Sjá spjallþráð - [Arkitektur II] - Breytt úrslit aftur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
[Arkitektur II] - Breytt úrslit aftur
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 28 Mar 2012 - 21:51:51    Efni innleggs: [Arkitektur II] - Breytt úrslit aftur Svara með tilvísun

Myndin í 1. sæti Arkitektur II hefur verið úrskurðuð ólögleg af úrskurðarnefnd.

Ástæða:
Upprunalega myndin verður að innihalda EXIF upplýsingarnar gildar og óbreyttar.

Fyrir hönd úrskurðarráðs
Oddur Þorkelsson


Síðast breytt af Odie þann 09 Apr 2012 - 0:27:11, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gulli Vals


Skráður þann: 06 Apr 2011
Innlegg: 858

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 28 Mar 2012 - 23:55:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skila inn upprunnalegri mynd og sorry hélt að það væri nóg !! en hafði bara ekki hugmynd um að ég þyrfti að gera annað en það , sendi nákvæmnlega sömu upplýsingar í 2 öðrum keppnum t.d fyrir fólk á förnum vegi , 3.sæti fyrir keppnina brýr....hvað var öðruvísi hér?? Er bara svo nýr í þessu að ég veit ekki betur og skrítið að fá ekki séns að láta ykkur hafa aðrar uppl. ef ykkur vantar? En held að þið ættuð að kíkja á hinar 2 keppnirnar þá og dæma þær líka ólöglegar.
kv Gulli
_________________
Vertu hamingjusamur á meðan þú lifir,því þú verður lengi dauður.

http://500px.com/GulliVals/photos
http://www.flickr.com/photos/gullivals/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 28 Mar 2012 - 23:59:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gulli, þetta er bara orðið svo mikið rugl þessar exif upplýsingar.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Gulli Vals


Skráður þann: 06 Apr 2011
Innlegg: 858

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Mar 2012 - 0:03:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Gulli, þetta er bara orðið svo mikið rugl þessar exif upplýsingar.

Jaa ef ég vissi nú hvernig ég ætti að bera mig að Arnar þá væri það ekki málið ...ef þetta er málið, var þetta síðasta keppnin mín hér Wink enda var ég bara að sjá hvar ég stæði til að bæta mig. Er of mikill keppnismaður til að höndla þetta haha.
_________________
Vertu hamingjusamur á meðan þú lifir,því þú verður lengi dauður.

http://500px.com/GulliVals/photos
http://www.flickr.com/photos/gullivals/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 29 Mar 2012 - 0:16:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gulli Vals skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
Gulli, þetta er bara orðið svo mikið rugl þessar exif upplýsingar.

Jaa ef ég vissi nú hvernig ég ætti að bera mig að Arnar þá væri það ekki málið ...ef þetta er málið, var þetta síðasta keppnin mín hér Wink enda var ég bara að sjá hvar ég stæði til að bæta mig. Er of mikill keppnismaður til að höndla þetta haha.


ég sendi bara inn Raw skránna sem er óunninn
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Gulli Vals


Skráður þann: 06 Apr 2011
Innlegg: 858

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Mar 2012 - 0:28:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Gulli Vals skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
Gulli, þetta er bara orðið svo mikið rugl þessar exif upplýsingar.

Jaa ef ég vissi nú hvernig ég ætti að bera mig að Arnar þá væri það ekki málið ...ef þetta er málið, var þetta síðasta keppnin mín hér Wink enda var ég bara að sjá hvar ég stæði til að bæta mig. Er of mikill keppnismaður til að höndla þetta haha.


ég sendi bara inn Raw skránna sem er óunninn

Já ég fór reyndar í Reset í LR og sendi JPEG ekki RAW - minnir að það stæði helst RAW en vissi ekki að það væri endilega málið ..en þeir hefðu getað fengið RAW hjá mér ekki málið ef þetta var vafamál... Wink Takk Arnar sýnir hversu grænn maður er ..en ég er drullufúll samt út af þessu !!
_________________
Vertu hamingjusamur á meðan þú lifir,því þú verður lengi dauður.

http://500px.com/GulliVals/photos
http://www.flickr.com/photos/gullivals/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 29 Mar 2012 - 0:42:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það verður líklega happy ending á þessu Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 29 Mar 2012 - 0:54:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er auðvita hundfúlt, þeir hljóta að gefa þér séns á því að koma með réttu myndina úr því þú átt hana óbreytta. Cool
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Mar 2012 - 9:00:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vert er að benda á að póstur var sendur og bent á að skráin sem send var
var ekki í lagi og frestur var veittur til að laga það.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gulli Vals


Skráður þann: 06 Apr 2011
Innlegg: 858

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Mar 2012 - 9:15:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Odie skrifaði:
Vert er að benda á að póstur var sendur og bent á að skráin sem send var
var ekki í lagi og frestur var veittur til að laga það.

Nú , sá póstur hefur algjörlega farið fram hjá mér ...á hvaða póstfang ?
_________________
Vertu hamingjusamur á meðan þú lifir,því þú verður lengi dauður.

http://500px.com/GulliVals/photos
http://www.flickr.com/photos/gullivals/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Mar 2012 - 9:25:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gulli Vals skrifaði:
Odie skrifaði:
Vert er að benda á að póstur var sendur og bent á að skráin sem send var
var ekki í lagi og frestur var veittur til að laga það.

Nú , sá póstur hefur algjörlega farið fram hjá mér ...á hvaða póstfang ?


Sá sem er skilgreindur fyrir þig hér á LMK
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gulli Vals


Skráður þann: 06 Apr 2011
Innlegg: 858

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Mar 2012 - 9:47:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Odie skrifaði:
Gulli Vals skrifaði:
Odie skrifaði:
Vert er að benda á að póstur var sendur og bent á að skráin sem send var
var ekki í lagi og frestur var veittur til að laga það.

Nú , sá póstur hefur algjörlega farið fram hjá mér ...á hvaða póstfang ?


Sá sem er skilgreindur fyrir þig hér á LMK

Nú já .....klárlega ekki ! Þetta er nú meiri vitleysan - ég sendi ykkur upprunalega mynd og skil svosem ekki hvernig Lightroom breytir upprunalegu myndinni ! Voruð þið í vafa með að þessi mynd sé ekki sama myndin? ..meira að segja var hún aðeins kroppuð og breytt í SH.
Nenni þessu kjaftæði ekki - drífið ykkur að henda hinum myndunum í neðsta sæti líka úr hinum keppnunum því þið fenguð NÁKVÆMNLEGA sömu upplýsingar um þær myndir.
_________________
Vertu hamingjusamur á meðan þú lifir,því þú verður lengi dauður.

http://500px.com/GulliVals/photos
http://www.flickr.com/photos/gullivals/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Mar 2012 - 15:04:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mig langar að benda á eftirfarandi þræði um þetta efni:

http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=63631&highlight=upprunaleg
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=29924

En póstur hefur verið sendur til SJE til að skoða betur póstendingar
sem sendar eru þegar rangar skrár koma inn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gulli Vals


Skráður þann: 06 Apr 2011
Innlegg: 858

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 30 Mar 2012 - 22:00:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Odie skrifaði:
mig langar að benda á eftirfarandi þræði um þetta efni:

http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=63631&highlight=upprunaleg
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=29924

En póstur hefur verið sendur til SJE til að skoða betur póstendingar
sem sendar eru þegar rangar skrár koma inn.

Já ég vona að ég heyri frá SJE því ég finn engan póst og eins og ég sagði áður eru þetta sömu upplýsingar og þið hafið fengið 2svar áður frá mér og ég furða mig ennþá á því að þessi ákvörðun sé tekin núna en ekki áður frá ykkur.
_________________
Vertu hamingjusamur á meðan þú lifir,því þú verður lengi dauður.

http://500px.com/GulliVals/photos
http://www.flickr.com/photos/gullivals/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 02 Apr 2012 - 21:31:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit e-r hvort búið sé að redda þessu?
Kannski er Sje ekki í bænum, eða...
Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group