Sjá spjallþráð - Photoshop og Lightroom atburðir ársins á Íslandi 2012 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Photoshop og Lightroom atburðir ársins á Íslandi 2012
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Einar Erlendsson


Skráður þann: 27 Mar 2008
Innlegg: 159
Staðsetning: Hafnarfjörður
5D mark III
InnleggInnlegg: 28 Apr 2012 - 12:47:23    Efni innleggs: Photoshop og Lightroom atburðir ársins á Íslandi 2012 Svara með tilvísun

Julieanne Kost, Adobe Evangelist, með tvenn dagsnámskeið í byrjun júlí á Íslandi.

Annað námskeiðið verður um Photoshop.
Hitt námskeiðið verður um Lightroom
Bæði námskeiðin verða frá 09 - 18.

Þeir sem þekkja til Julieanne Kost vita að hún fer létt með að halda fólki við efnið í einn dag.
Hún er einn besti kennari Adobe með mjög skýra framsetningu og létt í lund.
Það er sjaldan sem maður sér varla augnalok síga á heilsdagsnámskeiðum, en þannig var það á námskeiði Julieanne á Íslandi 2010, sem margir eflaust muna eftir.
Oft hef ég síðan verið spurður um hvenær Julieanne verði með námskeið hér aftur og það er mér sönn ánægja að upplýsa um að þessi tvenn námskeið eru nú ákveðin.

Ekki er ólíklegt að enhverjir heppnir þátttakendur taki Photoshop 6 eða Lightroom 4 leyfi með sér heim að námskeiðunum loknum.

Þeir sem vilja fylgjast nánar með upplýsingum um námskeið Julieanne ættu að skrá sig á póstlista yfir "Fréttir um íslenska dagskrá" á vef FocusOnNature á Íslandi.
Einnig má gera ráð fyrir að fleiri dagsnámskeiðum og/eða fyrirlestrum erlendra kennar í sumar, í tengslum við workshop þeirra á vegum FocusOnNature.

"Fáðu fréttir um Íslenska dagskrá" á vef FocusOnNature á Íslandi með því að skrá netfang þitt hér:

http://www.focusonnature.is/islensk-ljosmyndanamskeid/

Ef þið ykkur lýst vel á þessa frétt, þá endilega haldið henni lifandi hér á vefnum með að skutla inn ykkar viðbrögðum,
en best er að skrá netfang sitt á ofangreindri slóð og fá fréttir jafn óðum og þær berast.

Keep on rocking & rolling og bestu kveðjur,

- Einar


Einar Erlendsson
B.Sc. Image Science
www.focusonnature.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Harry


Skráður þann: 25 Nóv 2008
Innlegg: 840
Staðsetning: Akureyri
Canon 5D
InnleggInnlegg: 28 Apr 2012 - 13:26:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er nú ansi spennandi.
_________________
Hörður Finnbogason Akureyringur og áhugaljósmyndari.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 28 Apr 2012 - 14:54:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það mætti alveg koma fram hvað kostar á þessi námskeið.
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Einar Erlendsson


Skráður þann: 27 Mar 2008
Innlegg: 159
Staðsetning: Hafnarfjörður
5D mark III
InnleggInnlegg: 28 Apr 2012 - 15:26:13    Efni innleggs: Adobe Photoshop & Ligtroom með Julieanne Kost á Íslandi Svara með tilvísun

Á þessari stundu er eingöngu verið að staðfesta að tvenn nàmskeið með Julieanne Kost verða haldin á Íslandi fyrsu vikuna í júlí.

Verð munu verða birt tímalega. Ég á von á að allar upplýsingar um námskeið Julieanne verði komin upp á vef FocusOnNature, ásamt stað og stund um miðjan maí. Þangað til er verið að bíða eftir og safna upplýsingum.

Það er vilji til að hafa námskeiðin á hagkvæmun kjörum, en þau hljóta að taka mið af ýmsum kostnaðarliðum, sem þarf að safna saman áður en hægt er að birta verð, auk væntinga um þátttöku.

Þess vegna er verið að kynna þetta með góðum fyrirvara. Áhugavert verður að fylgjast með undirtektum, en þær gætu haft áhrif á verð námskeiðanna. Ég vona að almennur skilningur sé fyrir þessu.

Fáðu fréttir um íslenska dagskrá: http://www.focusonnature.is/islensk-ljosmyndanamskeid/

Mbk.

Einar Erlendsson
www.focusonnature.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Einar Erlendsson


Skráður þann: 27 Mar 2008
Innlegg: 159
Staðsetning: Hafnarfjörður
5D mark III
InnleggInnlegg: 28 Apr 2012 - 19:27:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

upp
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Einar Erlendsson


Skráður þann: 27 Mar 2008
Innlegg: 159
Staðsetning: Hafnarfjörður
5D mark III
InnleggInnlegg: 29 Apr 2012 - 22:32:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Up up mín sál Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 29 Apr 2012 - 22:44:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Efast ekki um að áhugin sé til staðar, bara spurning um verð Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Einar Erlendsson


Skráður þann: 27 Mar 2008
Innlegg: 159
Staðsetning: Hafnarfjörður
5D mark III
InnleggInnlegg: 30 Apr 2012 - 1:27:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verð kemur á vef FocusOnNature um leið og allar upplýsingar liggja fyrir.

Við Julieanne ákváðum þetta bara á Skype fundi í vikunni og hún þarf að fá tíma til að taka saman efni um námskeiðin sem verður þá sett upp ásamt stað, stund og verði, sennilega fljótelga eftir 10. maí.

Með því að skrá sig á póstlistann "Fáðu fréttir um íslenska dagskrá" á vef okkar tryggja viðkomandi sér að fá allar upplýsingar um leið og þær liggja fyrir.

http://www.focusonnature.is/islensk-ljosmyndanamskeid/

Mbk.

Einar
B.Sc. Image Science
www.focusonnature.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 30 Apr 2012 - 11:18:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einar Erlendsson skrifaði:
Verð kemur á vef FocusOnNature um leið og allar upplýsingar liggja fyrir.

Við Julieanne ákváðum þetta bara á Skype fundi í vikunni og hún þarf að fá tíma til að taka saman efni um námskeiðin sem verður þá sett upp ásamt stað, stund og verði, sennilega fljótelga eftir 10. maí.

Með því að skrá sig á póstlistann "Fáðu fréttir um íslenska dagskrá" á vef okkar tryggja viðkomandi sér að fá allar upplýsingar um leið og þær liggja fyrir.

http://www.focusonnature.is/islensk-ljosmyndanamskeid/

Mbk.


Einar
B.Sc. Image Science
www.focusonnature.is


Þú skellir því bara hérna inn þegar það er komið á hreint, ef það verður of dýrt, þá koma fáir, ef þú stillir verði í hófi, koma fleiri, ef það verður ódýrt, koma mjög margir Smile
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Einar Erlendsson


Skráður þann: 27 Mar 2008
Innlegg: 159
Staðsetning: Hafnarfjörður
5D mark III
InnleggInnlegg: 10 Jún 2012 - 17:46:10    Efni innleggs: Það er frábæ aðsókn Svara með tilvísun

Passi að missa ekki af þessum atburði. Við komum ekki nema ákveðnum fjölda að.

kv.

ww.focusonnature.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 10 Jún 2012 - 17:58:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verðið liggur nú fyrir á http://www.focusonnature.is/islensk-ljosmyndanamskeid/
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hakon


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 395

Canon 5D
InnleggInnlegg: 14 Jún 2012 - 1:58:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hverjir ætla á þetta?
_________________
Hákon
www.PhotoQuotes.com
www.SoftwareQuotes.com
www.Tilvitnun.is
www.MyTweetAlerts.com
www.ImageFree.com
www.ImageRee.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
steinib


Skráður þann: 13 Jan 2008
Innlegg: 238
Staðsetning: Reykjavík
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 14 Jún 2012 - 11:47:09    Efni innleggs: Skyldumæting Svara með tilvísun

Fyrst maður getur látið vinnuveitandann greiða skellir maður sér, ekki spurning.

Hinsvegar....

Námskeiðið sem hún var með 2010 var svo sem ekkert spes. Hún var ekki að tala um neitt sem maður vissi ekki fyrir og sumt sem hún var að útlista fannst mér vera dálítið mikið „förum yfir lækinn eftir vatninu“. Benni Willmore er að mínu viti betri og skemmtilegri fyrirlesari auk þess sem mér finnst hann skemmtilegri ljósmyndari. En það er nottla spurning um smekk. Hún Júlíanna Kost er pínu kaupfélagsleg í sinni myndgerð að mínu viti.
_________________
Difficult things can take a long time, the impossible
takes a little longer.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 14 Jún 2012 - 12:30:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var 2010 og lærði heilmikið af henni.
Ýtarlegt hjá henni og skemmtileg yfirferð.

Margt vissi maður en fullt af litlum ábendingum hjá henni sem geta hjálpað mikið.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Einar Erlendsson


Skráður þann: 27 Mar 2008
Innlegg: 159
Staðsetning: Hafnarfjörður
5D mark III
InnleggInnlegg: 16 Jún 2012 - 17:03:28    Efni innleggs: Mikil eftirspurn á námskeið Julieanne Kost Svara með tilvísun

Það er mikil skráning á bæði námskeið Julieanne Kost á Grand Hóteli, enda er það vel skiljanlegt.
Samið hefur verið viði hótelið um ákveðinn sal og ef heldur áfram sem horfir gæti farið svo að það verði fullbókað.

mbk.

Einar

FocusOnNature

www.focusonnature.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group