki og það þurfi að senda þær handvirkt í gegn til að allt fari ekki í fokk. Þannig það er nú hentugt að halda þessum tölum innan marka og svona.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 19:23:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef maður heldur dpi td. undir 100 í myndum sem maður er með á netinu, eru þá ekki litlar líkur á því að einhver geti prentað þær út svo eitthvað vit sé í?
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 19:46:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
Ef maður heldur dpi td. undir 100 í myndum sem maður er með á netinu, eru þá ekki litlar líkur á því að einhver geti prentað þær út svo eitthvað vit sé í?

Það er alltaf hægt að prenta þær út myndirnar af netinu.
Ef ljósmynd er t.d. 800 x 495 pixlar þá skilar hún sér sæmilega út í stærðinni 13 x 8 cm á bleksprautu í 150 dpi upplausn.
900 x 600 pixlar skila í sömu upplausn þokkalegu 10 x 15 cm útprenti.
1024 x 768 pixlar eru þá 17 x 13 cm.

800 x 500 pixla mynd væri t.d. auðvelt að birta sem 2ja dálka mynd (99 mm) í dagblaði í hæðinni 60 mm. Upplausnin væri þá 200 dpi.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile


Síðast breytt af kgs þann 05 Jún 2012 - 21:15:46, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 20:48:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Jonstef skrifaði:
Rookie skrifaði:
Í Tækniskólanum er okkur kennt að nota 72 dpi þegar myndir eru minnkaðar fyrir netið, 150 dpi fyrir heimilisprentara og 300 dpi fyrir framköllun og aðra gæðaprentun. Ég minnst þess ekki að neinn kennari hafi talað um 96 dpi Smile


prófaðu að setja mynd á netið t.d.í stærðinni 800x495 og hafðu dpi 1.
settu svo sömu mynd aftur á netið í sömu stærð t.d. 800x495 og hafðu dpi 1000 eða 10000 eða hvaða tölu sem þér dettur í hug. Biddu svo kennarana þína í tækniskólanum að finna einhvern mun á þessum myndum.Hann er enginn,hvorki í myndgæðum,stærð á skjá eða stærð á disk.


Laukrétt...

En þetta er samt til þægindarauka til þess að centimetratalan sem skjalið er þá tengt við sé rétt.

Annað, þá eru mörg myndakerfi sem fara í rugl ef þessar tölur eru asnalegar. Hef verið að lenda í því í vinnunni að myndir sem eru í 10.000 í upplausn hreinlega snarminnki og það þurfi að senda þær handvirkt í gegn til að allt fari ekki í fokk. Þannig það er nú hentugt að halda þessum tölum innan marka og svona.


Vissulega engin ástæða til að vera að hræra í þessari tölu að óþörfu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 21:22:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jonstef skrifaði:
oskar skrifaði:
Jonstef skrifaði:
Rookie skrifaði:
Í Tækniskólanum er okkur kennt að nota 72 dpi þegar myndir eru minnkaðar fyrir netið, 150 dpi fyrir heimilisprentara og 300 dpi fyrir framköllun og aðra gæðaprentun. Ég minnst þess ekki að neinn kennari hafi talað um 96 dpi Smile


prófaðu að setja mynd á netið t.d.í stærðinni 800x495 og hafðu dpi 1.
settu svo sömu mynd aftur á netið í sömu stærð t.d. 800x495 og hafðu dpi 1000 eða 10000 eða hvaða tölu sem þér dettur í hug. Biddu svo kennarana þína í tækniskólanum að finna einhvern mun á þessum myndum.Hann er enginn,hvorki í myndgæðum,stærð á skjá eða stærð á disk.


Laukrétt...

En þetta er samt til þægindarauka til þess að centimetratalan sem skjalið er þá tengt við sé rétt.

Annað, þá eru mörg myndakerfi sem fara í rugl ef þessar tölur eru asnalegar. Hef verið að lenda í því í vinnunni að myndir sem eru í 10.000 í upplausn hreinlega snarminnki og það þurfi að senda þær handvirkt í gegn til að allt fari ekki í fokk. Þannig það er nú hentugt að halda þessum tölum innan marka og svona.


Vissulega engin ástæða til að vera að hræra í þessari tölu að óþörfu.
Það er ágætt að hafa þessa tölu stillta til samræmis við prentmiðil. Sé t.d. mynd birt á vefsíðum og email á skjám en einnig gert ráð fyrir að hún sé prentuð í tímariti þá er ágætt að setja þessa tölu í 300 dpi. Upplausn þessi hefur áhrif á það hvernig myndir eru teknar inn í umbrotsforrit og getur valdið vandræðum vegna skölunar þar.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 21:31:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Við vitum það nú (vonandi öll) að ljósmyndir okkar eiga helst ekki að vera 300 dpi á netinu - ekki vegna skjáa, heldur til að ekki gefa prentgæði frá okkur. Mér skilst að sumir niðurhala myndir... uss...

Mjög athyglisverður lestur hér. Ég er sjálf að fræðast um þetta, svo að ég er ekki í aðstoðu til að útskýra hvað hér stendur, bara copy-paste, og vona eftir kommentum.
Þetta fjallar um "72 dpi" files which contain no dpi information

Tilvitnun:
Yes, the Adobe Elements or Adobe Photoshop Save for Web menu does appear to scale the web image to 72 dpi. Save it for web, then check it, and the image properties do appear to say 72 dpi then. However don't be fooled, it doesn't actually do that. Instead the Save for Web menu simply removes the JPG EXIF data (containing the dpi field) from the JPG image file, to save a few bytes of file size for the web. The dpi information is omitted, discarded (but the menu File - Save As - JPG does save dpi). The web purpose has no use for dpi, because the video system will always ignore dpi. Retaining it would just be wasted bytes in the file (only a few bytes, but the web purpose doesn't need it).

Adobe shows us 72 dpi when the dpi value is missing in the image properties. When we ask to see properties, the photo program has a big problem with an empty property field, so it makes something up to tell us. The dummy 72 dpi value we see is just something to fill the missing field. Adobe shows us 72 dpi when we ask about a missing dpi value. This 72 dpi value only means "the dpi value is still undefined". The way Adobe says that is 72 dpi.

Note that other programs will likely tell us different values, for the SAME image file (we are still speaking about image files which contain no dpi information, for example images from the Save For Web menu). For one example, the Windows PAINT program at Windows menu Start - Programs - Accessories - Paint. For this SAME Save For Web JPG file, its menu at Image - Attributes will tell us 96 dpi or 120 dpi (for the SAME image Adobe says 72 dpi - this value is NOT in the file).

Most Windows programs (except Adobe) will show either 96 dpi or 120 dpi (96 dpi unless you have set Large Fonts in your video, then they will show 120 dpi). Macintosh and Adobe programs usually show 72 dpi. PaintShopPro has a Preferences menu, and it will simply show you any number you want to see, whatever value you set in the menu (used only when the file has no dpi value to show).

If you see a dpi value that is NOT 72 dpi (or NOT these cases of 96 or 120 dpi as applicable), then you can trust it, that value is present in the file. Any real value will override the 72 dpi default for unknown values. But when you see 72 dpi (or 96 or 120 dpi), then it probably just means there is no value present.

Tilvisun úr http://www.scantips.com/no72dpib.html#6, undir ""72 dpi" files which contain no dpi information"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 21:57:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Við vitum það nú (vonandi öll) að ljósmyndir okkar eiga helst ekki að vera 300 dpi á netinu - ekki vegna skjáa, heldur til að ekki gefa prentgæði frá okkur. Mér skilst að sumir niðurhala myndir... uss...
Ég held þú gætir eitthvað verið að misskilja þetta. 800 x 600 pixla mynd verður áfram 800 x 600 pixlar þótt þú ákveðir að upplausn hennar sé 300 ppi.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile


Síðast breytt af kgs þann 05 Jún 2012 - 22:15:27, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 22:03:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Við vitum það nú (vonandi öll) að ljósmyndir okkar eiga helst ekki að vera 300 dpi á netinu - ekki vegna skjáa, heldur til að ekki gefa prentgæði frá okkur. Mér skilst að sumir niðurhala myndir... uss...

Mjög athyglisverður lestur hér. Ég er sjálf að fræðast um þetta, svo að ég er ekki í aðstoðu til að útskýra hvað hér stendur, bara copy-paste, og vona eftir kommentum.


Við vitum það vonandi öll einhvern tíma að það breytir engu hvað dpi value á myndinni okkar er á netinu.Eins og kemur fram í greininni þá skiptir dpi engu máli á netinu.Hvað varðar að niðurhala mynd af netinu til að prenta þá er eina sem skiptir máli hvað hún er margir pixlar og þeir ráða síðan hvað þú getur prentað stórt í svo og svo miklu dpi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group