Sjá spjallþráð - In Memoriam keppnirnar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
In Memoriam keppnirnar
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 15 Apr 2012 - 21:21:05    Efni innleggs: In Memoriam keppnirnar Svara með tilvísun

Nú hefur keppnisráð sett inn 2 keppnir þar sem reynt er að fanga áhrif ákveðinna ljósmyndara á mynd.

Okkur hefur fundist þessar keppnir það skemmtilegar að við viljum endilega halda þeim áfram.

Hvaða látnu ljósmyndara myndu þið vilja sjá þarna?
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 15 Apr 2012 - 21:22:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég sé sjálfur fyrir mér t.d.

Eliot Elisofon
Philippe Halsman
Gjon Mili


Svona til að koma boltanum af stað
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 15 Apr 2012 - 22:21:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Man nú ekki hverjir voru í hinum keppnunum en ég myndi vilja sjá:

Richard Avedon
Gary Winograd
Henri Cartier Bresson

og eflaust fleiri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
HIS


Skráður þann: 21 Nóv 2008
Innlegg: 258
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 16 Apr 2012 - 15:32:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eugine Adget
_________________
"Ég hefði tekið hana öðruvísi"

http://www.flickriver.com/photos/hlynuris/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 16 Apr 2012 - 16:11:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ansel Adams
Henri Cartier-Bresson
Robert Frank

og alla hina sem nefnðir voru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Marel


Skráður þann: 25 Maí 2009
Innlegg: 609

Great Wall DF2, Canon AE-1 Program
InnleggInnlegg: 16 Apr 2012 - 16:34:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HIS skrifaði:
Eugine Adget


Já!

Og svo átti Robert Doisneau 100 ára afmæli um daginn.Edit: Hvernig væri svo að leyfa okkur sem stoppum ljós í silfri að spreyta sig í slíkri keppni?
_________________
Flickrið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 16 Apr 2012 - 20:46:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Marel skrifaði:
HIS skrifaði:
Eugine Adget


Já!

Og svo átti Robert Doisneau 100 ára afmæli um daginn.Edit: Hvernig væri svo að leyfa okkur sem stoppum ljós í silfri að spreyta sig í slíkri keppni?


Já... Það er alls ekkert svo vitlaus hugmynd
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 01 Maí 2012 - 17:00:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja... þá fór upp ný in memoriam keppni, en það er hann charles steinheimer.

Filmumyndir eru leyfðar hér og hvet ég alla til að taka þátt
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 01 Maí 2012 - 18:04:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gaman að því.

Ég átta mig samt ekki alveg á stílnum hans. Þegar ég smelli á linkinn sem fylgir með keppnislýsingunni þá koma allskonar myndir upp og í allskonar stíl. Maður fær það ekki á tilfinninguna að þetta sé allt eftir einn mann. Og því er erfitt að átta sig á stílnum hans.
Hver ætlar að taka sig saman og skrifa lýsingu?
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 01 Maí 2012 - 18:40:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sýnist þetta vera mannlífsmyndir hvort sem það sé uppstillt eða ekki.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 01 Maí 2012 - 18:47:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

JóhannDK skrifaði:
Gaman að því.

Ég átta mig samt ekki alveg á stílnum hans. Þegar ég smelli á linkinn sem fylgir með keppnislýsingunni þá koma allskonar myndir upp og í allskonar stíl. Maður fær það ekki á tilfinninguna að þetta sé allt eftir einn mann. Og því er erfitt að átta sig á stílnum hans.
Hver ætlar að taka sig saman og skrifa lýsingu?


Er ekki hluti af keppninni að átta sig á stílnum sjálfur/sjálf Wink

En svona persónulega þá finnst mér myndirnar vera meira en mannlífsmyndir, heldur segja þær ákveðna sögu sem yfirleitt er frekar auðvelt að sjá.
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 01 Maí 2012 - 19:44:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gr33n skrifaði:
Er ekki hluti af keppninni að átta sig á stílnum sjálfur/sjálf Wink

Er ekki líka gaman að hafa umræður um það? Smile Flott að fá álit annarra.

Eruð þið nokkuð að finna e-ð skemmtilegt um þennan Charles Steinheimer á netinu?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 01 Maí 2012 - 21:00:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gr33n skrifaði:


Er ekki hluti af keppninni að átta sig á stílnum sjálfur/sjálf Wink


Það er ekki alveg svo gott því að þegar innsendingu lýkur þá þarf að kjósa. Og ef það er ekki þó allavegana einhver rammi til að fara eftir þá vinnur bara flottasta myndin, sama hvort hún hafi nokkuð með þann gamla að gera eða ekki. Og ef það er það sem við viljum þá er það svosem í fínu lagi mín vegna, ég nenni bara ekki að taka þátt í því undir þeim formerkjum að það sé verið að keppa í stíl og minningu einhvers ákveðins ljósmyndara.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 01 Maí 2012 - 22:13:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
gr33n skrifaði:
Er ekki hluti af keppninni að átta sig á stílnum sjálfur/sjálf Wink

Er ekki líka gaman að hafa umræður um það? Smile Flott að fá álit annarra.

Eruð þið nokkuð að finna e-ð skemmtilegt um þennan Charles Steinheimer á netinu?


Klárlega. Enn skemmtilegra að búa til umræður um það. En ég er hins vegar ekki á því að negla þurfi það niður í reglur Wink

En það sem ég er t.d. búinn að finna er að hann hafði mikið yndi á að sýna hversu megnug og flott Bandaríkin voru, og einnig vildi hann oftar en ekki sýna fram á margvísileika mannslíkamanns
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 01 Maí 2012 - 22:17:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

JóhannDK skrifaði:
gr33n skrifaði:


Er ekki hluti af keppninni að átta sig á stílnum sjálfur/sjálf Wink


Það er ekki alveg svo gott því að þegar innsendingu lýkur þá þarf að kjósa. Og ef það er ekki þó allavegana einhver rammi til að fara eftir þá vinnur bara flottasta myndin, sama hvort hún hafi nokkuð með þann gamla að gera eða ekki. Og ef það er það sem við viljum þá er það svosem í fínu lagi mín vegna, ég nenni bara ekki að taka þátt í því undir þeim formerkjum að það sé verið að keppa í stíl og minningu einhvers ákveðins ljósmyndara.


Það virkaði í fyrri keppnum, og hví ekki núna Wink
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group