Sjá spjallþráð - Slæm ljósmynd :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Slæm ljósmynd

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 17 Mar 2012 - 22:31:37    Efni innleggs: Slæm ljósmynd Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Geta slæmar ljósmyndir jafnvel verið góðar. Misheppnaðist myndin hörmulega en kom samt á endanum út nokkuð skemmtilega.

Reyndu að mynda slæma mynd þannig að aðrir lítist vel á hana. Þetta er erfiðara en þú heldur


Hvaða mynd ætli fólk sendi inn í þessa? Sína bestu? Smile

Þetta er ekki beint nóló.
_________________
http://www.robbinn.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 17 Mar 2012 - 22:43:06    Efni innleggs: Re: Slæm ljósmynd Svara með tilvísun

robbinn skrifaði:
Hvaða mynd ætli fólk sendi inn í þessa? Sína bestu? Smile


Ég var að pæla í að taka þátt með einhverju sem mér líkaði vel en svo fattaði ég að mér var bara skítsama.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 17 Mar 2012 - 23:08:06    Efni innleggs: Re: Slæm ljósmynd Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
robbinn skrifaði:
Hvaða mynd ætli fólk sendi inn í þessa? Sína bestu? Smile


Ég var að pæla í að taka þátt með einhverju sem mér líkaði vel en svo fattaði ég að mér var bara skítsama.

Ha ha. Skil þig.
_________________
http://www.robbinn.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 18 Mar 2012 - 14:45:13    Efni innleggs: Re: Slæm ljósmynd Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
robbinn skrifaði:
Hvaða mynd ætli fólk sendi inn í þessa? Sína bestu? Smile


Ég var að pæla í að taka þátt með einhverju sem mér líkaði vel en svo fattaði ég að mér var bara skítsama.

Hvort væri verra, að tapa, eða að sigra? Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sindri skarph


Skráður þann: 30 Des 2009
Innlegg: 621
Staðsetning: 101

InnleggInnlegg: 18 Mar 2012 - 15:35:18    Efni innleggs: Re: Slæm ljósmynd Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Hvort væri verra, að tapa, eða að sigra? Shocked


auðvitað að vinna Smile
_________________
http://sindriskarph.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 19 Mar 2012 - 14:58:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kosningin er snúin í þessu. Fær slæm mynd góða einkun eða góð mynd góða einkun, fá báðar slæma?
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Skuliorn


Skráður þann: 14 Ágú 2010
Innlegg: 187
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 19 Mar 2012 - 16:21:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HjaltiVignis skrifaði:
Kosningin er snúin í þessu. Fær slæm mynd góða einkun eða góð mynd góða einkun, fá báðar slæma?


Það hlýtur að vera að slæm vond mynd sé í raun túlkuð sem "góð" mynd og ætti því í þessu tilfelli að fá slaka einkunn þar sem verið er að keppa í að taka góða slæma mynd....góð slæm mynd ætti því að fá háa einkunn....
Það þarf því að hugsa þetta sem "góða slæma mynd" eða "vonda slæma mynd"....vá hvað þetta er samt steikt :p
_________________
Canon 85mm f/1.2 II L USM * Canon 135 f/2.0 L USM * Canon 35 f/1.4 L USM * Speedlight 580EX II
http://www.flickr.com/photos/skuliorn/
"Photography is bringing order out of chaos." Ansel Adams.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 19 Mar 2012 - 16:42:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég ætla að gefa þeirri mynd sem augljóslega inniheldur "mistök" í hefðbundnum skilningi þess orðs hvað viðkemur ljósmyndun og samtímis er fallegust, hæstu einkunnina. Sú mynd sem bara er ljót fær lægstu einkunnina. Þær myndir sem eru "eðlilegar" fá rétt undir miðju og þær sem innihalda mistök en eru ekkert sérstaklega fallegar fá rétt yfir miðju.

Svona circa.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sdór


Skráður þann: 14 Okt 2007
Innlegg: 52

Canon 400D Rebel XTi
InnleggInnlegg: 19 Mar 2012 - 19:59:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, þetta er svolítið snúið. En ég er sammála Skuliorn með góða slæma mynd og vonda slæma mynd!
_________________
- sdór
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 20 Mar 2012 - 9:30:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig comment ætli maður eigi eftir að sjá,

Tilvitnun:
"neineinei, þetta er alltof góð mynd til að vera góð, hefði heppnast betur hefði hún verið hreyfð eða yfirlýst og eða heppnast ver á einhvern hátt, þá væri hún betri, sem gerði hana verri en samt skárri skiluru?"


Laughing
_________________
Panoramaland
Flickr síðan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 20 Mar 2012 - 9:40:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hugsaði um þessa keppni sem pælingu fyrir fólk að komast út úr hinni hefðbundnu klisju. Þ.e. það sem venjulega myndi eyðileggja myndirnar, sbr oflýsing, hreyfing eða annað gæti stundum verið notað á hugmyndaríkan hátt, eða á þann hátt þannig að það virkar vel fyrir þá ákveðnu ljósmynd.
Þannig mun ég allavegana dæma keppnina
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Mar 2012 - 12:30:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ótrúlega flottar myndir í þessari keppni - rosalega oft sem skemmtilegar myndir lenda ofan í skúffu þar sem þær voru ekki "tæknilega"-góðar.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group