Sjá spjallþráð - Frábært tækifæri :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Frábært tækifæri

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 01 Apr 2012 - 14:29:24    Efni innleggs: Frábært tækifæri Svara með tilvísun

Út með löngu linsurnar þið í Reykjavíkinni Shocked

http://www.visir.is/stalu-sel-ur-husdyragardinum-og-slepptu-i-reykjavikurtjorn/article/2012120409985
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kronborg


Skráður þann: 25 Jan 2009
Innlegg: 111

Nokkrar stafrænar, nokkrar filmu
InnleggInnlegg: 01 Apr 2012 - 15:01:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já-já og hafið dagatal með til að merkja við hvaða dag þið tókuð myndina.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 01 Apr 2012 - 17:54:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Enginn kominn með myndir? Cool
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Diddi Sig.


Skráður þann: 12 Maí 2006
Innlegg: 1363
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Apr 2012 - 18:09:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Undarlegir hlutir að gerast á Íslandi í dag!

7171872
_________________
Diddý. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 01 Apr 2012 - 18:15:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Diddi Sig. skrifaði:
Undarlegir hlutir að gerast á Íslandi í dag!

7171872


Já, þið Eyjamenn eruð nú líka nokkuð nærri suðurpólnum. Smile
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Apr 2012 - 19:00:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það var rosalega mikið af fólki þarna þegar ég hjólaði framhjá áðan. Fólk komið útí hólmann og eitthvað að reyna að ná honum í net. Þetta var eina myndin sem ég náði, enda er hann á fullu útum alla tjörn og vill ekkert láta ná sér.


_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group