Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5008
|
|
Innlegg: 26 Apr 2012 - 17:15:54 Efni innleggs: Þverganga Venusar 5.- 6. júní 2012 |
|
|
Transit of Venus (úr Wikipedia). NÆST 6. JÚNÍ - OG GOTT ÚTSKÝNI FRÁ ÍSLANDI !!!
Tilvitnun: | They occur in a pattern that repeats every 243 years, with pairs of transits eight years apart separated by long gaps of 121.5 years and 105.5 years |
Tilvitnun: | A transit of Venus across the Sun takes place when the planet Venus passes directly between the Sun and Earth, becoming visible against (and hence obscuring a small portion of) the solar disk. During a transit, Venus can be seen from Earth as a small black disk moving across the face of the Sun. The duration of such transits is usually measured in hours (the transit of 2004 lasted six hours).
A transit is similar to a solar eclipse by the Moon. While the diameter of Venus is almost four times that of the Moon, Venus appears smaller, and travels more slowly across the face of the Sun, because it is much farther away from Earth. Observations of transits of Venus helped scientists use the principle of parallax to calculate the distance between the Sun and the Earth.
Transits of Venus are among the rarest of predictable astronomical phenomena. |
Tilvitnun: | A transit of Venus took place on 8 June 2004 and the next will be on 6 June 2012. The previous pair of transits were in December 1874 and December 1882. After 2012, the next transits of Venus will be in December 2117 and December 2125.
A transit of Venus can be safely observed by taking the same precautions used when observing the partial phases of a solar eclipse. Staring at the brilliant disk of the Sun (the photosphere) with the unprotected eye can quickly cause serious and often permanent eye damage |
Síðast breytt af Micaya þann 31 Maí 2012 - 0:43:29, breytt 1 sinni samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| OldSpice
| 
Skráður þann: 14 Feb 2009 Innlegg: 1025 Staðsetning: Fáskrúðsfjörður Sony SLT-A55
|
|
Innlegg: 26 Apr 2012 - 19:49:00 Efni innleggs: |
|
|
Þarf eitthvað meira en nokkur logsuðugler á linsuna til að ná mynd? _________________ http://www.flickr.com/photos/hraunid/
Hilmir Arnason
Stiga og timburmaður |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5008
|
|
Innlegg: 26 Apr 2012 - 22:46:39 Efni innleggs: |
|
|
OldSpice skrifaði: | Þarf eitthvað meira en nokkur logsuðugler á linsuna til að ná mynd? |
Þrífót.
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Tryptophan
| 
Skráður þann: 23 Apr 2007 Innlegg: 4777 Staðsetning: fjær en capa webcam 2,0mpx
|
|
Innlegg: 27 Apr 2012 - 3:13:44 Efni innleggs: |
|
|
Vá. Efast um að ég nái að sjá þetta, en það er bara svo gaman að pæla í því hvað við búum í mögnuðum heimi. Það er grínlaust risastór grjóthnullungur þarna útí geimnum, og við getum séð skuggann af honum þegar hann fer fyrir risarisastóra brennandi eldhnöttinn sem er þarna aðeins lengra í burtu. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Smithers
| 
Skráður þann: 10 Nóv 2006 Innlegg: 6172
Nikon eitthvað..
|
|
Innlegg: 27 Apr 2012 - 11:35:59 Efni innleggs: |
|
|
2x 10 stoppa filter ætti að duga ásamt þrífæti  _________________ Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ellertj
|
Skráður þann: 16 Des 2009 Innlegg: 1292
Fuji X-T1
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ArnarBergur
| 
Skráður þann: 08 Feb 2009 Innlegg: 7515 Staðsetning: Reykjavík The Sexy thing - 6D
|
|
Innlegg: 28 Apr 2012 - 8:31:16 Efni innleggs: |
|
|
Tryptophan skrifaði: | Vá. Efast um að ég nái að sjá þetta, en það er bara svo gaman að pæla í því hvað við búum í mögnuðum heimi. Það er grínlaust risastór grjóthnullungur þarna útí geimnum, og við getum séð skuggann af honum þegar hann fer fyrir risarisastóra brennandi eldhnöttinn sem er þarna aðeins lengra í burtu. |
Þetta kallast kaldhæðni  _________________ Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| einhar
| 
Skráður þann: 17 Ágú 2005 Innlegg: 5367 Staðsetning: Á milli Selkóps Cnn
|
|
Innlegg: 28 Apr 2012 - 10:43:57 Efni innleggs: |
|
|
Verður heiðskírt þennan dag  _________________ Dagskot Rodors
Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 28 Apr 2012 - 11:02:30 Efni innleggs: |
|
|
einhar skrifaði: | Verður heiðskírt þennan dag  |
Fínasta veður sem verður þarna. Allavega fyrir höfuðborgarsvæðið. Það verður verður reyndar skýjað seinni daginn, ss. um morguninn og það verður smá rigning. En kvöldið áður er léttskýjað austan Reykjavíkur en Faxaflóinn og norður úr verður laust við ský, þannig að sólsetur með Venus ætti að sjást skýrt og greinilega. Fimmtán stiga hiti um miðjan daginn. _________________ Operation XZ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5008
|
|
Innlegg: 28 Apr 2012 - 13:27:43 Efni innleggs: |
|
|
Þetta er svo mikið "once in a lifetime", eða fleiri æviskeið. "the next transits of Venus will be in December 2117 and December 2125"
Desember 2117, og 2125. Í desember mun ekki sjást neitt, þannig að barnabörnin okkar fá þetta [sennilega] ekki. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5008
|
|
Innlegg: 27 Maí 2012 - 21:32:33 Efni innleggs: |
|
|
Ég er ekki viss um að mér takist að ljósmynda þetta, en ég ætla að spyrjast fyrir um hvar og hvenig gæti maður nýtt sér (vonandi) aðstoð stjönufræðisfélags, eða eitthvað í þá áttina.
Sá sem lét mig vita upphaflega um Transit of Venus skrifaði þetta:
Tilvitnun: | To photograph the sun, you will need a proper solar filter (like a Bader film or something equivalent) [...] ... 10 stop ND filter is NOT enough. You will end up damaging the camera and also risk injury to your eyes. You know what happens when you focus the sun through a lens, right ? As kids, we used to play with the magnifying lens that my dad had, to focus the sun onto a piece of paper and watching the paper go up in flames... until one of us got a royal scolding
I would recommend that you find out some astronomy club and see if they are gonna organize an outing on that day (or rather night for you in Iceland). The unique thing about this Transit of Venus when observed from Iceland is that between 2nd and 3rd contacts, the sun will set and rise once again  |
Vitið þið um svoleiðis?
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 27 Maí 2012 - 21:46:34 Efni innleggs: |
|
|
Micaya skrifaði: | Ég er ekki viss um að mér takist að ljósmynda þetta, en ég ætla að spyrjast fyrir um hvar og hvenig gæti maður nýtt sér (vonandi) aðstoð stjönufræðisfélags, eða eitthvað í þá áttina.
Sá sem lét mig vita upphaflega um Transit of Venus skrifaði þetta:
Tilvitnun: | To photograph the sun, you will need a proper solar filter (like a Bader film or something equivalent) [...] ... 10 stop ND filter is NOT enough. You will end up damaging the camera and also risk injury to your eyes. You know what happens when you focus the sun through a lens, right ? As kids, we used to play with the magnifying lens that my dad had, to focus the sun onto a piece of paper and watching the paper go up in flames... until one of us got a royal scolding
I would recommend that you find out some astronomy club and see if they are gonna organize an outing on that day (or rather night for you in Iceland). The unique thing about this Transit of Venus when observed from Iceland is that between 2nd and 3rd contacts, the sun will set and rise once again  |
Vitið þið um svoleiðis?
 |
http://www.stjornufraedi.is/
Sævar er formaður stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness og sér eitthvað um þessa vefsíðu. Hann er alger snillingur sem ætti að geta aðstoðað þig  _________________ Operation XZ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5008
|
|
Innlegg: 31 Maí 2012 - 0:41:33 Efni innleggs: |
|
|
Flugufrelsarinn skrifaði: | Sævar er formaður stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness og sér eitthvað um þessa vefsíðu. Hann er alger snillingur sem ætti að geta aðstoðað þig  |
Takk fyrir þetta !!
Þetta fannst á vefsíðu hjá þeim:
Tilvitnun: | Félagsmenn Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness víða um land munu fylgjast grannt með þvergöngu Venusar 5.-6. júní 2012 (stj1209). Fulltrúar félagsins á Þingeyri, Dalvík/Fjallabyggð, Akureyri, Húsavík og í Vestmannaeyjum bjóða áhugasömum í sínum bæjarfélögum að koma og skoða og fræðast um sólina. Áhugasamir geta einnig fengið glaðning á meðan birgðir endast.
Mikilvægt er að taka sér stöðu þar sem fjöll birgja ekki sýn í norðvesturátt og norðausturátt.
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness verður við Perluna frá klukkan 21:00 og eru allir hjartanlega velkomnir. |
http://www.stjornufraedi.is/tilkynningar/nr/779 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5008
|
|
Innlegg: 05 Jún 2012 - 16:23:30 Efni innleggs: |
|
|
Í nótt - ef skýin leyfa.
Endilega póstið myndir, ef þið fáið eitthvað.
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|