Sjá spjallþráð - Þverganga Venusar 5.- 6. júní 2012 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Þverganga Venusar 5.- 6. júní 2012
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 20:14:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er mín fyrsta mynd af sólinni. Notaði rafsuðugler DIN-11 og límdi það framan á filter.
Myndin var svolítið græn og stillti ég WB á 6800 og Tint +150, hraði 1/800 sek, ISO 100 og ljósop f/8.
Ég notaði Live View og lét vélina autofókusa.
Linsa, Canon EF 300mm f/4.0 L IS USM, með 1,4 extender samtals 420mm á kroppvél, eða sem svarar 672mm á FF.

Breytt:
Seinni myndin er sú sama en ekkert kroppuð eftir á og WB eins og AWB stillti í vélinni.


Sun - Sol - Sól by Rodor54 (Syria in our hearts....), on Flickr

Sun - Sol - Sól by Rodor54 (Syria in our hearts....), on Flickr
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst


Síðast breytt af einhar þann 05 Jún 2012 - 20:37:52, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 20:28:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta kalla ég bara gott hjá þér !! Mér mun ekki takast þetta, held ég.

einhar skrifaði:
Canon EF 300mm f/4.0 L IS USM, með 1,4 extender samtals 420mm á kroppvél, eða sem svarar 672mm á FF

Ath, færðu þrengra brennivídd á full frame heldur en á kropp? ... Exclamation
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 20:32:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Þetta kalla ég bara gott hjá þér !! Mér mun ekki takast þetta, held ég.

einhar skrifaði:
Canon EF 300mm f/4.0 L IS USM, með 1,4 extender samtals 420mm á kroppvél, eða sem svarar 672mm á FF

Ath, færðu þrengra brennivídd á full frame heldur en á kropp? ... Exclamation


Ég þyrfti 672mm til að fylla jafnvel út í ramman og kroppvélin gerir með 300mm og 1,4 extender.
300mm x 1,4 extender x 1,6 cropfactor = 672 Wink
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 20:37:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
300mm x 1,4 extender x 1,6 cropfactor = 672

Já, ef þú ert með linsuna á full frame, þá færðu samsvarandi 672mm á crop.
Hugsaðu bara augnablikk. 14mm linsa er þrengri á cropp, er það ekki? Wink
Þannig að það var besta valið hjá þér, að hafa crop vél, og ekki full frame, með telephoto.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 20:40:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
einhar skrifaði:
300mm x 1,4 extender x 1,6 cropfactor = 672

Já, ef þú ert með linsuna á full frame, þá færðu samsvarandi 672mm á crop.
Hugsaðu bara augnablikk. 14mm linsa er þrengri á cropp, er það ekki? Wink
Þannig að það var besta valið hjá þér, að hafa crop vél, og ekki full frame, með telephoto.


14 x 1,6 = 22,4 Wink
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Halldór Ingi


Skráður þann: 15 Mar 2009
Innlegg: 705

Nikon D750
InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 22:55:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja herlegheitin byrjuð.....Smellti þessu nú bará út um gluggann hjá mér......
_________________
flickr
Galleríið á Facebook


Síðast breytt af Halldór Ingi þann 06 Jún 2012 - 20:28:44, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 23:13:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég náði bara engri góðri í gegnum rafsuðglerið, mér sýnist sem vélin hafi ekki náð að fókusa í gegnum það af neinu viti Sad

Halldór Ingi, þú hefur náð þessu skýrar en ég, hvernig var myndin tekin?
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 23:17:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er eins og mýfluga að flúga fyrir körfubolta.
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 23:38:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HjaltiVignis skrifaði:
Þetta er eins og mýfluga að flúga fyrir körfubolta.


Við erum bara á krækiberi Exclamation


_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hilmir


Skráður þann: 23 Jún 2006
Innlegg: 59

Olympus E-3
InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 23:56:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
bergura


Skráður þann: 11 Des 2007
Innlegg: 1

Canon EOS 450D
InnleggInnlegg: 06 Jún 2012 - 0:02:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mitt fyrsta innlegg á þennan vef...Venus á leið fyrir sólu. Tekið með Sigma 18-200, Hoya HD Polaroid filter og Geisladisk Wink Hann er á milli trjágreinanna.

kv, Bergur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 06 Jún 2012 - 0:11:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Transit of Venus

Ein síðan áðan....tekin á 5D markII með 70-200 og 2x teleconverter handheld....
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!


Síðast breytt af Geirix þann 06 Jún 2012 - 0:21:36, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
EssPé


Skráður þann: 06 Okt 2009
Innlegg: 364
Staðsetning: Reykjavík
Canon 7D
InnleggInnlegg: 06 Jún 2012 - 0:13:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kom út rétt fyrir sólarlag , var með fader ND , skaut út um bílgluggann. Ég reyni að vera betur undirbúinn við næstu þvergöngu Smile
[img]IMG_0061[/img]
[img]IMG_0079[/img]
_________________
http://www.flickr.com/photos/sproppe/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Halldór Ingi


Skráður þann: 15 Mar 2009
Innlegg: 705

Nikon D750
InnleggInnlegg: 06 Jún 2012 - 0:21:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
Ég náði bara engri góðri í gegnum rafsuðglerið, mér sýnist sem vélin hafi ekki náð að fókusa í gegnum það af neinu viti Sad

Halldór Ingi, þú hefur náð þessu skýrar en ég, hvernig var myndin tekin?


Þetta voru nú enginn svaka vinnubrögð.....
ND filter, F/32, 1/4000, ISO 100, manual fókus, 70-200@200, vélinni beint cirka í rétta átt og skotið, kroppað svo fyrir allann peninginn.
_________________
flickr
Galleríið á Facebook
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 06 Jún 2012 - 0:46:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Whistler skrifaði:
Transit of Venus

Ein síðan áðan....tekin á 5D markII með 70-200 og 2x teleconverter handheld....


OOOOOOOH .... !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Shocked Shocked Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group