Sjá spjallþráð - Val á tölvu, Compaq, CQ5320, 2,70 Ghz, 4 GB :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Val á tölvu, Compaq, CQ5320, 2,70 Ghz, 4 GB

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Haukur Jo


Skráður þann: 19 Jún 2006
Innlegg: 906
Staðsetning: Danmörk, Óðinsvé
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 15 Maí 2012 - 15:42:58    Efni innleggs: Val á tölvu, Compaq, CQ5320, 2,70 Ghz, 4 GB Svara með tilvísun

Hæhæ,

Ætla að uppfæra gömlu borðvélina en ég er ekki viss hvað er nógu gott.

Fann þessa fínu Compaq, CQ5320, 2,70 Ghz, 4 GB (med 1000 Gb disk) vél notaða á fínu verði en spurninging er, er þetta nógu gott fyrir almenna ljósmyndavinnslu ss. PS og Lightroom?

Ég er með ofnæmi fyrir hægvirkum tölvum! Smile

Hvað er ykkar reynsla í þessum tölvumálum?

kv
Haukur
_________________
http://www.flickr.com/photos/haukurjo/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 15 Maí 2012 - 16:08:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Finnst vanta helling af upplýsingum. Hvað örgjörvi er í henni, fylgir skjár og hvernig, skjákort og loks hvaða verð ertu að borga fyrir þetta.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Haukur Jo


Skráður þann: 19 Jún 2006
Innlegg: 906
Staðsetning: Danmörk, Óðinsvé
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 15 Maí 2012 - 16:16:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef ekki hugmynd um svona hluti, hélt virkilega í öllum mínum einfaldleika að þetta væru nægar upplýsingar Smile

Mér býðst gripurinn á 1650 Dkk. (Er búsetttur í DK)
_________________
http://www.flickr.com/photos/haukurjo/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 15 Maí 2012 - 16:35:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi tölva er ekki að gera stóra hluti..

Á þrjár PC tölvur (sem ég nota) og þessi er lakari en sú lakasta af þeim, tvær af mínum tölvum eru frá 2010.

Örgjörvinn er með lágt Passmark value, eða með um 1.6, skjákortið er innbyggt og mjög dapurt, ég notast við SSD disk í öllum mínum tölvum, hann er gríðarlegur kostur þegar hraði er annarsvegar, 1GB diskur er allt í lagi og sérstaklega ef hann er 7200rpm, en SSD er bestur fyrir stýrikerfið og forrit eins og PS nú eða LR.

Mín aðaltölva er að keyra 16GB minni, hinar eru 8 og 4GB, keyri W7 64bita á þessum tveimur stærri, en W7 32bita í þessari minni (sem er mest notuð sem leikjatölva)

Mundi mæla með minnst 8GB og W7 64bita. Vantar uppl. hjá þér hvað sé á þessari tölvu.

Ef Danska krónan er á um 20 þá er þetta verð kannski ok.. samt mundi ég aldrei taka AMD örgjörva, er fyrir löngu búinn að afskrifa þá margra hluta vegna.

Ef þú vilt hraðvirka vél, taktu þá i5 2500, SSD 120GB, 8GB og 64bita W7 og jafnvel nokkuð ferskt skjákort, ég er með ATI 6870 og GTX 560 í öflugri vélunum og GT 460 í þeirri minnstu.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Haukur Jo


Skráður þann: 19 Jún 2006
Innlegg: 906
Staðsetning: Danmörk, Óðinsvé
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 15 Maí 2012 - 17:08:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir gott svar!

Fer í málið og athuga hvað er meira í boði, verð greinilega að athuga þetta eitthvað betur. En allt er þetta spurning um peninga.

kv
Haukur
_________________
http://www.flickr.com/photos/haukurjo/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group