Sjá spjallþráð - Súlan að sýna sitt rétta andlit :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Súlan að sýna sitt rétta andlit

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 28 Sep 2014 - 19:26:18    Efni innleggs: Súlan að sýna sitt rétta andlit Svara með tilvísun

Þessi var í návígi og endaði á að ráðast á mig frekar en fljúga brott en hún var svo södd af síld að það lágu þrjár hálfmeltar við hlið hennar og hún ætlaði ekki að gefa mér þær Smile

close up Gannet face Smile by Gummi Falk, on Flickr
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Anderson


Skráður þann: 12 Ágú 2009
Innlegg: 380
Staðsetning: Akureyri
Canon 7D TURBO
InnleggInnlegg: 28 Sep 2014 - 19:56:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá ég varð nett hræddur...en frábær close up
_________________
http://www.flickr.com/photos/hilmarmarr/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 28 Sep 2014 - 21:07:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott!
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 28 Sep 2014 - 21:43:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott..
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 28 Sep 2014 - 22:59:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svakalegt !!

Þetta er uppáhaldsfuglinn minn, en hef aldrei fengið að sjá hann neitt sérstaklega nálægt. Er hægt að mæla með stað, þar sem ég get séð þá svona vel?

Fyrirfram þakkir Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan Guðmundur


Skráður þann: 29 Jan 2013
Innlegg: 601
Staðsetning: Garður
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 28 Sep 2014 - 23:08:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er aldeilis návígi. Mjög flott mynd.
_________________
Canon EOS 5D Mark IV - Tokina AT-X 16-28 f/2.8 Pro FX - EF 16-35 F/2.8L II USM - EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM - EF 50mm F/1.8 II - Viltrox JY-710 C3 Wireless Timer Remote Control - RC-6 Remote Controller and Manfrotto MK055XPRO3-BHQ2 tripod.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 28 Sep 2014 - 23:09:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Getur athugað út á Garðskaga og inn með Fjöruni þar Micaya,, hún er þar í síld og er oft pakksödd upp í fjöru
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 28 Sep 2014 - 23:32:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Guðmundur Falk skrifaði:
Getur athugað út á Garðskaga og inn með Fjöruni þar Micaya,, hún er þar í síld og er oft pakksödd upp í fjöru


Takk takk !!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group