Sjá spjallþráð - Á ferð um Ísland :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Á ferð um Ísland
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bjossilu


Skráður þann: 11 Des 2006
Innlegg: 496
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 550D/Rebel T2i
InnleggInnlegg: 18 Maí 2012 - 16:26:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Maður þorir varla að spurja en læt það flakka samt... komst dómnefnd að sömu niðurstöðu og meðlimir eða var þeirra þáttur lagður niður vegna dræmrar þáttöku í keppninni....
Er ekki að spurja vegna minnar myndar þar sem hún var ekki sumarleg og gaf ekki til kynna ferðalag innanland og þaðan af síður var hún í portret. Wink Twisted Evil
_________________
Bara venjulegur ljósmyndari.
http://www.flickr.com/photos/bjossilu/
Gat nú verið.
Versta mynd í sögu ljósmyndakeppni.is
http://www.ljosmyndakeppni.is/resultimage.php?imageid=5627&challengeid=197
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ottó


Skráður þann: 10 Ágú 2007
Innlegg: 1556
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 6D
InnleggInnlegg: 19 Maí 2012 - 20:33:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei
_________________
http://www.flickr.com/photos/25357545@N07/
http://vimeo.com/user5582028
http://500px.com/ottomrlee
https://www.facebook.com/OttoMrLee
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 19 Maí 2012 - 20:41:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða mynd var valin eiginlega?

væri gaman að vita það
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Maí 2012 - 3:07:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, vilduð þið fá að vita það áður en blaðið kæmi út?
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 20 Maí 2012 - 9:04:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Já, vilduð þið fá að vita það áður en blaðið kæmi út?


já nennum ekki að bíða Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Maí 2012 - 11:29:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sérstök dómnefnd skipuð ljósmyndurum Birtíngs valdi framlag Styrmis Frostasonar til að verma forsíðu blaðsins.


_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 20 Maí 2012 - 11:38:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ok, fínt er, en til hvers átti maður að senda inn sem portrait ef landscape mynd er svo valinn....frekar ósanngjart gagnvart öðrum sem sendu inn sem rétta stærð...
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 20 Maí 2012 - 11:51:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Keppnin misheppnaðist en ég hef fulla trú á svipuðum keppnum ef skipuleggjendur hafa lært eitthvað af þessu.
Þessi mynd ber af svo niðurstaða dómnefndar er skiljanleg þótt mjög svo ósanngjörn sé.
_________________
Myndasafnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Maí 2012 - 11:51:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Ok, fínt er, en til hvers átti maður að senda inn sem portrait ef landscape mynd er svo valinn....frekar ósanngjart gagnvart öðrum sem sendu inn sem rétta stærð...


Nei, ég sé ekkert beint ósanngjarnt við það. Þeir sem sendu ekki á réttu sniði gerðu sig ólíklegri til þess að verða ofan á.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 20 Maí 2012 - 12:30:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DNA skrifaði:
Keppnin misheppnaðist en ég hef fulla trú á svipuðum keppnum ef skipuleggjendur hafa lært eitthvað af þessu.
Þessi mynd ber af svo niðurstaða dómnefndar er skiljanleg þótt mjög svo ósanngjörn sé.


Vissulega, ég hef ekkert á móti þeirri mynd sem var valin, nema hún fór ekki eftir þessum "REGLUM" sem áttu að gilda í þessari keppni og er þar af leiðandi ólögleg.

meina til hvers að setja einhverja takmarkanir/reglur ef svo á ekki að fara eftir þeim, vissulega misheppnaðist þessi keppni algjörlega...

en í góðu lagi að koma með svona keppnir mín vegna.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 20 Maí 2012 - 12:33:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
Ok, fínt er, en til hvers átti maður að senda inn sem portrait ef landscape mynd er svo valinn....frekar ósanngjart gagnvart öðrum sem sendu inn sem rétta stærð...


Nei, ég sé ekkert beint ósanngjarnt við það. Þeir sem sendu ekki á réttu sniði gerðu sig ólíklegri til þess að verða ofan á.


nú? sérðu ekkert ósanngjart við það gagnvart öðrum, mátti sem sagt senda inní öðru sniði en lagt var upp með?

hvers vegna var það þá ekki tilgetið í takmörkunum/reglum/skilmálum þessarar keppni?

Þessi mynd fór ekki eftir reglum og á þar af leiðandi að vera ógild, en auðvitað hefur Birtingur sitt val á að nota hvaða mynd sem var send inn, en finnst bara fáránlegt að fara ekki eftir því sem lagt var upp með í upphafi.

Big Fail Siggi
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 20 Maí 2012 - 12:35:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mæli með að allir hætti að fara eftir þessum reglum sem eru settar upp hér á þessari síðu í keppnum, þær skipta greinilega engu máli...

sendið inn HDR eða eldgamlar myndir þó að tímatakmörkun sé....

Það er greinilega allt leyfilegt!!! Laughing Laughing Laughing
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 20 Maí 2012 - 12:35:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Væl væl væl væl....

nöldur nöldur nöldur.... Laughing Laughing
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Maí 2012 - 12:46:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eins og þú örugglega áttar þíg á var þetta sett inn til að myndin gæti nýst á forsíðunni. Dómnefndin sá fram á að myndin gæti gegnið þrátt fyrir það, örugglega með því að skera af henni stóran hluta.

En það er greinilegt miðað við viðbrögðin að það sé mjög eftirsóknarvert að eiga mynd á forsíðu tímarits og fagna ég því að þetta sé kappsmál fyrir notendur enda fannst mér þetta veglega boðið að lofa forsíðunni fyrir keppnina.

Vona bara að við fáum tækifæri til að geta boðið svona aftur og hafa þetta þá skýrara en þetta er alltaf erfiðara þegar um svona samstarf er að ræða.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 20 Maí 2012 - 12:47:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi umræða er margbúin að eiga sér stað.

Niðurstaða allrar þeirra umræðu má draga saman í eftirfarandi:

Það er eins og að menn vilji ekki kafa ofan í þetta og séu með bakkafullan læk af afsökunum tilbúnum til að réttlæta að hafa þetta eins og það er.

Oftast óljósar en á stundum mjög ljósar útskýringar eða takmarkanir á þema í keppnum, en síðan þegar upp er staðið, dómurum algjörlega í sjálfsvald sett hvernig ber að túlka og eða oftúlka. (dómarar oftast þátttakendur sjálfir)

Þetta væri eins og keppt væri í Olympíuleikjum, segjum langstökki. Nú, flestir skilja keppnina þannig að það eigi að stökkva sem lengst, enda heitir greinin langstökk, en þegar á hólminn er komið, þá eru veitt verðlaun fyrir fallegasta hlaupastílinn, stundum fyrir fallegasta stökkstílinn, mesta hraða á brautinni, mestu sirkustaktana í loftinu osfv. osfv.

Þannig virkar umgjörðin um keppnirnar hérna á LMK.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
Blaðsíða 3 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group