Sjá spjallþráð - Hjálp - Svart verðu fjólublátt :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hjálp - Svart verðu fjólublátt

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bjartur


Skráður þann: 02 Ágú 2005
Innlegg: 283

Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 14 Apr 2012 - 20:54:19    Efni innleggs: Hjálp - Svart verðu fjólublátt Svara með tilvísun

Er nokkur hér sem getur ráðlagt mér.
Dekkstu hlutarnir á myndunum hjá mér detta útí fjólublátt við prentun.
Er með Canon (MP610) bleksprautuprentara - að vísu langt síðan ég hef prentað út myndir á honum en man ekki eftir þessu vandamáli þá.
Skeður hvort sem ég prenta úr PS eða Canon tóli.
Hef prófað hel ég allar optionir í color intensity undir properties fyri prentarann. Sé einhverja breytingu - en hverfur alls ekki.

Getur nokkur gefið mér hint Smile
?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 14 Apr 2012 - 21:00:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Líka þegar þú prentar svart/hvítar myndir? Algjörlega svart/hvítar á ég við. Ekki tónaðar.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjartur


Skráður þann: 02 Ágú 2005
Innlegg: 283

Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 14 Apr 2012 - 22:49:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, þetta sést líka á svarthvítu !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 14 Apr 2012 - 23:40:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá giska ég á að blekið sé ónýtt. Mögulega of gamalt. Því að hrein svart/hvít prentun notar ekkert nema svartan lit úr svarta hylkinu. Og ef það er ekki svart þá er blekið ónýtt.

Giska ég á.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjartur


Skráður þann: 02 Ágú 2005
Innlegg: 283

Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 15 Apr 2012 - 0:02:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta hljómar rökrétt
það er tvö svört hylki, var búinn að skipta út öðru þeirra.
Reyni þá hitt næst.
Takk fyrir þetta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group