Sjá spjallþráð - Drævar til að taka á móti myndum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Drævar til að taka á móti myndum

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bergkamp


Skráður þann: 18 Okt 2005
Innlegg: 2

Canon EOS 300
InnleggInnlegg: 30 Apr 2012 - 21:20:10    Efni innleggs: Drævar til að taka á móti myndum Svara með tilvísun

Ég finn ekki neitt um þetta en ég er í vanda.

Málið er að ég var að uppfæra stýrikerfið í Windows 7. Ég er með Canon EOS 300D og er í þeim vanda að talvan finnur ekki myndavélina svo ég get ekki sett myndir út vélinni inn í möppu!

Ég finn hvergi á canon síðunni hvernig ég á að geta þetta. Er einhver hér sem getur hjálpað mér og sent mér nákvæman link? Very Happy

Takk fyrir aðstoðina!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 30 Apr 2012 - 21:39:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

300D er svo gömul vél að mér sýnist Canon ekki hafa updeitað driverana fyrir windows 7.

http://software.canon-europe.com/products/0010037.asp

Best fyrir þig að fá þér bara kortalesara, kosta ekki mikið og fást í öllum tölvu og ljósmyndaverslunum, sá meira segja einn í Tiger um daginn Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bergkamp


Skráður þann: 18 Okt 2005
Innlegg: 2

Canon EOS 300
InnleggInnlegg: 30 Apr 2012 - 23:27:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir það.

Er nokkuð sem hefur áhrif á gæði myndanna sem þeir lesa inn? Er ekki einfaldlega hægt að kaupa sem ódýrastann?

totifoto skrifaði:
300D er svo gömul vél að mér sýnist Canon ekki hafa updeitað driverana fyrir windows 7.

http://software.canon-europe.com/products/0010037.asp

Best fyrir þig að fá þér bara kortalesara, kosta ekki mikið og fást í öllum tölvu og ljósmyndaverslunum, sá meira segja einn í Tiger um daginn Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
svg


Skráður þann: 27 Júl 2006
Innlegg: 185


InnleggInnlegg: 01 Maí 2012 - 0:30:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Farðu í stillingar á myndavélinni og segðu henni að hún eigi að tengjast prentara í staðinn fyrir tölvu og þá ættirðu að vera í góðum málum með usb snúruna. Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group