Sjá spjallþráð - Keppni "Slæm ljósmynd" :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Keppni "Slæm ljósmynd"
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 07 Mar 2012 - 22:47:39    Efni innleggs: Keppni "Slæm ljósmynd" Svara með tilvísun

Ég þori ekki alveg að leggja þessa tillögu, en ... æja... hvernig væri ef keppni "slæm ljósmynd" hefði enga tímasetningu - ef myndin sem maður setur inn mætti vera gömul?

Bara...
Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Reynir77


Skráður þann: 04 Okt 2010
Innlegg: 368
Staðsetning: Ísland

InnleggInnlegg: 07 Mar 2012 - 23:21:17    Efni innleggs: Re: Keppni "Slæm ljósmynd" Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Ég þori ekki alveg að leggja þessa tillögu, en ... æja... hvernig væri ef keppni "slæm ljósmynd" hefði enga tímasetningu - ef myndin sem maður setur inn mætti vera gömul?

Bara...
Rolling Eyes


Sko mér finnst eiginlega kúlið við þessa áskorun vera það að maður verður að taka slæma mynd sem er samt nógu töff til að vinna "on purpose".
_________________
http://www.flickr.com/photos/reynirbergmann/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 07 Mar 2012 - 23:25:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég tek undir með Reyni, svo finnst mér mikilvægt að keppnir hérna snúist um að mynda en ekki hver hefur besta myndasafnið!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 07 Mar 2012 - 23:28:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ellertj


Skráður þann: 16 Des 2009
Innlegg: 1294

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 08 Mar 2012 - 11:25:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
Ég tek undir með Reyni, svo finnst mér mikilvægt að keppnir hérna snúist um að mynda en ekki hver hefur besta myndasafnið!


Eða "versta" myndasafnið Smile
_________________
*Einn með öllu*

http://www.flickr.com/photos/ellertj/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
OldSpice


Skráður þann: 14 Feb 2009
Innlegg: 1026
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Sony SLT-A55
InnleggInnlegg: 08 Mar 2012 - 12:18:19    Efni innleggs: Re: Keppni "Slæm ljósmynd" Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Ég þori ekki alveg að leggja þessa tillögu, en ... æja... hvernig væri ef keppni "slæm ljósmynd" hefði enga tímasetningu - ef myndin sem maður setur inn mætti vera gömul?

Bara...
Rolling Eyes
Ég mundi rústa þessari keppni ef myndirnar mættu vera gamlar(og kannski nýjar líka). Vandamálið er að velja úr öllu þessu hafi Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/hraunid/
Hilmir Arnason
Stiga og timburmaður
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 08 Mar 2012 - 16:31:05    Efni innleggs: Re: Keppni "Slæm ljósmynd" Svara með tilvísun

OldSpice skrifaði:
Micaya skrifaði:
Ég þori ekki alveg að leggja þessa tillögu, en ... æja... hvernig væri ef keppni "slæm ljósmynd" hefði enga tímasetningu - ef myndin sem maður setur inn mætti vera gömul?

Bara...
Rolling Eyes
Ég mundi rústa þessari keppni ef myndirnar mættu vera gamlar(og kannski nýjar líka). Vandamálið er að velja úr öllu þessu hafi Smile

Endilega komdu með dæmi. Ég er ekkert að fá innblástur í að taka mynd fyrir mistök... Confused
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
OldSpice


Skráður þann: 14 Feb 2009
Innlegg: 1026
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Sony SLT-A55
InnleggInnlegg: 08 Mar 2012 - 16:38:36    Efni innleggs: Re: Keppni "Slæm ljósmynd" Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
OldSpice skrifaði:
Micaya skrifaði:
Ég þori ekki alveg að leggja þessa tillögu, en ... æja... hvernig væri ef keppni "slæm ljósmynd" hefði enga tímasetningu - ef myndin sem maður setur inn mætti vera gömul?

Bara...
Rolling Eyes
Ég mundi rústa þessari keppni ef myndirnar mættu vera gamlar(og kannski nýjar líka). Vandamálið er að velja úr öllu þessu hafi Smile

Endilega komdu með dæmi. Ég er ekkert að fá innblástur í að taka mynd fyrir mistök... Confused
Ertu að segja að þú sért allt of góður ljósmyndari? Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/hraunid/
Hilmir Arnason
Stiga og timburmaður
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 08 Mar 2012 - 17:20:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hmm, dæmi…

http://www.visir.is/dorrit-er-engum-lik/article/2011110409433

http://kerblotto.deviantart.com/art/Striped-Girl-Stencil-96599255

http://thestar.blogs.com/politics/2010/02/unsuitable-for-framing.html


_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 08 Mar 2012 - 21:53:39    Efni innleggs: Re: Keppni "Slæm ljósmynd" Svara með tilvísun

OldSpice skrifaði:
Ertu að segja að þú sért allt of góður ljósmyndari? Smile

Usss... það eru bara nokkrir útvaldir sem mega kalla sig 'ljósmyndari'...

Ætlarðu að koma með dæmi, eða ekki...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 08 Mar 2012 - 22:03:25    Efni innleggs: Re: Keppni "Slæm ljósmynd" Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:

Usss... það eru bara nokkrir útvaldir sem mega kalla sig 'ljósmyndari'...

Hverjir eru það? Og hver er að banna hinum það?
Ég kalla mig stundum ljósmyndara þegar ég er spurður um áhugamál mín. Á ég von á ljósmyndaralöggunni í heimsókn?
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
OldSpice


Skráður þann: 14 Feb 2009
Innlegg: 1026
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Sony SLT-A55
InnleggInnlegg: 08 Mar 2012 - 22:09:49    Efni innleggs: Re: Keppni "Slæm ljósmynd" Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
OldSpice skrifaði:
Ertu að segja að þú sért allt of góður ljósmyndari? Smile

Usss... það eru bara nokkrir útvaldir sem mega kalla sig 'ljósmyndari'...

Ætlarðu að koma með dæmi, eða ekki...
Jájájájá... og hér er hún
Haust
_________________
http://www.flickr.com/photos/hraunid/
Hilmir Arnason
Stiga og timburmaður
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 08 Mar 2012 - 22:10:47    Efni innleggs: Re: Keppni "Slæm ljósmynd" Svara með tilvísun

JóhannDK skrifaði:
Micaya skrifaði:

Usss... það eru bara nokkrir útvaldir sem mega kalla sig 'ljósmyndari'...

Hverjir eru það? Og hver er að banna hinum það?
Ég kalla mig stundum ljósmyndara þegar ég er spurður um áhugamál mín. Á ég von á ljósmyndaralöggunni í heimsókn?

...hvar áttu heima...?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 08 Mar 2012 - 22:13:03    Efni innleggs: Re: Keppni "Slæm ljósmynd" Svara með tilvísun

OldSpice skrifaði:
Jájájájá... og hér er hún
Haust


Og hvernig á maður að dæma í þessari keppni. Er sigurmyndin sú sem fær lægstu stigin...?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
odda


Skráður þann: 24 Apr 2006
Innlegg: 496
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 700D
InnleggInnlegg: 08 Mar 2012 - 22:36:29    Efni innleggs: Re: Keppni "Slæm ljósmynd" Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
OldSpice skrifaði:
Jájájájá... og hér er hún
Haust


Og hvernig á maður að dæma í þessari keppni. Er sigurmyndin sú sem fær lægstu stigin...?


Góð spurning....... Wink
_________________
http://www.flickr.com/photos/49634027@N03/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group