Sjá spjallþráð - Mögnuð linsa - sýnishorn :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Mögnuð linsa - sýnishorn

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
BenniH


Skráður þann: 09 Ágú 2009
Innlegg: 169
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 13 Apr 2015 - 21:24:36    Efni innleggs: Mögnuð linsa - sýnishorn Svara með tilvísun

Fékk lánaða linsu hér á LMK fyrir úrslitakvöldið í Ísland got talent þar sem strákurinn minn var að keppa. Canon EF 70-200mm f/2.8L IS II USM sem ég skellti framan á 5D mark III vélina. Ég var á 23. bekk þannig að allar myndirnar sem ég læt fljóta hér með eru teknar úr töluverðri fjarlægð. Ég er aðeins búinn að skerpa á contrast, minnka highlight og auka clarity ásamt Noise reduction í Lightroom, en ég verð að viðurkenna þótt ég segi sjálfur frá að mér finnst þessar myndir ótrúlega góðar miðað við þessa fjarlægð frá sviðinu og hraðann á strákunum. Þessi linsa var ótrúlega fljót að fókusa og einfaldlega algjört undratæki. Auðvitað er þetta kombó einstaklega magnað, 5D mark III og þessi mark II linsa með IS. Takk fyrir lánið Gulli Smile

1/500sec f/2.8 ISO-1000 135mm


1/500sec f/2.8 ISO-1000 150mm


1/500sec f/2.8 ISO-1000 125mm (kroppuð)


1/500sec f/2.8 ISO-1000 120mm


1/500sec f/2.8 ISO-1000 200mm


1/500sec f/2.8 ISO-1000 200mm

_________________
http://www.flickr.com/photos/benni65/
Canon EOS 5D Mark III; Canon EOS 7D; EF 16-35mm f/2.8 L II USM; EF 24-105mm f/4 L IS USM; EF 70-200mm f/2.8 L IS II USM; EF 100-400mm f/4.5-5.6 L IS USM; EF 100mm f/2.8 L IS USM Macro; Canon Speedlite 600EX-RT
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 19 Apr 2015 - 9:12:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Virkilega vel gert. Hefur nú örugglega meira með tækni og getu ljósmyndara s að gera þó það skemmi ekki að vera með góðar græjur. Gott
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Maí 2015 - 13:24:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottar myndir - 70-200 IS sendur alltaf fyrir sínu.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ellertj


Skráður þann: 16 Des 2009
Innlegg: 1294

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 07 Maí 2015 - 16:04:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skemmtilegar myndir, koma vel út, sérstaklega miðað við hvað birtuskilyrði þarna eru svaðaleg Smile
_________________
*Einn með öllu*

http://www.flickr.com/photos/ellertj/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 08 Maí 2015 - 11:13:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það var svakalega bjart þarna inni.

ellertj skrifaði:
Skemmtilegar myndir, koma vel út, sérstaklega miðað við hvað birtuskilyrði þarna eru svaðaleg Smile

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group