Sjá spjallþráð - Vor fuglar - Sumar Fuglar - Haust Fuglar - Vetrar Fuglar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vor fuglar - Sumar Fuglar - Haust Fuglar - Vetrar Fuglar
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, ... 503, 504, 505  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Þessi spjallþráður er lokaður, þú getur ekki breytt, eða svarað innleggi    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Krummi


Skráður þann: 10 Jan 2005
Innlegg: 654
Staðsetning: Kópavogur
Canon 20D
InnleggInnlegg: 17 Apr 2006 - 11:35:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kd skrifaði:
Krummi skrifaði:

kd skrifaði:
Nú spyr sá sem ekkert veit...

Fara máfar í vetrarbúning? En svartfugl?

Jebb.. Hettumáfar missa til að mynda hettuna og sílamáfarnir á myndinni þarna hjá mér missa gula litinn á löppunum, verða í staðinn svona daufar eða bleikar.. margir máfar fá líka svona brúngráar fjaðrir á haus og háls..
Svartfuglar skipta líka um búning.. þeir verða eiginlega allt öðruvísi.. Teista sem er venjulega svört með hvítt á vængjunum verður til að mynda nánast hvít nema bara með svart á vængjunum.. hinir fá hvítar kinnar og lundinn missir skrautlega gogginn..


Magnað, og þá þekkir maður suma þessara fugla bara í sumarbúningi.... ( og hina yfir höfuð ekki Very Happy )

Máfar og svartfugl, halda þeir sig bara út á miðju hafi allan veturinn, eða sækja þeir í strandir á suðlægari slóðum?


Getur ennþá séð svartfugla í vetrarbúningi núna, en þeir eru orðnir svona sitt á hvað, sá til að mynda þrjár álkur á Kópavogi í gær, ein var í sumarbúningi og tvær í vetrar.

Ég er bara ekki alveg viss hvernig það er með máfana, held þeir fari alveg niður eftir allri evrópu, Holland, Þýskaland, Frakkland, Spánn trúlega misjafnt eftir tegundum.. Svartfuglinn fer held ég mest bara suður eftir Atlantshafinu.. væri gaman ef Yann eða Daníel myndi svara þessu..
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryggvi Már


Skráður þann: 24 Mar 2005
Innlegg: 702
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 17 Apr 2006 - 11:40:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svona af því að vorið er að koma og fólk virðist vakandi fyrir fuglum er hægt að benda á að hér er hægt að nálgast upplýsingar um fugla, sjá vídeó og hlusta á hljóð: http://www1.nams.is/fuglar/. Kannski svolítið barnalegur vefur en þó hægt að sjá margt fróðlegt. Ég er alltént búinn að hafa gaman af honum.
_________________
Tryggvi Már Gunnarsson - Canon EOS 60D - flickrið mitt - photowalk.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gauti


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 466
Staðsetning: á uppleið
Canon 20D
InnleggInnlegg: 17 Apr 2006 - 12:09:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

flanger skrifaði:
Svona af því að vorið er að koma og fólk virðist vakandi fyrir fuglum er hægt að benda á að hér er hægt að nálgast upplýsingar um fugla, sjá vídeó og hlusta á hljóð: http://www1.nams.is/fuglar/. Kannski svolítið barnalegur vefur en þó hægt að sjá margt fróðlegt. Ég er alltént búinn að hafa gaman af honum.

flottur vefur, leikurinn að þekkja fugla er fínn, ég gafst upp eftir 123 rétt svör
_________________
Pétur Gauti *** smugmug *** Buzznet*** Dpchallenge.com *** Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 17 Apr 2006 - 12:22:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já þarna sér maður útbriðslusvæðin sumar og vetur.

Vetrarútbreiðslusvæði svartfugls virðist ekki skarast mikið eftir tegundum.
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 20 Apr 2006 - 22:19:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var svolítið á ferðinni í gær, síðasta vetrardag og smellti á fugla
þegar færi gafst.
Dagurinn byrjaði með slyddubyl en um kvöldið var komin rjómablíða.

Hér er smá sýnishorn:

Tjaldur í slyddunniSkógarþröstur.Gæsin streymdi inn yfir landið þúsundum saman.Og hvað er svo rómantískara en ,,svanir á sólgullnu vatni"


Lundann sá ég fyrst í fyrradag en hann er ekkert sestur upp ennþá
svo myndir af honum verða að bíða þangað til næst.

Kv. Nilli
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 20 Apr 2006 - 23:22:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hehe greinilegt að ég er ekki sá eini sem fór út að mynda fugla í góðviðrinu í dag. Flottar myndir hjá ykkur!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hegning


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 49
Staðsetning: Eyjar
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 20 Apr 2006 - 23:42:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott Gæsamyndin.

Hér er svo máfur einn af mörgum sem sátu frammá í gær.
Veit ekki hvað kvikindið heitir.

Tekin á kitt linsuna 55-200 á 135 mm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 21 Apr 2006 - 1:05:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hegning skrifaði:
Flott Gæsamyndin.

Hér er svo máfur einn af mörgum sem sátu frammá í gær.
Veit ekki hvað kvikindið heitir.

Hvítmáfur heitir hann. Vetrargamall.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
HKristinn


Skráður þann: 19 Apr 2006
Innlegg: 180
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Olympus E-500
InnleggInnlegg: 21 Apr 2006 - 7:27:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þetta er fugla þráður þá sendi ég inn mynd.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Apr 2006 - 8:02:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyndið hvernig fuglarnir á þessari mynd teikna munstur í himinninn. Lítur út eins og höfuð á önd þarna uppi til vinstri.

_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
HKristinn


Skráður þann: 19 Apr 2006
Innlegg: 180
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Olympus E-500
InnleggInnlegg: 21 Apr 2006 - 8:21:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já þetta er stórmerkilegt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Krummi


Skráður þann: 10 Jan 2005
Innlegg: 654
Staðsetning: Kópavogur
Canon 20D
InnleggInnlegg: 21 Apr 2006 - 14:22:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nilli skrifaði:
Var svolítið á ferðinni í gær, síðasta vetrardag og smellti á fugla
þegar færi gafst.
Dagurinn byrjaði með slyddubyl en um kvöldið var komin rjómablíða.

Hér er smá sýnishorn:
Gæsin streymdi inn yfir landið þúsundum saman.


Lundann sá ég fyrst í fyrradag en hann er ekkert sestur upp ennþá
svo myndir af honum verða að bíða þangað til næst.

Kv. Nilli


Veit ekki hvort það er fuglaskoðarinn, ljósmyndarinn eða veiðimaðurinn í mér eða allt saman sem fékk mig til að taka kipp þegar ég sá þessa mynd.. alveg frábær!! Gott

Vá hvað ég væri til í að vera fyrir austan að mynda núna..

Svanamyndin er líka alveg frábær!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
djagger
Umræðuráð


Skráður þann: 24 Ágú 2005
Innlegg: 2246

Panasonic Lumix GF1
InnleggInnlegg: 21 Apr 2006 - 15:26:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi mynd af fuglunum í hóp er alveg brilliant hjá þér Nilli! Frábært að sjá mynstrið í þessu.

Það var tjaldur að sniglast hérna með fjörunni í Þorlákshöfn en ég náði ekki góðum myndum þar sem ég er bara með 200mm og komst ekki nær.

Sé að 300mm og yfir er nánast nauðsyn í þessu fuglaskytterí Laughing
_________________
Have spacesuit. Will travel.
www.flickr.com/pihx
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
eirasi


Skráður þann: 23 Jan 2005
Innlegg: 850
Staðsetning: Helst uppi á fjöllum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 21 Apr 2006 - 15:30:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta gæsahópflug þarna er einhver mesta snilld sem ég hef séð lengi!
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 21 Apr 2006 - 23:51:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Múkki við Krísuvíkurbjarg á sumardaginn fyrsta....

_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Þessi spjallþráður er lokaður, þú getur ekki breytt, eða svarað innleggi    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, ... 503, 504, 505  Næsta
Blaðsíða 2 af 505

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group