Sjá spjallþráð - Fólk sem gefur öllum myndum 1 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fólk sem gefur öllum myndum 1
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 08 Apr 2012 - 21:18:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er náttúrulega alger skandall hvað þessi mynd fékk lága einkunn, en á hinn boginn, verandi þessi vefur, þá er magnað að hún skuli þó hafa fengið þetta háa.


JóhannDK skrifaði:
Það er lang best að reyna að láta ekki þessa hluti pirra sig of mikið. Ef maður hefur rökstuddan grun um að það sé eitthvað alvarlegt í gangi, á neikvæðan hátt, í kosningu þá er best að senda ítarlegan póst á eiganda síðunnar, sje. Í póstinum færir maður rök fyrir máli sínu og séu þau rök líkleg að standast skoðun þá mun sje að öllum líkindum leggja nokkurra klst vinnu í að kíkja á þessi mál öll sömul fyrir viðkomandi keppni.

En ég skil alveg hvað þráðarhöfundur er að fara með að það er oft skrítið að sjá lágar einkunnir á myndum sem manni finnst sjálfum vera góðar. Ég tildæmis sendi bara myndir í keppnir sem mér finnst sjálfum góðar. Svo fá þær myndir stundum alveg skammarlega lága einkunn (að mínu mati). Besta dæmið myndi vera nýafstaðin marsmánaðarkeppni þar sem kjósendur voru lang flestir ósammála mér um að myndin mín hafi verið ansi góð. Ég nenni ekki að pirra mig á því, ég glotti bara og sætti mig við að hafa öðruvísi smekk en flestir aðrir.

Miðfell in the distance

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 08 Apr 2012 - 21:42:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er einhver ástæða fyrir að myndum hefur fækkað í keppnum........
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 08 Apr 2012 - 21:49:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BKG skrifaði:
Það er einhver ástæða fyrir að myndum hefur fækkað í keppnum........


Lágar einkunnir eru ekki ástæðan fyrir minni þátttöku hjá mér.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 08 Apr 2012 - 21:53:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Alltaf poppar þetta upp reglulega. Enginn kvartar yfir að mynd fær 10 í einkunn. Það mætti halda að það væri bannað að hafa annan smekk og nota þann einkunnakvarða sem boðið er upp á. 
Tilgangslaus umræða að mínu mati. Svona eins og tauta yfir veðrinu.
Ég tek það fram að ég gef myndum ekki einn nema í undantekningatilfellum, en það er bara mín túlkun á einkunnakvarðanum.
_________________
http://www.robbinn.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 08 Apr 2012 - 22:03:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

JóhannDK skrifaði:
orkki skrifaði:
Meðaleinkunn gefin: 5.0790

Ef þetta er ekki hið fullkomna balance/norm þá veit ég ekki hvað.
Gæti ekki verið meiri meðaleinkunn þó ég reyndi Laughing


Reyndar er meðaltalið á milli 1 og 10 = 5,5

1+2+3+4+5+6+7+8+9+10 = 55 >>>> 55/10 = 5,5


Æji ekki vera svona vondur við mig Crying or Very sad
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 08 Apr 2012 - 22:07:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
BKG skrifaði:
Það er einhver ástæða fyrir að myndum hefur fækkað í keppnum........


Lágar einkunnir eru ekki ástæðan fyrir minni þátttöku hjá mér.


Ekki mér heldur Wink
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
plammi


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 985

Nikon
InnleggInnlegg: 09 Apr 2012 - 13:08:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef haft það fyrir reglu nú í nokkur síðustu skipti að kjósa ekki í keppnum ef ég er með sjálfur með mynd í viðkomandi keppni. Ég held að fleiri ættu að skoða það, til að koma í veg fyrir hugsanlega leiðindi.

Ég held líka að smekkur manna á myndum ráði meira um stigagjöf frekar en að myndin sé vel gerð/tekin.
_________________
Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 09 Apr 2012 - 13:46:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

plammi skrifaði:


Ég held líka að smekkur manna á myndum ráði meira um stigagjöf frekar en að myndin sé vel gerð/tekin.


Sammála, voða leiðinlegt að sjá ofunnar myndir með massivu halo lenda í efstu sætunum.
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 09 Apr 2012 - 16:30:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BKG skrifaði:
plammi skrifaði:


Ég held líka að smekkur manna á myndum ráði meira um stigagjöf frekar en að myndin sé vel gerð/tekin.


Sammála, voða leiðinlegt að sjá ofunnar myndir með massivu halo lenda í efstu sætunum.


Svo satt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 09 Apr 2012 - 18:34:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Plammi
Tilvitnun:
Ég hef haft það fyrir reglu nú í nokkur síðustu skipti að kjósa ekki í keppnum ef ég er með sjálfur með mynd í viðkomandi keppni. Ég held að fleiri ættu að skoða það, til að koma í veg fyrir hugsanlega leiðindi.


Væri ekki bara einfaldast að koma í veg fyrir að það sé hægt að kjósa ef viðkomandi tekur þátt í keppninni. Ég yrði ekkert sár við það.
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 09 Apr 2012 - 19:01:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

torfi01 skrifaði:
Plammi
Tilvitnun:
Ég hef haft það fyrir reglu nú í nokkur síðustu skipti að kjósa ekki í keppnum ef ég er með sjálfur með mynd í viðkomandi keppni. Ég held að fleiri ættu að skoða það, til að koma í veg fyrir hugsanlega leiðindi.


Væri ekki bara einfaldast að koma í veg fyrir að það sé hægt að kjósa ef viðkomandi tekur þátt í keppninni. Ég yrði ekkert sár við það.


Í stærri keppnum er það einfaldlega ekki hægt. Þá færi einkunnagjöf eftir einkunnum 10-20 manna.
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 09 Apr 2012 - 19:05:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Í stærri keppnum er það einfaldlega ekki hægt. Þá færi einkunnagjöf eftir einkunnum 10-20 manna.


já góður punktur. Hafði hreinlega ekki hugsað svo langt
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 09 Apr 2012 - 19:05:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skil ekki þá forræðishyggju að ætla fólki að nota ekki ása, ef það fer út fyrir normið.
Ásatrúarfólk á að ráða sér sjálft.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 09 Apr 2012 - 19:38:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
Ég skil ekki þá forræðishyggju að ætla fólki að nota ekki ása, ef það fer út fyrir normið.
Ásatrúarfólk á að ráða sér sjálft.


Já, ég er sammála. Ég sé t.d. engan mun á að smella nokkrum ásum eins og að smella nokkrum tíum, nema hvað að það kvartar engin(n) yfir tíunum.
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 09 Apr 2012 - 20:26:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gr33n skrifaði:
einhar skrifaði:
Ég skil ekki þá forræðishyggju að ætla fólki að nota ekki ása, ef það fer út fyrir normið.
Ásatrúarfólk á að ráða sér sjálft.


Já, ég er sammála. Ég sé t.d. engan mun á að smella nokkrum ásum eins og að smella nokkrum tíum, nema hvað að það kvartar engin(n) yfir tíunum.


Alltaf kemur þessi röksemdarfræðsla upp þó að það hafi nákvæmlega ekkert með það sem verið var að tala um að gera!!

Reyndar undarlegt að maður skuli vera að taka þátt í þessari umræðu, það endar alltaf á sama hátt!
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group